Vísir - 03.02.1981, Side 6

Vísir - 03.02.1981, Side 6
6 Þriðjudagur 3. febrúar 1981 Olympíu- meistarinn frá Moskvu SUNDBOUR verð frá kr. 174,90 til 181,90 SUNDSKÝL UR verð frá kr. 54,00 til 85,80 Póstsendum Sp ortvöru vers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 hjólaskautar HJólaskautar i urvali Verð frá kr. 445 Hjólaskauta* hjálmar, hanskar, olnboga- og hnéklífar Hjólaskauta - köskur • Hjólaskauta- varahlutir *Hjól Legur Bremsur Öx/ar \ l/érslunin A14RKID Suðurlandsbraut 30— Sími 35320 vlsrR LÍTIBEFTIR Það kom lítið af peningum i1 | hlut tékkneska tennisleikarans | . Ivans „grimma” Lendl, sem lék | I til úrslita viðSviarn Björn Borg i I • meistarakeppni meistaranna i! | tennis á dögunum. Hann fékk þar sem samsvar- i I ar 400 þúsund islenskum Inýkrónum. . Skattayíirvöld i| Bandarikjunum tóku 70% af þvi i I til sin og af þvi sem eítir var ‘ ifékk lvan aðeins að halda eftir | helmingnum þvi t'ékknesk yfir- ■ | völd tóku hinn helminginn af * idollurunum hans til ain... l___________________:k^j • ruben paz... New York Cosmos og AC Milan höfðu áhuga á honum. Johan Cruyff ásamt eiginkonu sinni Danny. SKATTURINN SKELFIR STJÖRNUNA! Hollenska knattspyrnustjarn- an Johan Cruyff er enn að velta fyrir sér hvaða tilboði hann á að taka frá þeim fjölmörgu félög- um. sem boðið hafa honum samning. Það félag sem Cruyff hefur mestan áhuga á að fara til er Espanol frá Barcelona á Spáni, en það er litið félag, sem alla tið hefur staðið i skuggan- um af stórveldinu Barcelona. Það sem getur komið i veg fyrir að Cruyff fari þangað er reikn- ingur frá spænskum skattayfir- völdum upp á þrjár milljónir peseta, sem hann skuldar þeim frá þvi að hann var hjá Barce- funklar... i* Hölzendein til i Lauderdale IbERND IIÖLZENBEIN... I fyririiði Frankfurt og fyrruin Mandsliðsmaður V-Þýskalands, |hefur ákveðið að gerast leik- iinaður með bandariska liðinu lEort Lauderdale, þegar keppn- listimabilið I V-Þýskalandi er ,búið. Baan DJálfari lll Hoilands ROBERT BAAN... hefur tekið við stjórninni á hollenska lands- liðinu í knattspyrnu. Baan var | aðstoðarmaöur Jan Zwartrus, j sein sagði starfi sínu lausu fyrir ■stuttu. I Foulhes lll Noregs lona og dundaöi við kaupsýslu i fritimum sinum. Þar kunni hann ekki að koma fyrir sig fót- unum. fór á hausinn og skuldar peninga út um allt eftir þaö, þar á meðal spönsku skaltavfirvnld- um... —klp — I BILL FOULHES... fyrrum leik- | maður Manchester United, hef- . ur verið ráðinn þjálfari norska I liðsins Bryn. J «36 með 12 rétta | t 22. leikviku Getrauna komu * fram 36 raðir með 12 réttum og | var vinningur fyrir hverja röð | kr. 2.040,-. Alls reyndust 653 ■ raöir með 11 réttum og vinn- | ingur fyrir hverja röð kr. 48,-. | # Aftureldlng lær | glæsilega gjöf 1 hófi sem Ungmennafélagið Afturelding hélt að Hlégarði á I fimmtudaginn, að viðstöddum | fulltrúum hreppsnefndar Mos- 1 fellshrepps, afhenti Pétur | Eiriksson, forstjóri, f.h. Alafoss I hf., félaginu nýkr. 40.000 tii • styrktar iþróttastarfsemi i I sveitinni. UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson = X Græni lios Knattspyrnusamband Uruguay liefur gefið „grænt ljós” á að bestu knattspyrnu- menn landsins megi gera samn- ing við erlend félög. Kemur þetta nokkuð á óvart, þvi eftir sigurinn i „Litlu heimsmeist- arakeppninni” á dögunum, var lagt brátt bann við þvi að þeir sem hefur leikið þar með Uruguay færi til erlendra liða. Fjölmörg l'élög i Bandarikj- unum, Suður- Ameriku og leíkmenn llruguay. en pa vm liklega englnn kauna Evrópu hafa haft augastað á leikmönnum Uruguay eftir keppnina, og eru þar eístir á vinsældalistanum hjá þeim þeir Ruben Paz, Venancio Ramos og Waldemar Victorino. Hætt er við að flest félögin missi áhuga á að ná i þá þrátt fyrir „græna ljósið” þvi sá böggull fylgir skammrifi, að viðkomandi félag gefi leik- mennina lausa minnst 45 dögum fyrir leiki Uruguay i undan- keppni heimsmeistarakeppn- innar. Ef Uruguay nær aö kom- ast áfram verða íélögin einnig aðskuldbinda sig til aö senda þá aftur heim til Uruguay minnst þrem mánuðum fyrirr loka- keppnina á Spáni... -klp-.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.