Vísir - 06.03.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. mars, 1981
vism
n
„Það hlýtur að vera harmur hjá
þeim undir niðri”, segir Einar
Gislason, forstöðumaður hjá
Ffladelfiusöfnuðinum.
(Visismund )
'Éinár GÍsTaTon. förstððumáðúr"IFMadöimisáfna'ðaríns "m iren Dágdiáoslns™ 1
M
Timuningur og staðleysa
99
„Frétt Dagblaðsins var
hreinn tilbúningur og staðleysa
og stenst hvergi. Konan játaði
það aldrei fyrir mér að hafa
verið völd að þessum bruna”.
Þetta sagði Einar J. Gisiason
forstöðumaður Filadelfiusafn-
aðarins, þegar blaðamaður Vis-
is ræddi við hann um málaferli
þau sem nú standa yfir, i þvi
skyni að fá tvo blaðamenn á
Dagblaðinu til þess að gefa upp
nöfn meintra heimildarmanna
þeirra að þeirri frétt, að Björg
Benjaminsdóttir hafi játað um-
rætt afbrot fyrir Einari Gisla-
syni.
„Þetta er dæmalaus æru-
meiðing og misþyrming hjá
þessum blaðamönnum, og ég
veit eiginlega ekki hvernig ég á
að bregðast við persónulega",
sagði Einar og bætti þvi viö að
blaðamenn Dagblaðsins hefðu
aldrei haft fyrir þvi að bera
þetta mál undir hann.
■ (visismuna i njjfn mejntra heimildarmanna þetta mál undir hann. að þegar honum hafi verið neit- —P.M.J|
„Þeir sögðu lika i fréttinni að
konan hefði játað fyrir mér á
föstudagskvöld, en þá talaöi ég
ails ekki við hana. Ég var hjá
konunni um morguninn, og þá
ekki sem réttarrannsóknar-
maður, heldur til þess aö reyna
að hjálpa harmþrunginni sái
með orði Guðs og bæn. Þeir hjá
Dagblaðinu misþyrma þessu al-
veg hræðilega”.
Um málaferlin sagði Einar,
að þegar honum hafi verið neit-
að um aðgang að Dagblaðinu,
þá hafi hann beðið lögfræðing
sinn um að fá þaö upplýst
hvernig þetta hefði getað komið
i Dagblaðinu.
„Þeir sprikla nu eins og dauð-
skotin kind þvi þeir sjá sina
sæng útbreidda, og una þvi illa.
En það hlýtur að vera harmur
hjá þeim undir niðri”, sagði
Einar J. Gislason.
Suzuki bifreiðin sem verður aðal-
vinningur á bílabingói Lions-
klúbbsins Ægis.
(Visismvnd: GVA)
Spiiað upp
á bifreið
- í bílaðingöi Ægis
Lionsklúbburinn Ægir efnir til
bflabingós i Sigtúni fimmtudag-
inn 12. mars n.k. þar sem aðal-
vinningur kvöldsins verður Su-
zuki bifreið frá Sveini Egilssyni
hf. Spilaðar verða fimmtán um-
ferðir og af öðrum vinningum má
nefna ferðaútvörp, hárþurrku,
ferðabar, búsáhöld og fleira en
alls er heildarverðmæti vinninga
um kr.72.500 nýkrónur, sem mun
vera mesta verðmæti, sem spilað
hefur verið um á einu kvöldi hér-
lendis.
Stjórnandi verður Svavar Gests
og er forsala aðgöngumiða og
bingóspjalda þegar hafin i Vöru-
markaðinum við Ármúla, þar
sem bifreiðin er til sýnis. Bingóið
er haldið til styrktar Barnaheim-
ilinu Sólheimum i Grimsnesi, sem
er heimili fyrir vangefin börn. Li-
onsklúbburinn Ægir hefur allt frá
stofnun unnið að uppbyggingu að
Sólheimum, en siðasta stóra
verkefni klúbbsins i þvi sambandi
var endurbygging sundlaugar á-
samt búningsklefum og sólbaðs-
aðstöðu, sem lokiö var á sl.
sumri.
1891-1981
Málefni aldraðra
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur borgarafund
um málefni aldraðra að Hótel Sögu, Átthagasal,
laugardaginn 7. marz klukkan 14.00.
Fundurinn er öllum opinn.
Þeirra hlutskipti í dag, verður okkar á morgun.
Hvernig búum við að þeim sem arfleiddu okkur að velferðarþjóðfélaginu?
Eru kjör þeirra í samræmi við hugmyndir æskunnar um eigið ævikvöld?
Frummælendur verða:
Skúli Johnsen
borgarlæknir.
Adda Bára Sigfúsdóttir,
formaður heilbrigðisráðs
Rcykjavíkurborgar.
Albert Guðmundsson
alþingismaður.
Ásthildur Pétursdóttir
húsmóðir.
Pétur Sigurðsson
alþingismaður.
"Wagon scale" is a high-performance scale for weights
which adopts a load-cell system as its weighmg mechanlsm.
|n addition to a high weighing accuracy, this scale employs
a load-cell system having excellent durability and weather-
ability with a closed structure which prevents any water or
dust. The external design of the weighing section is made
to fit the shapes of objects and the working conditions.
Thus the scale is highly practical compared with the con-
ventional scales. . .
"Wagon scale" having a stout structure especially designed
for weights is a new-concept digital scale produced by
ISHIDA which continues its research on the relationship
between weighing and scale with confidence.
Laugardaginn 7. mars 1981 frá kl. 14.00 til
18.00
TÖLVUVOGA-
KYNNING
Tækni- og sölumenn frá Ishida og Plastos
h.f. verða til viðtals i verksmiðju okkar
Bildshöfða 10 (næsta hús við bifreiðaeftirlit-
ið).
Til sýnis verða ýmsar gerðir tölvuvoga fyr-
ir verzlanir, verksmiðjur, frystihús, slátur-
hús, vöruafgreiðslur, kjötvinnslustöðvar,
rannsóknarstofur ofl.
Velkomnir eru:
Allir verslunarstjórar, verksmiðjustjórar og
aðrir sem þurfa að vigta af nákvæmni með
hraða og öryggi.
PLASTPOKAR
O 8 26 55
|||* <ms£p>
Plastpokaverksmiðja Odds Sigurðssonar • Bildshöfða 10 • Reykjavik
Byggingaplast • Plastprentun ■ Merkimidar og vélar
Þegar við VEGUM
kostína, þá verður svarið
PLASTPOKAR
ti' 8 26 55
Eiiii eiri storkosllfg n \ jung li á 1 SllH).\
l’renlar a miða: þyngcl, einingarvtTö. dagsutnmgu og
heildarverð otrulega 1 yrirlerðalilil.
Hægt að tastsetju á einingaverð Nu þarf ekki lengur að
imta priina \ iö kjötaIgi eiðsluna.
Vogarþal ö kg ,\akva*mni 2 gr.