Vísir - 03.02.1981, Side 2

Vísir - 03.02.1981, Side 2
vísnt Þriðjudagur 3. febrúar 1981 bAnMKIIR H ÆG iT FA iRI” - segir Jðhann Pétur Sveinsson laganemi m.a. 2, Hefurðu farið á útsölu nýlega? Svavar Sigurjónsson, starfs- maður við timburafgreiðslu: „Nei, aldrei á ævinni hef ég farið á útsölu”. Június Ólafsson, nemi i Alfta- mýrarskóla: „Nei, og ég fer mjög sjaldan á slikt”. Guðjón Sigurðsson, sendibil- stjóri: „Nei, ég forðast þær senni- lega vegna auraleysis”. Sigurbjörn Pálsson, sendibil- stjóri: „Nei, ég læt konuna alveg um það”. Orri Laxdal, nemi: „Nei ég hef ekki farið nýlega á útsölu en það hefur þó komiö fyrir að maður hafi litið inn”. | „Viðhorfin tii fatlaðra hafa | heldur breyst á undanförnum ár- 1 um, þótt ekki sé hægt að segja að þau hafi tekið stórstigum breyt- ingum. Sjálfur verð ég ekki mikið var við þessar breytingar, frá degi til dags, —en það miðar, þótt hægt fari”, sagði Jóhann Pétur Sveinsson iaganemi i viðtali við Visi. Jóhann Pétur er fæddur i Varmalæk i Skagafirði. Hann þurfti snemma að koma suður til Reykjavikur til lækninga og dvaldist þá mest á Landsspital- anum. Þar tók hann próf úr barnaskóla og gagnfræðaskóla. Landspróf tók Jóhann Pétur úr Vörðuskóla og þaðan lá leiðin i Menntaskólann við Hamrahlið. Þaðan lauk hann stúdentsprófi um jólin 1978 og tók þá til við lög- fræðinám i Háskóla íslands. Er hann nú á 2. ári i laganámi. „Það var tvennt sem kom til greina, viðskiptafræði og lög- fræði, og ég valdi hið siðarnefnda. Mér fellur það prýðilega, og ekki verr en ég bjóst við”. Jóhann Pétur hefur teflt mikið i gegnum árin, „en ég er nú farinn að minnka það heldur”, sagði hann þegar talið barst að tóm- stundaiðju. „Nú er ég kominn meira yfir i bridge. Ég held að þetta sé timabundið, en það er meira félagslif i kringum spila- mennskuna. Svo stafar þetta sjálfsagt einnig af þvi, að það er meiri áhugi fyrir bridge innan Sjálfsbjargar”. Jóhann Pétur er bundinn i hjólastól og kvaðst hann nokkuð bjartsýnn á framþróun i málefn- um fatlaðra, þegar þau bar á góma. „Ég hef trú á að stórátak verði gert i þessum málum á þvi ári sem nú er nýbyrjað”, sagði hann. „Það hefur að visu tölu- vert gerst i þessum málum að undanförnu. Þar má nefna ferða- þjónustuna, sem er tiltölulega ný og eins aukna almenna þekkingu á þessum hlutum”. Við nánari umræðu um ferða- þjónustuna kom fram, að panta verður með sólarhrings fyrir- vara, ef viðkomandi þarf að kom- ast á einhvern ákveðinn stað. „En vinir minir hafa keyrt mig stund- um og eins er lögreglan hjálpleg, ef það dettur i mig aö skreppa eitthvað”, sagði Jóhann Pétur. „Nú tel ég að atriði númer eitt sé að gera stofnanir og annar hús- næðiaðgengilegt fyrir alia. Ég tel að það sé undirstaðan, að hver og einn geti komist um óhindraður. Atvinnumálin eru einnig mikil- vægur þáttur. Til þess að þau komistigottlag.þarfaðstaðan að vera fyrir hendi. Sjálfur hef ég ekki reynt að fara út á vinnu- markaðinn. Ég hef fengist við þýðingar, en við þær vinn ég heima. Þó get ég sagt þér litla sögu i sambandi við viðhorfin til fatl- aðra, „eða kannske heldur ósjálf- ráð viðbrögð gagnvart þeim”, sagði Jóhann Pétur. „Einn vina, minna sem er fatlaður hóf fyrir skömmu vinnu á skiptiborðinu hér i Sjálfsbjargarhúsinu. Ég fór, ásamt öðrum kunningja minum, sem ekki er fatlaöur, að heim- sækja hann. Við tókum tal saman og þá hrökk allt i einu út úr þeim siðastnefnda: „Færðu nokkuð kaup fyrir simavörsluna? „Þetta sýnir ef til vill best þau viðhorf sem erurikjandi gagnvart fötluð- um”. —JSS Halldór E. fékk stöku frá forsætisráðherra. Gunnar Dakkar kveöjuna Halldór E. Sigurðsson fyrrve'randi ráðherra skrifaði afmælisgrein um Gunnar Thoroddsen sjötugan. Dáðist Halidór aö rólegri og yfírvegaöri framkomu forsætisráö- herra i sjónvarpi, hvernig sem að honum væri sótt og kvaðst hafa sagt við konu sina eftir sjónvarps- þátt: „Eorsætísráöherr- m mm** mmm—m ann iitur ut eins og ný- runninn lax". t visnaþætti Timans er frá þvi greint aö þegar tíunnar Thoroddsen dvaldi i Bergen á dögun- um hafi hann skrifað Halldóri E. Sigurðssyni þessa kveöju: „Nýrunninn iax sendir vini minum, Halldórí, þakkarkveðju: Þótt sæki fram um gljúfragöng og götur hálar feti, ég reyni að forðast flugustöng og festast hvergi i neti. Að opna versiun — Ég hef illar bifur á þessum nýja nágranna okkar, sagöi Eirikur við konu sina. — Hvers vegna? — Hann sagðist hafa opnað nýja versiun nú fyrir skömmu. Ég spurði hvernig hann hefði farlð aö þvi og þá kvaðst hann hafa notað kúbein. í stórsió Þaö var meöan tíultfoss var enn I förum að skipið hreppti siæmt veöur við Færcyjar. Tveir farþegar hittust á dekki. — Ætlar þú ekki að koma inn og fá þér bita? - Nei. — Ertu kanski búinn að borða? — Nei, þvert á móti. m mm mm mm mwm m aðra kjána, auk heldur launuð listaskoffin, ausa gegnum þaö yfir alþjóö átakanlegum ölknæpu- skrækjum, ömurlegu bitlabreimi og islensku skáldfifladriti”. Heigi Ifannesson. „i »» Það er þvi miður allt of litið um það aö menn tali út á prcnti og segi sina skoöun umbúðalaust á venjuiega máli. Frá þessu eru þó nokkrar undantekningar og siö- asta sunnudag mátti sjá mjög skorinoröa grein i Timanum eftir Iielga Hannesson. Helgi segir að enginn geti lengur ort ættjarðar- lofsöng eða sönghæft hátiðarkvæði þótt til þess væri gefin tunna gulls. Og ekki vandar hann Rikis- útvarpinu kveðjurnar. Þvi hafi veriö faiiö aö syngja fyrir alþjóð ts- lcndinga og meöan hæfir mcnn hafi stýrt söngnum hafi hann fariö vel úr hendi. En snarlega hafi snúið á ógæfuhliö: „Fyrr en varði var falið fiflum og algjörlega óhæfu fólki að velja lög og söngljóð útvarpsins”, segir Helgi og hnykkir á skoðun sinni á útvarpinu siöar I grein- inni: „Það er mikill þjóð- félagsgiæpur, að misnota þaö eins og nú er gert: Láta þaö orga ár og sfðla ameriska skrilhijóm- , ieika. Láta krakka og lyrlr austan Verður næsta stór- virkjun byggö á Austur- landi eða fyrir norðan, við Blöndu? Þetta cr spurn- ing sem margir velta fyrir sér, ekki sist fólk I þessum landshiutum Hjörieifur iðnaöarráð- herra cr þögull sem gröfin, segir aðeins að á þessu ári verði tekin ákvörðun um næstu stór- virkjun. Eru það út af fyrir sig nokkur tiöindi. Norðlendingar óttast að það kunni að ráöa nokkru um staðarvaliö aö Hjör- leifur skuli veröa þing- maöur Austfirðinga og mjög sé legiö i honum af heimamönnum að reisa virkjunina þar. Þá hefur verið bent á, að Samband sveitarfélaga i Austur- landskjördæmi hefur 'komiö á fót sérstakri iön- þróunarnefnd og hefur nefndin ráöiö sérstakan iönþróunarfulltrúa. Laun hans eru greidd af iðn- aöarráðuneytinu. Þykir mörgum sem þetta bendi til þess aö veriö sé að undirbúa mikinn iðn- rekstur á Austurlandi i tengslum viö virkjun þar. • Kræfur kvennamaður — Sjáðu hann Björn gamla þarna hinum ntegin á götunni. Ætli þelta sé konan hans, þessi Sæmundur Guðvinsson blaöamaöur skrifar unga sem hann leiöir, eða er þetta bara dóttir hans? — Þetta hlýtur að vera konan hans. Maöurinn er oröinn alltof gamall til að eiga svo unga dóttur. Beðlð eltir Ég beið eftir afgreiðslu i verslun einni á dögunum og afgreiöslan gekk Óskaplega seint. Maður nokkur kom þarna inn og beið eins og aðrir.. Eftir nokkra stund fór hann aö ókyrrast, veifaði i ábúöa- ntikinn náunga bak viö diskinn og spuröi: — Ert þu verslunar- stjóri hér? — Já. — Vantar þig ekki af- greiðslumenn? — Nei, ég hef nóg af þeim. — Gott. Þá getur þú út- vegaö mér einn. tækiiærið Ella var nýbúin að fá sér hund og sat hann við fætur henni meðan hún var aö skera kjöt I kvöld- matinn. Góöur biti féll i góifiö og hundurinn var ekki seinn að gleypa hann. — Skammastu þín bara, sagði Eila. Ef þú skilar ekki bitanum færöu engan kvöldmat.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.