Morgunblaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.01.2004, Blaðsíða 23
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2004 23 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mjög falleg og vel skipulögð 100 fm neðri hæð í góðu steinhúsi auk 31 fm bílskúrs. Íbúðin er mikið endurnýjuð og skiptist m.a. í hol með góðu ská- paplássi, samliggjandi stofur, eldhús með nýjum innréttingum úr kirsuberja- viði, vönduðum tækjum og góðri borðaðstöðu, 2 svefnherbergi og ný- lega endurnýjað flísalagt baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Íbúð sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 20,7 millj. Kvisthagi neðri hæð með bílskúr Falleg 5 herbergja íbúð á 2. hæð í fjór- býli ásamt 22 fm bílskúr. Eldhús með nýlegri beykiinnréttingu, nýlegum tækjum og góðri borðaðstöðu, sam- liggjandi stórar stofur með útsýni yfir sjóinn, 3 herbergi og flísalagt baðher- bergi. Tvennar svalir í suður og vestur. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla í kj. Hús nýlega lagað að utan. Laus í mars nk. Verð 23,5 millj. Tómasarhagi 5 herb. með bílskúr RAFMAGNSLÍNUR fóru í sundur í Eyjafirði og Ljósavatnshreppi í óveðrinu síðustu daga en ekki urðu þó umtalsverðar rafmagnstruflanir vegna þessa. Tveir félagar í Björg- unarsveitinni Súlum á Akureyri fóru á snjóbíl sveitarinnar til að aðstoða starfsmenn Rarik yfir Víkurskarð seinni partinn í gær. Víkurskarð hef- ur verið kolófært síðustu daga en snjóbíllinn, sem er með tönn, er gríð- arlega öflugur og fátt sem stendur í vegi fyrir honum. Helgi Jónsson starfsmaður Rarik sagði að menn ætluðu að freista þess að hefja við- gerð á línunni frá Laxá til Akureyr- ar, sem fór í sundur við Stórutjarnir í Ljósavatnshreppi. Rafmagnslína fór einnig í sundur á Látraströnd og var bærinn Finnastaðir norðan Greni- víkur án rafmagns. Starfsmenn Ra- rik ætluðu að reyna viðgerð þar í fyrradag en urðu frá að hverfa vegna veðurs og svipuð staða var uppi seinni partinn í gær, að sögn Helga. Þá er línan milli Ólafsfjarðar og Dal- víkur úti en Helgi sagði að vegna veðurs hefði ekki verið hægt að skoða línuna. „Það gæti hafa fallið snjóflóð á línuna en við munum skoða málið um leið og veður leyfir. Að öðru leyti er ástandið þokklegt,“ sagði Helgi. Rafmagnslínur fóru í sundur Morgunblaðið/Kristján Þórhallur Birgisson og Svavar Tuliníus halda á Víkurskarðið á snjóbíl Björgunarsveitarinnar Súlna seinni partinn í gær. Snjóbíllinn, sem er með snjótönn, er gríðarlega öflugur og er fátt sem stendur í vegi fyrir honum. DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.