Vísir - 03.02.1981, Side 3

Vísir - 03.02.1981, Side 3
Þriðjudagur 3. febrúar 1981 VÍSÆR RólíækaT ’énflúröæiur"á~liúsnæð? Tangálð Ránargðtu-iö: segir Jóhann Víglundsson, fyrrverandi maður sem ráðlnn hefur verlð sem húsvðrður Jóhann Viglundsson, húsvörður, fyrir utan Ránargötu 10. Vísisinynd: GVA. til að læknast á alkóhólisma, en talið er að um niutiu prósent fanga eigi við áfengisvandamál að striða”. — Hvað þurfa ibúar hér að greiða i leigu? ,,1600krónur á mánuði. Þar er innifalið morgunveröur alla daga, kvöldverður fimm daga vikunnar og hádegisverður laugardaga og sunnudaga". Jóhann vildi koma á framfæri sérstöku þakklæti til allra þeirra, sem rétt hafa Vernd hjálparhönd með gjöfum. Margir hefðu til dæmis gefið húsgögn og húsbúnað ýmiss konar, og nokkur sjónvarpstæki hefðu einnig borist. Auk húsnæðisins að Ránar- götu lOhefur Vernd tekiö á leigu húsnæði hjá Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis að Skólavörðustig 13a. Fljótlega verður hafist handa við lag- færingar og breytingar á þvi húsnæði og er reiknað með að tiu til tólf fangar geti búið þar. — ATA Frá afhendingu ágóðans af „Jólakonsert '80”. Pétur Jónsson og I Bjarki Eliasson frá Vernd, og Jón Ólafsson, Ómar Einarsson og I Björgvin Halldórssonn fulltrúar aðstandenda konsertsins. — Vfsis- | mynd: GVA. L.__.................. „Viðvorum með rúmar fjórar milljónir króna i ágóða af Jóla- konsertinum, en nú verðum við að láta okkur nægja að færa ykkur rúmar fjörtiu þúsundir nýkróna”, sagði Jón ólafsson, forstjóri Hljómplötuútgáfunnar, er hann afhenti Bjarka Elias- syni, varaformanni Verndar, ágóðann af „Jólakonsert ’80” I vikunni. „Þessir peningar koma sér sannarlega vel, rétt eins og all- ar gjafir sem renna til þessa málefnis”, sagði Jóhann Vig- lundsson, fyrrverandi afbrota- maður og alkóhólisti, en hann hefur verið ráðinn húsvörður að Ránargötu 10, en það hús rekur Vernd sem fyrsta viðkomustað fanga eftir að þeir losna úr af- plánun. Vernd hefur átt húsnæðið að Ránargötu 10 um nokkurt skeið, en að undanförnu hefur verið unnið að róttækum endurbótum á þvi til að gera það heimilis- legra. Þarna verður rúm fyrir fimm menn, auk húsvarðar. „Þaö verður engum vorkunn að búa hér, svo heimilislegt sem hérna er að verða”, sagði Jó- hann. ,,Hér er allt nýmálað og ný teppi á gólfum. Húsgögnin fylgja herbergjunum, auk þess sem menn geta sjálfir skreytt hjá sér. Svo er náttúrulega und- ir mönnum sjálfum komið hvernig umgengnin verður. Ég legg áherslu á að þetta húsnæði hér á ekki að skoðast sem hæli eða neitt slikt, heldur heimili. Hér verða aðeins tvær meginreglur: Neysla áfengis og annarra vimugjafa er brott- rekstrarsök, og ibúar þurfa að stunda vinnu”. — Er þetta húsnæði mikils virði fyrir fyrrverandi fanga? „Mjög mikils virði fyrir marga þeirra. Ég kannast af eigin reynslu við þá bölvanlegu tilfinningu að koma úr fangelsi, eigandi engan samastað og með þann eina ásetning að detta hraustlega i það. Fangar, sem ætla sér að búa hér, eru eindregið hvattir til að fara fyrst á meöferöarstofnun .Engum vorkunn aö Dúa hér’ 3 ^ynningarafsláttur á reiðhjólum Starnord frá Frakklandi frá Englandi l/érslunin /H4RKID Suðurlandsbraut 30 - Sími 35320 VELSKIÐI Nú er auðvelt fyrir unga sem ----------- aldna að komast ferða sinna í snjó og ófærð — wUNJw bæði í ieik og starfi Auðveldur í geymslu og flutningi • Þyngd að Sparneytnasta samgöngutækið í vetrarferðum 5 lítra bensíntankur endist í 3 klst. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta EfifCHRVSLH? 4V Söluumboð og upplysingar: w _ _ CHRYSLER Marme nOtHJK Klapparstíg 27 Box 4193 Sími (91)21866 nr. Umboðsmaður á Akureyri: Skálafell s.f. Skáli v/Kaldbaksgötu Simi (96)22255

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.