Morgunblaðið - 15.01.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.01.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2004 9 JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað stjórnarnefnd Landspítala – háskólasjúkrahúss til næstu fjög- urra ára. Ráðherra skipaði Pálma Ragnar Pálmason verkfræðing, formann, án tilnefningar og er varamaður hans Birna Svavars- dóttir hjúkrunarforstjóri. Pálmi Ragnar hefur átt sæti í nefndi sl. fjögur ár. Aðalmenn samkvæmt tilnefn- ingu Alþingis eru Þórir Kjartans- son verkfræðingur, Margrét S. Björnsdóttir framkvæmdastjóri, Ester Guðmundsdóttir þjóðfélags- fræðingur og Margrét Sverrisdótt- ir framkvæmdastjóri. Varamenn þeirra eru: Auður Guðmundsdóttir markaðsstjóri, Ari Skúlason fram- kvæmdastjóri, Sigríður Finsen hagfræðingur og Svandís Svavars- dóttir táknmálsfræðingur. Aðalmenn, tilnefndir af starfs- mannaráði Landspítala, eru Egill T. Jóhannsson forstöðumaður, og Már Kristjánsson yfirlæknir. Vara- menn þeirra eru: Ólafur Aðal- steinsson, forstöðumaður stoðþjón- ustu, og Dóra Lúðvíksdóttir, sér- fræðingur lungnasviðs. Ný stjórnarnefnd LSH Pálmi Ragn- ar skipaður formaður Útsala Útsala Stakir jakkar Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Íþróttaföt Ný sending Útsala í kjallara í fullum gangi Útsala útsala Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Tilboðsdagar Laugavegi 34, sími 551 4301. Opnum kl. 9.00 virka daga Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Útsala 20 - 40% afsláttur af öllum skóm Laugavegi 46 • sími 561 4465 • Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 • lau. frá kl. 10-16. Enn meiri verðlækkun 50% afsláttur af öllum útsöluvörum Hverfisgötu 105 Reykjavík • sími 551 6688 - www.storarstelpur.is STÓRAR STELPUR Tískuvöruverslun VERÐANDI MÆÐUR ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA Nú 30-50% afsláttur af barnafötum Einnig mörg góð TILBOÐ á öðrum völdum vörum BARNAVÖRUVERSLUN Sími 553 3366 - www.oo.is GLÆSIBÆR Gott verð - góðar vörur Hallveigarstíg 1 s. 588-4848 Vorum að taka upp rúskinsstígvél eins og stjörnurnar ganga í Útsalan á fullu BENSÍNBIRGÐIR Atlantsolíu, sem áttu að endast í fjórar vikur, kláruðust á fimm dögum. Bensín- stöð Atlantsolíu við Kópavogs- braut, skammt frá Kópavogshöfn, selur því nú eingöngu dísilolíu þar til nýjar birgðir af bensíni koma til landsins í lok mánaðarins. „Birgðirnar kláruðust hjá okkur í dag, mun fyrr en við ætluðum okkur,“ sagði Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við áætl- uðum að bensínið myndi duga okk- ur í fjórar vikur en það kláraðist á mun skemmri tíma eða rétt um fimm dögum.“ Hugi segir ástæðuna fyrst og fremst þá að viðtökur almennings hafi verið framar björtustu vonum og nefnir að starfsmaður fyrirtæk- isins hafi verið í umferðarstjórnun við bensínstöðina, svo mikil hafi ásóknin verið. „Við hefðum getað selt mun meira en þessu nam en við erum aðeins með þrjár dælur til að dæla úr en þær voru í stöðugri notkun alla dagana.“ Hugi segir að nóg sé enn til af dísilolíu en gerðar verði ráðstafanir til þess að biðin eftir bensíninu verði eins stutt og mögulegt er. Búist er við nýjum bensínbirgðum síðar í mánuðinum. „Við munum áfram bjóða hagstætt verð, það er alveg ljóst,“ sagði Hugi aðspurður hvort bensínverðið héldist óbreytt áfram. Bensínið er búið í bili hjá Atlantsolíu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.