Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Verzlu 11111 é. Bes,gstað&st?æti 38 hefir: Sfeyr, smjör og smjörlíki, br*uð og kökur, cc<o, tób*!r. vmdla, cigarettur o fl, t. d mat skeið*r úr aluœinium 0,15 stk Gerið svo vel að reyisa víðskiftin Bílstjórar. Við feöfum fyrirliggjandi ýcnsar stærðir af Wilíard rafgeymum I bíla — Vtð híöðum og gerum við geymst. — Höfum sýnir Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav. 20 B S*mi 830 Aðal umboðsm fyrir Willard Storage B»itary Co Cievelaad U S A Kar töí lo.r á 17 co pokina í verzluninni i B«>»r{f»t.str»oti 38. Alt er nikkelerað og kopurhúð&ð í Fálkataum. yggingarfél. Aðalfundur verður haldisn á annan f pískum (17. sp') i Bárubúð æppi. byrjar k!. 2 e.,h. — "Dm 1. Lagður fr&m tii úrskurða? ársreikniogur 1921. 2. Koseing manss í framkvæmdastjóra. 3. Kosning msmnt í gæzlusíjóm. 1 4 önnur mái sem upp verða borie. Ársreiknlngnr 1921 liggur frammi til sýnis félagsmönnnm hjá gjald- kern, Bergþórug. 45. — Rtykfavík, 8. apr. 1932. Fj*amkvæmdastjöEinin. Byggingarl. Reykjavíkur. íbúðia nr. 24 á Bergþóragöt* 41 verður laus í vor. Þeir fékns menn sem vilja sækja um íbúð þcssi gefi sig fram á skriíst félagsins Bergþórugótu 45. Dregið verður um ibúðina 17. aptll í Báranúð upp', 'á eftir aðalfnndi. Reykjavik t. aprll 1922. F nmk væmdavi t j ó vnin. Edgar Rtct Burrmgks. Tarzxa. iiióðinn; en hann vissi ekki að einmitt þessu öskri átti hann líf sitt aö launa, eða að dýrið, sem gaf það frá sér var frændi hans — hinni rétti lávarður af Greystoke. .Dagur var að kvöldi kominn; Clayíon var mjög iíla á sig kominn og ekki vissi hann hvert haida skyldi. Hvar skyldi hann leita þeirra félaga sinna? Var það ekki hans bráður bani, að dvelja um nóttina í skóg- inum, og var þá ekki betra ad halda til kofans og verja ungfrú Porter. Honum fé!l illa að koma aftur svo búinn; og þó var honum enn þá ver við að skilja hana eftir varnarlausa | fyrir uppreistarmönnunum af Örinni, og öðrum hættura, sem hlutu að stedja að. Ef til vill voru þe<r lfka komnir heim. Það var mjög sennilegt. Hann ætlaði að minsía. kosti að snúa aftur, áður en hann héldi áfram hinni tvísýnu leit. Hann snéri þvi við, og ráfaði gegnum skóginn í þá átt, sem hann hélt að kofin lægi. Tarzan til stórfurðu hélt ungi maðurinn enn þá lengra inn í skóginn, í áttina til þorps Mongá, og apa- œaðurinn var vis um að hann var viltur. Tarzan skyldi þetta illa; en dómgreind hans sagði iionum að enginn mundi halda til móts við hermenn Monga, og sízt eins og þessi hvlti maður vopnaður með spjóti, sem hann kunni sýnilega ekki að halda á. Og ekki fór hann á eftir gömlu mönnunum. Hann var fyrir löngu kominn fram hjá þeim, án þess að hafa hugmynd um það, en Tarzan sá það greinilega hve- nær þeir foru yfir slóð þeirra. Tarzan var undraudi. Þessi ókunni maður hlaut innan 'Skamms að verða skóginum að bráð, ef hann fylgdi bonum ekki vel eftir. Vissi hann ekki, þarna var Númi, karlijónið, fáein fet hægra megin við hann. Clayton heyrði dýrið læðast til hægri handar sér, og brátt kvað öskur þess við og bergmálaði í skógin- um. Hann nam staðar, brá fyrir sig spjótinu og snéri sér að runnanum, sem öskrið kom úr. Skugarair jukust, myrkur var að skella á. Þvílík endalokl Að deyja hér aleinn fyrir klóm villi- dýrs; að verða rifinn í sundur; að finna heitan andar- drátt dýrsins leika um andlitið, um ieið og það læsti klónum í brjóst hans. Alt var hljótt citt augnablik. Clayton stóð hreyfing- arlaus, með spjótið á lofti. Alt í einu heyrði hann skrjáf í runnanum. Ðýrið bjó sig til stökks. Loksins sá hann það, ekki tuttugu skref frá sér — það var stærðar Ijón.með loðin makka. Villidýrið færðist hægt nær, skríðandi á magauum. Þegar augu þess mættu augum Claytons, stanzaði það og dró afturhlutann hægt undir sig. Maðurinn stóð sem steini lostinn, hann þorði ekki að skjóta spjótinu og gat ekki flúið. Hann heyrði skrjáf 1 trjánum fyrir ofan sig. Ný hætta, hugsaði hann, en hann þorði ekki að líta af gula skrokknum fyrir fraraan sig. Hann heyrði smeli, eins og fiðlustrengur brýsti, og jafnskjótt sást ör hverfa á kaf í gula feldinn. Dýrið stökk með reiði og sársaukaöskri, en einhvern- veginn skjögraði Clayton til hliðar, og þegar hann snéri sér við til þessað mæta konungi dýranna í ann- an sinn, varð hann mjög hissa. Því nær jafnsnemma og Ijónið bjó sig til stökks i annan sinn, stökk nakinn risi úr trjánum ofan á bak þess. Með leyfturhraða greip vöðvastæltur handieggur með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.