Vísir - 03.02.1981, Page 7
0 ATLI EÐVALDSSON...og Magnús Bergs — lslendingarnir sem leika I „Bundesligunni".
__________________________________Islenflingarnir í V-ÞVsKalanðl:
j'ó'n SiðVékkÍ'
með KR-ingum
- begar beir mæta Njarðvikingum í kvöld
— Ég reikna ekki meö að lcika
með KR-liöinu gegn Njarðvik-
ingum, segir Jón Sigurðsson,
landsliösmaðurinn snjalli i
körfuknattleik. — Ég vil ekki
hætta á ncitt, þar sem stór verk-
efni eru framundan hjá lands-
liðinu, sem ég hef áhuga á að
taka þátt i, sagði Jón, sem hefur
átt við meiðsli að striða.
Jón hefur veriö slæmur i baki.
— Ég á eftir að fara i frekari
læknisrannsókn og þá kemur i
ljós, hvort þetta sé meira en
tognun, sagöi Jón.
KR-ingar leika þvi án Jóns
gegn Njarðvikingum i Laugar-
dalshöllinni i kvöld. — t>ótt
Njarðvikingar hafi ekki leikið
vel að undaníörnu, tel ég aö það
sé ekki langt i það, aö það sé
hægt að fara að óska þeim til
hamingju með Islands-
meistaratitilinn. Ég hef ekki trú
á þvi, að þeir fari að tapa 3-4
leikjum i lokabaráttunni. Þeir
eru vel komnir aö meistara-
titlinum, þvi að þeir hafa unnið
frábært starf i sambandi við
unglingastarf og uppbyggingu
undanfarin ár, sagði Jón.
Leikur KR og N jarðvik hefst i
Laugardalshöllinni kl. 20.00 i
kvöld. —SOS
1
ATLIBVRJAÐUR A0 ÆFA
_STAÐAN_
Njarðvfkingar eru nú með
pálmann ihöndunum ibaráttunni
sim islandsmeistaratitilinn i
körfuknattleik —eftir góðan sigur
llt-inga yfir Val.
Staðan cr nú þcssi i „úrvals-
deildinni".
Ragnar og Sigurður slanda sig vel ...,s,,, „
Magnús lék með Dortmund gegn
Bayern Uerdingen
Janus,
9 ÞÓRDIS GÍSLADÓTTIR
Þórdís
setti met
í Louisíana
Þórdis Gisladóttir, frjáls-|
iþróttakonan fjölhæfa úr 1R,
sem er við æfingar i Bandarikj-
unum, setti um helgina nýtt is-
landsmet i hástökki innanhúss.
Þórdis stökk 1.83 m á frjáls-
iþróttamóti i Louisiana og varð
hún sigurvegari. Þetta er betra I
en met Þórdisar utan húss —|
1.82 m.
Þórdis átti sjálf gamla metið
innanhúss — 1.60 m, sem hún
setti á frjálsiþróttamóti i On-
tario i Kanada sl. vetur.
— SOS.
Atli Eðvaldsson — leikmaðurinn
snjalii, sem leikur með Borussia
Dortmund, mætti i gær á sina
fyrstu æfingu með leikmönnum
liðsins, frá þvi hann meiddist i
leik gegn Borussia Mönchenglad-
bach. — „Það tekur enn i, en
þetta á að lagast strax og ég
byrja að hreyfa mig á fullu. Ég
reikna mcð að vera kominn aftur
i slaginn eftir 2 vikur”, sagði Atli i
stuttu spjalli við Visi.
— Það hefur ekki gengiö vel hjá
Dortmund að undaníörnu —
meiðsli og veikindi leikmanna
hafa sett sinn svip á leik liðsins,
sagði Atli.
Magnús Bergs lék sinn fyrsta
leik með Dortmund i „Bundeslig-
unni” gegn Bayern Uerdingen
fyrir stuttu, — kom þá inn sem
varamaður, þegar20min. voru til
leiksloka. — Magnús kann mjög
vel við sig hér, sagði Atli.
Tyrkinn Erdal Keser, sem
Magnús tók stöðuna frá hjá Dort-
mund, hefur veriö tekinn af
launaskrá sem atvinnumaður hjá
félaginu — er nú skráöur sem
áhugamaður.
— Atli, livað er að frétta af þeim
Sigurði Grétarssyni og Ragnari
Margeirssyni hjá Ilomburg?
— Ég var að lesa i einu blaðinu
hér, að forráðamenn Homburg
séu ánægðir með Ragnar og
Sigurð. Ragnar fékk mjög góða
dóma fyrir siðasta leik sinn með
Homburg — var besti maöur liðs-
ins.
Janus i sviðsljósinu
Þá sagði Atli að Janus Guð-
laugsson hafi veriö mikið i sviðs-
ljósinu að undanförnu. — Janus
hefur átt hvern stórleikinn af öðr-
„Keisarinn’
og Breltnar
- eru tllhúnír I slaginn
Jupp Derwall, þjálfari
V-Þýskalands, hefur óskað
eftir þvi aö gömlu kempurn-
ar Frans „Kcisari” Becken-
baucr og Paul Breitnar, mið-
vallarspilarinn snjalli hjá
Bayern Miinchcn, gefi kost á
sér i landsliöiö að nýju, eftir
smá hvild. Þeir félagar hafa
gefið Derwall jákvætt svar
og mun Derwall að öllum
likindum láta þá leika gegn
Brasiliumönnum i Stuttgart
19. mai. —SOS
Sagt er að eplið falli sjaldan
langt frá eikinni. Harpa
llauksdóttir sigraði með yfir-
burðum i yngsta flokknum á
fyrsta skiðamótinu i Hliðar-
fjalli i vetur. Hér á myndinni
til hliðar er hún á „háhesti”
hjá föður sinum, Hauki Jó-
hannssyni, sem varð 2. i
nieistaraflokki.
Valur .... 16 11 5 1386-1293 22
, ,, , „... „ ... KR......... 15 8 7 1268-1202 16
um.með I'ortuna Ko11!. Hann hef- ,R.........16 s „ l;llM32:, I6
ur leikið til skiptis sem ,,Sveep- .o tr- r m 120X-120S 10
er”ogmi6herji-ogskoraðmik- f 4° ^,«7 2
íðaf morkum. Eg hef tru a þvi, að
Janus leiki með liði i „Bundeslig- mm^mmmmmmmmm^^mi^mmm^m^mmmm
unni” næsta keppnistimabil,
sagði Atli. ■ s
-SOS >?*
■