Vísir - 03.02.1981, Síða 20

Vísir - 03.02.1981, Síða 20
20 Þriðjudagur 3. febrúar 1981 VÍSIR T I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Umsjón: I Ellas Snæland | Jónsson. | Þekklar konur gera kvikmynd um ástina Hvað er ást? Því reyna þekktar konur að svara ! | óvenjulegri kvikmynd, sem Iunnið hefur verið að i Toronto i ' Kanada að undanförnu. I I Þessar konur leggja hvcr um sig til sögu um ástina. en saman gera þessar sögur sem eru niu talsins svo eina kvik- mynd, sem einfaldlega nefnist ,,Ast”. Meöal þessara kvenna eru breski sagnfræöingurinn Ant- onia Fraser, Pcnclope Gilliatt, Germaine Green, Joni Mitcheli, Liv Ullmann, Mai Zetterling og Nancy Down, sem m.a. skrifaði handrit myndar- innar ,,Slap Shot.” Annetti Cohen, kanadiskur leikstjóri, stjórnar töku fimm þessara sagna, Nancy Down og Liv Ullmann stjórna einni hvor og Mai Zetterling tvermur. Þetta er i fyrsta sinn sem Liv leikstýrir I kvikmynd. D.H. Lawrence vinsæll. Það virðist mjög vinsælt um þessar mundir að gera kvik- myndir eftir verkum D.H. Lawrence ( sem varð alræmdur fyrir „Elskhuga lafði Chatterley), eða þá um hann sjálfan. ,,The Pricst of Love”, nefnist mynd, scin fjallar um æfi þessa umdeilda höfundar. Ian McKellan leikur Lawrence, en af öðrum ieikurum má nefna Peneiope Kéith. Þá er Tim Kurstall að gera kvikmynd I Astraliu eftir einni af sögum Lawrence. Sú heitir „KangarooM. Alan Bates leikur aðalhlutverkið i sjónvarpskvik- mynd, sem verið er að gera á Wight eyju eftir skáldsögunni „The Trepasser”. Og siðast en ekki sist cr ætlunin aö gcra enn eina útgáfuna af „clskhugan- um”, og leikur Silvia Kristel (Emmanuellc) aðalhlutverkið, en franski leikstjórinn Just Jaeckin stjórnar kvikmyndinni. I lan McKellan og Penelope Keith i kvikmyndinni um D.H. ■ Lawrence. Hún nefnist ,,The Pricst Of Love”. ^ Fyrstu frímerkl árslns á lelöinnl A göngum Kjarvalssiaöa standa yfir tvær hollenskar sýningar, önnur er skartgripasýning hin grafíksýning. A myndinni eru gripir af fyrr- nefndu sýningunni. Til vinstri er armband en hálsfesti til hægri, bæði unnin úr plexigleri. Hönnuðurinn er ung kona Melanie Oudemans. kþ Fyrstu frimerki ársins koma út i febrúar meö myndum ai tveim- ur merkum Islendingum, þeim Finni Magnússyni, sem uppi var Fuglaverndunar- félaglð með fræðslufund Fuglaverndunarfélag Islands heldur fyrsta fræðslufund ársins i Norræna húsinu á morgun klukk- an 20.30. Grétar Eiriksson ætlar að sýna þar úrvals litskyggnur af fuglum og landslagi, sém hann heíur tek- ið á siðastliðnum tveimur árum. Öllum er heimill aögangur. KÞ á árunum 1781 til 1847 og Magnúsi Stephensen, dómstjóra, en hann gisti þennan heim 1762 til 1833. Verðgildi frimerkjanna veröa 170 og 190 aurar. Önnur frimerki, sem væntanleg eru, eru hin svonefndu Evropufri- merki, sem fyrirhugaö er, að komi út i byrjun mai, en mynd- efni þeirra merkja veröur sótt i þjóðsögurnar. Þá eru væntanleg frimerki i tilefni af Alþjóðaári fatlaðra, þúsund ára afmælis kristniboðs á Islandi, svo og merki með mynd af jaröstöðinni Skyggni, en i haust veröa liöin 75 ár frá þvi island komst i sima- samband viö önnur lönd. Einnig er ætlunin aö koma út frimerkj- um með myndum úr islenska dýrárikinu. —KÞ ilÞJÖflLEIKHÚSIé Oliver Twist miðvikudag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. Dags hríöar spor fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Könnusteypirinn föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir LITLA SVIDIÐ: Líkaminn annaö ekki i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 11200. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ótemjan 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30 græn kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Sími50249 I lausu lofti (Flying High) Siorskemmtileg og fyndip litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum hafður. Mynd sem allir hafa gaman af. Vðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 9. Kopavogsleikhúsið Þorlokur þreytti Hinn geysivinsæli gamanleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Næsta sýning Laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyíduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn í gegnum sjálfvirk- ann símsvara, sem tekur við miðapöntun- LAUGARAS B I O Sími 32075 Munkur á glapstigum InöoölMeTrust „Þetta er bróðir Ambrose, leiðið hann I freistni, þvi hann er vis tii að fylgja yð- ur.” Ný bráðfjörug bandarlsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Luise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tíma að ári Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er ímyndunaraflinu sterkári. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð Sími 11384 Tengdapabbarnir Sprenghlægileg og vel leikin, ný, bandarisk gamanmynd I litum um tvo furðufugla og ævintýri jieirra. Myndin hef- ur alls staðar verið sýnd við miklar vinsældir. Aðalhlutverk: PETER FALK ALAN ARKIN. tsl. texti. Sýnd kl. 5 TÍ HK-. 'Scxt -V-jr" Ný bráðfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eft- ir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif). og Ellen Burstyn. lslenskur Texti. •sýnd kl. 7. Bifreiðaeigendur í Kópavogi — Athugið Aðalskoðun bifreiða i Kópavogi 1981 hefst 5. febrúar 1981 og fer fram við Ahaldahús Kópavogs við Kársnesbraut. Skoðun lýkur 27. mars 1981. •Eiga þá allar bifreiðir skráðar i Kópavogi að hafa verið færðar til skoðunar, sbr. auglýsingu um skoðunardaga, dags. 28.1. 1981. Eftir 27. mars 1981 er eigendum óskoðaðra bifreiða bent á að snúa sér til Bifreiðaeftirlits rikisins i Hafnarfirði eða Reykjavik. Bifreiöir sem ekki hafa verið skoðaðar á tilsettum tima verða teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.