Vísir - 06.03.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 06.03.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 6. mars, 1981 19 vísnt Adolf llitler var mættur til leiks. Olfaldinn var hclst til fyrirferðarmikill. Þesssr komu beint af vöggustofunni. Freyr og Stefán syngja fyrir blaðamenn Visis við góðar undirtekiir. (Visismyndir: EÞS) „Miklu skemmtilegra ad syngja en selja merki” — sögdu tvcir furðufuglar, sem sungu i fjáröflunarskyni fyrir RKI Okkur brá i brún hér á ritstjórn Visis þegar tveir furðufuglar skutu upp kollinum á öskudaginn og kváðust vilja syngja fyrir okk- ur gegn greiðslu. Þegar betur var að gáö kom i ljós, að hér voru á ferðinni þeir Stefán Eiríksson og Freyr Frostason, 10 ára nemend- ur i Meiaskóla og kváðust þeir gera þetta i fjáröflunarskyni fyrir Rauða Kross isiands. — „Okkur datt i hug að fara og safna fyrir Rauöa Krossinn og i stað þess að selja merki ákváðum við aö syngja fyrir fólk og fá greiðslu i staðinn. Þaö er miklu skemmtilegra aö syngja en selja merki”, — sögðu þeir félagar og voru hinir hressustu. Og það þarf ekki að spyrja að þvi, að þeir tóku lagið fyrir blaða- menn Visis, sem verðlaunuðu þá með fjárútlátum. Þá höfðu þeir félagar komið i nokkur fyrirtæki og þegar talið var í pyngju þeirra kom i Ijós aö þeir höföu safnað 188 nýkrónum. „Við erum hættir i dag. Viö vor- um að hugsa um að syngja I sjón- varpið en Stebbi þorði ekki”, — sagði Freyr en Stefán neitaði' blaðamanni VIsis peninganna, þessum áburði harðlega. Þeir sem kom þeim áleiöis til Rauða Freyr og Stefán afhentu siðan Krossins. Og að sjálfsögðu var þeim greitt riflega fyrir skemmtunina. Hressarfóstrur öskudagurinn cr dagur furðu- fata og ýmissa uppátækja eins ogsiðan i dag ber tnerki. A yfir- reið sinni um bæinn á öskudag- inn náði Ijósmyndari Visijí, Emil P. Sigurösson, m.a. þcss- ari skemmtilegu mynd af fóstr- um á einu barnaheimili borgar- innar en þær höfðu klætt sig upp i tilefni grimuballs. sem þær héldu fyrir börnin. Og þar sem myndin er mjög i anda Mann- lífssiðunnar gátum við ekki stillt okkur um að birta hana, leseiulum tii ánægju og andlegr- ar upplyftingar. Fóstrur geta brugðiösér i hin óliklegustu hiutverk eins og sjá má. (Visismynd: EPS)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.