Morgunblaðið - 04.02.2004, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.02.2004, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ bílar 15% söluaukning er á fólksbílamark- aðnum eftir að sölutölur janúar hafa verið teknar saman og bornar saman við sama tímabil fyrir ári. Í samantekt um framtíðarhorfur á bílamarkaðnum í Morgunblaðinu í desember kom fram að bílaumboðin gerðu ráð fyrir 10- 20% söluaukningu á þessu ári.                                                                                                                  !"" #$ %& '! $( $) *% *$ *& &# &* !" !$ !& !! '&         !" Bílasalan fer vel af stað það þegar menn duttu í lukkupott- inn. Bíllinn er fáanlegur í febrúar með 102 hestafla bensínvél á 1.745.000 kr. í beinskiptri útfærslu og 1.885.000 kr. sjálfskiptur. Bíl- arnir eru aukalega búnir 15" álfelg- um og rafmagni í rúðum að framan og aftan. Auk þesser allur hefð- bundinn staðalbúnaður í bílunum svo sem geislaspilari, fjarstýrðar samlæsingar, ABS hemlakerfi, ASR spólvörn, aksturstölva og fleira. Auk þessa er í boði skutbíls- útgáfa á frá 1.760.000 kr. og fjór- hjóladrifin útfærsla á um tvær milljónir. mikil og útfærslurnar eru margar. Skoda skiptir okkur í Heklu því verulegu máli í dag, enda standa bílarnir á bak við fjórðung af fólks- bílasölu fyrirtækisins á árinu 2003. Í febrúar stendur Hekla að sölu- átaki í samvinnu við Skoda-verk- smiðjurnar. Þá verður kynntur Skoda Octavia Terno, en Terno þýðir á tékknesku góður fengur og var orðið áður notað í Tékklandi um JÓN Trausti Ólafsson, kynningar- og blaðafulltrúi Heklu, segir að fyr- irtækið geti ekki verið annað en ánægt með þær móttökur sem Skoda hefur fengið undanfarin ár. Hekla tók við Skoda umboðinu árið 1998 en þá höfðu Volkswagen verk- smiðjurnar keypt Skoda með það í huga að framleiða góða og örugga bíla sem myndu seljast í miklu magni en yrðu jafnframt ódýrari en hefðbundnir Volkswagenbílar. „Við verðum áþreifanlega varir við mikla tryggð Skoda-viðskipta- vina og má kannski meðal annars þakka það að gæðin á bílnum eru Skoda orðið 25% af bílasölu Heklu 5% af heildarfólks- bílamarkaðnum í fyrra ÖNNUR kynslóð Skoda Octavia verður sýnd á bílasýning- unni í Genf í mars. Skoda hefur sent frá sér fyrstu myndina af nýja bílnum. Um er að ræða nýjan bíl að öllu leyti. Augljóst er að hann fær mörg svipeinkenni stóra bróður Superb og hann er tölu- vert stærri en fyrri gerð. Hann er t.a.m. um 7 cm lengri, tæpum 4 cm breiðari og um 5 cm hærri. Þá stækkar far- angursrýmið úr 528 lítrum í 560 lítra. Bíllinn verður fáanlegur með fjórum gerðum bensínvéla, þ.e. 1,4 l, 75 hestafla, 1,6 l, 102 hestafla, 1,6 l FSI-vél sem skilar 110 hestöflum og 2,0 l FSI-vél, 148 hestafla. Þá verð- ur hann fáanlegur með 1,9 lítra og 2,0 lítra samrásardísilvél. Fyrst um sinn verður bíllinn eingöngu fáanlegur fimm dyra en kemur síðan í skutbílsútgáfu næsta haust. Ný Octavia er ekki væntanleg á markað hérlendis fyrr en seint áþessu ári. Eins og sjá má á fyrstu mynd af Skoda Octavia líkist hann mjög Superb. Ný Octavia sýnd í Genf Lengd: 4.572 mm Breidd: 1.769 Hæð: 1.462 mm Farangursrými: 560 lítrar því sem í þjónustueftirlitinu felst á milli umboða en yfirleitt er þarna um að ræða minniháttar skoðun, smur- þjónustu og þess háttar. Það er líka mismunandi á milli teg- unda hve oft þarf að fara með bílinn í þjónustueftirlit. Sumir bílaframleið- endur hafa tekið upp svokallað lang- tímaolíukerfi, sem þýðir að umtals- vert lengra líður milli eftirlits en ella. Dæmi um slíka bíla er t.d. VW, Mercedes-Benz, BMW og fleiri. Í töfl- unni hér að ofan er gefin hugmynd um kostnað af fyrstu skoðun. Upplýs- ingarnar eru fengnar frá umboðunum sjálfum. EINN er sá kostnaðarliður sem oft vill gleymast þegar nýr bíll er keyptur, en það er svokallað þjónustueftirlit, sem eigendum nýrra bíla er gert að sinna svo að bíllinn haldist í ábyrgð. Þetta er þó ekki eintóm kvöð því það sjá flestir að gott viðhald bílsins getur komið í veg fyrir ótímabærar bilanir eða slit. Þjónustueftirlit er mismun- andi eftir tegundum en flestir bílar eru kallaðir inn í fyrsta þjónustueft- irlit eftir 15.000 km akstur eða eitt ár, hvort sem á undan kemur. Kostn- aðurinn er einnig mismunandi, eða allt frá 6.000 til tæplega 30.000 króna. Erfitt er að gera samanburð á          !!" #! $ % &'( ")*   +, +&    &'( ")*    &  - . &'( ")*  - . &     -/&0 '&12 " &3 . &12 ! &&425  !)  &   !)  &6  & * 7  &'( ")*  7  &  6!+ 8  &'( ")*  8  &  !) ! 3   ) 9!! : +&: . : +&: .& *  /& * : ! 7 ! * +! $;< &!<&=(! '  &)* +!                          !       "#$%&    "#$%&   "#$%&   "#$%&                     #$  #$  #$  #$      &'  " >!&' ? $ $ $' ->&@&'  !&" >! !'+))) !'+))) !'+))) !)+))) !)+))) !'+))) !'+))) !'+))) !'+))) &)+))) &)+))) &)+))) &)+))) &)+))) *)+))) *)+))) *)+))) !'+))) !'+))) !)+))) !)+))) !)+))) !'+))) !'+))) !'+))) !'+))) !'+))) !'+))) ')+))) *'+))) ')+))) *'+))) !'+))) !'+))) !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  &$ ,-  &$ ,-  &$ ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  !& ,-  Þjónustueftirlit misdýrt milli tegunda  HRAÐAR ehf. standa fyrir bílasýn- ingu í Laugardalshöllinni dagana 20.- 23. maí næstkomandi. Þetta er í fjórða sinn sem Hrað- ar standa fyrir bílasýningu. Boðið verður upp á þjónustu fyrir öll helstu bílafyrirtækin í landinu sem tengjast þema sýning- arinnar sem er sportbílar. Auk glæsi- legra bíla og fylgihluta verður boðið upp á ýmsar skemmtanir á sýning- unni, þ. á m. tískusýningar, happdrætti og hljómtækjakeppni en slík keppni vakti einmitt mikla athygli á síðustu sýningu, sem haldin var árið 2001. Að sögn sýningarhaldarara vakti leikurinn „Nissan viltu kyss’ann“ mikla athygli á sýningunni 1999 og til stendur að end- urvekja leikinn á næstu sýningu. Tæp- lega 30.000 manns heimsóttu Laug- ardalshöllina á Sportbílasýningarnar 1999 og 2001. Stefnt er að aðsókn- armet á sýningunni 2004. Sýningin verður opin eftirtalda daga: Fimmtudaginn 20. maí kl. 14-23 (uppstigningardagur), föstudaginn 21. maí kl. 14-23, laugardaginn 22. maí kl. 11-23 og sunnudaginn 23. maí kl. 11-23. Sportbílasýning í Laugardalshöll EINS og flestir hafa tekið eftir fer nú fram breikkun Reykjanesbraut- ar í Hvassahrauni til Strandarheið- ar, samtals um 11,5 km. Nokkrir at- hugulir vegfarendur hafa tekið eftir að ekki virðist vera gert ráð fyrir vegriði á milli gagnstæðra aksturs- stefna og því hafði Morgunblaðið samband við Vegagerðina vegna málsins. Fyrir svörum varð Jóhann Bergmann, deildarstjóri fram- kvæmda í Reykjanesumdæmi. Að sögn Jóhanns var ekki talið þörf á vegriðum þar sem um 11 metrar eru á milli brautanna. „Auk þess er vatnsdeilir með niðurföllum og hall- andi fláa þannig að ekki var talin þörf á vegriði þarna á milli,“ sagði Jóhann. Ódýrustu vegriðin kosta frá 7.000 kr. á metrann. Jóhann telur að mun meiri þörf sé á vegriðum annars staðar á hringveginum, sérstaklega á 2+1 vegi eins og á Hellisheiðinni. Um töluverðar upphæðir er að ræða í þessu sambandi því að miðað við þann hluta sem nú er í byggingu á Reykjanesbrautinni myndi vegrið kosta 80 milljónir króna. Verklok á þeim hluta eru fyrirhuguð í desem- ber 2004, en áætlaður heildarkostn- aður er 1.050 milljónir króna. Ekki talin þörf á vegriði Tvöföldun Reykjanesbrautar Morgunblaðið/Ómar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.