Vísir - 03.02.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 03.02.1981, Blaðsíða 22
>jy iivfjJbrw vtsm !íítJj 'if.iiids'i í: iit;>j;i)ui(íi'.i' Þriðjudagur 3. febrúar 1981 Leikhús Þjóðleikhúsið: Litla sviðið: Likaminn — annað ckki klukkan 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30 Félagsheimili Seltjarnarness: Ys og þys út af cngu klukkan 20.30. Myndíist Galleri Suðurgata 7: Daði Guð- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómplötur. N'orræna húsið: Sýning á mál- verkum og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. í kjallara sýnir Helgi Þorgils Frið- jónsson. Asmundarsalur: Hans Jóhanns- son sýnir fiðlusið. Kjarvalsstaöir: 1 Kjarvalssal er sýning á teikningum sænska málarans Carl Fredrik Hill, á göngum Kjarvalsstaða eru tvær hollenskar farandsýningar, skartgripasýning annars vegar og sýning á grafikmyndum hins vegar. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdóttir sýnir teikningar. Kirkjuntunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opið 9—18 virka daga og 9—14 um helgar. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Matsölustadir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vinveitinganna, er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ísviösljósinu_ ...NOTA OFT ÁKVEÐINN S0GUÞRAÐIMYNDUNUM’ - segir Helgi Þorgíis Fríöjonsson sem sýnir i Norræna húslnu ,,Ég nota oft ákveðinn sögu- þráð i myndunum. en nota hann ekki endilega til þess að segja sögu, sagði Helgi Þorgils Frið- jónsson, myndlistarmaður, i samtali við Visi, en Helgi opnaði myndlistasýningu i kjallara Norræna hússins fyrir helgi. Helgi Þorgils útskrifaðist frá Myndlista- og handiðaskóla ts- lands vorið 1976, þá hélt hann til Hollands i framhaldsnám og dvaldi þar næstu þrjú árin. — Hvernig myndverk sýnir þú hér? „Þetta eru teikningar, mál- verk, skúlptúrar og bækur. Ég býst við, að hér sé milli 140—150 verk, þótt númerin séu aðeins 70”. — A hvaða timabili eru verkin unnin? „Flestöll eru frá siðasta ári, aðeins örfá eru eldri”. — Hefur þú haldið margar einkasýningar? „Ég hef haldið sjö sýningar, en þetta er sú fjórða hérlendis. Að auki hef ég tekið þátt i nokkrum samsýningum, sú sið- asta var i Paris á siðasta ári”, sagði Helgi Þorgils Friðjónsson. Þvi er hér við að bæta, að sér- stök bók er gefin út með þessari sýningu, sem heitir Teikningar og málverk. Sýningunni lýkur 15. febrúar. , — KÞ llelgi Þorgils Friðjónsson meö eitt skúlptúr-verka sýningarinnar. 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Ch:cken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgar- innar. Múlakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting og góður matur og ágætis þjón- usta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar, og útvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg:Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt i hóf. Askur Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka með sér heim og borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. (Þjónustuauglýsingar ) (Smáaugiýsingar — ) ~Y SUmplagerð Féiagsprentsmiðlunnar hf. Spítalastig 10 — Simi 11640 Þvo tta véla viðgerðir Leggjum áherslu á snögga og góöa þjónustu. Geruin einnig við þurrk- ara. kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla i viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. <3 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna •0 Asgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRVCCVABhAUT 1 S. ?i7is ?3Slb Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 «6915 Vé/a/eiga He/ga Friöþjó fssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Mesla úrvalið. besta þjónuslan Vió utvegum yður afslatl a bilaleigubilum erlendls. Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). n Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-röj-um, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Til sölu Mávastell 6 manna til sölu, nýtt og ónotað. Uppl. I síma 74576. Sala og skipti auglýsa: Seljum þessa viku m.a. Nýleg hjónarúm, veggskápa, hvildar- stóla, uppþvottavélar, Candy þvottavélar, AEG grillofn, einnig nýja 2ja manna svefnsófa. Tökum i umboðssölu, ekkert geymslu- gjald. Opið kl. 12.30-18.30 og laugardaga kl. 10-16. Sala og Skipti, Auöbrekku 63, simi 45366 kvöldsimi 21863. Oskast keypt Kaupunt notaðar blómakörfur. Blóm og grænmeti, Skólavörðu- stig 3a, simi 16711. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla meö áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Gerum verötilboö yður að kostnaöarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366, Húsgögn Hjónarúm og einstaklingsrúm Til sölu er furu-hjónarúm, tveir svefnbekkir og eldhúsborö og stólar. Einnig nýlegt stórt ein- staklingsrúm (l,20x2m.) Uppl. i sima 32779. Búslóð til sölu. 50 ára gamalt svefnherbergissett, ensk Vilton-teppi (antik munstruð), albólstrað sófasett hörpudiskalaga), sófaborð, inn- lögð innskotsborð, bókaskapur (horn), hár skápur með gleri, lampar, boröstofusett (borð, 8 stólar og skenkur) og svefnbekk- ur. Uppl. i sima 24412 og eftir kl. 4 i sima 37999. Borðstofuborð, 8 stólar og skenkur til sölu, einnig svefnbekkur. Uppl. i sima 24412. Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, simastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Renaisance stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, Foss- vogi. K Sjónvörp Ph Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video Myndsegulbandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur". Mikiö úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal) VHS kerfi. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Hljóðfæri Tónlistarnemi óskar eftir að taka flygil á leigu. Upplýsingar i sima 74179 og 75366 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.