Vísir - 03.02.1981, Page 21

Vísir - 03.02.1981, Page 21
„Tiigangur SATT-kvðidanna að llylla llfandl tónllst” segir Sævar Sverrisson i fjáröflunarnefnd SflTT „Tilgangurinn með þessum SATT kvöldum er tviþættur, ann- ars vegar að stuðia aö framgangi lifandi tónlistar og hins vegar að afla fjár til húsakaupa félagsins. Nýlega festi SATT kaup á hluta húseignarinnar að Vitastig 3 i Reykjavik, þar sem ætlunin er að SATT-kvöldin verði haldin i framtiðinni,” sagði Sævar Sverrisson, sem sæti á i fjár- öflunarnefnd SATT, samtökum alþýðutónskálda og tónlistar- manna, en félagið gengst fyrir skemmtikvöldi annað kvöld i Klúbbnum. Sævar sagði, að SATT kvöldin væru búin að vinna sér ákveðinn sess i tónlistariifi borgarinnar. Nokkur slik kvöld hefðu verið haldin á undangengnum mánuð- um og aðsóknin yfirleitt góð, þannig að segja mætti, að þau hefðu náð tilgangi sinum. Skemmtanir þessar helðu sýnt og sannað, að mikil gróska væri i popptónlistinni hér á landi, þó að atvinnuhorfur færu hriðversnandi samfara aukinni diskó-menningu. ,,Nú er málum svo komið, að stór hluti ungu kynslóðarinnar, sem er að vaxa úr grasi, heíur sjaldan eða aldrei heyrt i hljóm- sveit á sviði, og er það miður, þvi i raun eigum við hér á landi hljómsveitir á heimsmælikvarða, sem slæmt er að missa til út- landa, vegna þess hve atvinnu- horfur hér eru slæmar,” sagði Sævar. — Hverjir koma fram á SATT-kvöldinu á morgun? „Þar verður margt skemmti- krafta eins og venjulega,” sagði Sævar. „Það má nefna hljóm- sveitina Pónik, sem mikla athygli vakti nú fyrir jólin meö vandaðri dægurlagaplötu, en hljómsveitin ætlar að flytja lög af þeirri plötu. Þá ætlar hin unga og efnilega ný- bylgjuhljómsveit, Þeyr, aö flytja lög af nýútkominni hljómplötu sinni „Þagaö i hel”, en hljóm- sveitin hefur þótt kraítmikil og frumleg i tónlistarflutningi sin- um. Einnig sækja okkur heim tvær austfirskar hljómsveitir. Það er Amon Ra frá Neskaup- stað, sem er sveitaballgestum austanlands að góðu kunn, og Lóla frá Seyðisfirði, en sú hljóm- sveit er tiltöiulega óþekkt enn sem komið er," sagöi Sævar Sverrisson. — KÞ Hljómsveitir Þeyr ætlar að flytja lög af plötunni „Þagað i hel” á SATT-kvöldinu. Valgerður Bergsdóttir við vinnu sina. Valgeröur Bergsdótt- ir I Gallerf Langbrók Valgerður Bergsdóttir opnaði sýningu i Galleri Langbrók lyrir helgi þarsem eru 14 blýantsteikn- ingar, flestar unnar á siðastliönu ári. Valgerður stundaöi nám við Myndlista- og handiöaskóla is- lands á árunum 1966-69. Þá fór hún til grafiknáms viö Statens Kunstindustri- og Handværker- skolen i Oslo og tók siðan teikni- kennarapróí frá Myndlista- og handiðaskólanum 1973. Nokkur verka Valgeröar eru i. eigusafna, bæöi hér á landi og er- lendis, til dæmis i Listasafni is- lands, Listasafni Alþýöu, Nor- ræna húsinu i Kæreyjum og Nor- rænu myndlistarmiöstööinni i Sveaborg i Einnlandi. Þá hefur Valgerður sýnt grafik og teikn- ingar á sýningum hér heima, á Norðurlöndunum, Þýskalandi, Krakklandi, Argentinu og Banda- rikjunum. Sýningin er opin alla virka daga milli klukkan 12 og 18, en henni lýkur 20. íebrúar. — KÞ SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagtbauikahútinu auatMt I Kópavogi) //The Pack" Frá Warner Bros: Ný ame- risk þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker........Jerry Hopi A. Willis.......Millie Richard B. Shull. Hardiman Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini Sýnd kl. 5, 7 og 9 Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. //Ljúf leyndarmál" Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viöa hefur valdið upp- námi vegna auglýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Manhattan Manhattan hefur hlotið verð- laun, sem besta erlenda mynd ársins viða um heim, m.a. iBretlandi, Frakklandi, Danmörku og ítaliu. Einnig er þetta best sótta mynd Woády Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woudy Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5,7 og 9. Stund fyrir stríð Ný dg sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. salur salur 19 Trúðurinn Spennandi, vel gerö og mjög dul- artull ný áströlsk Panavlsion-llt- mynd, sem hlotiö hefur miklö lof. — Robert Powell, David Hemmings og Carmen Dunc- al. Leikstjóri: Simon Wincer. eoB®c pami Jtiogwan or munterer? íslenzkur textl Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sólbruni Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd, um harösnúna tryggingasvikara, meö Farrah Fawcett feguröardrottningunni frœgu, Charles Gordin, Art Carney. íslentkur texti Salur Bónnud innan 16 éra. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. I Farrah Faw mmr frœgu, Char I salur 801 ÍL 000 Tataralestin Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair Maclean, með Char- lotte Rampllng og David Birney. islenskur texti Bönnuö innan 14 éra. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 3.15, 6.15, og 9.15. SÆJARBiP Simi50184 XANADU Xanadu er vlðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum , aldri. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Lítið fyrirtæki Til sölu er litið þjónustu- og framleiðslufyrirtæki, mjög hentugt fyrir hjón sem vilja skapa sér sjálfstæða og lifandi atvinnu. Fyrirtækið gefur mikla framtiðarmöguleika. Skipti á litilli ibúð vel hugsanleg. Tilboö merkt „Björt framtið” sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 7. febrúar n.k. Styrkir til náms á ítaliu ttölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa islendingum til náms á ttalfu á háskólaárinu 1981-82. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaidsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskóla- prófi eöa náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæðin nemur 330.000 lirum á mánuði. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars n.k. — Umsóknareyðublöð fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 30. janúar 1981.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.