Morgunblaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.02.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. FEBRÚAR 2004 55 Þarftu að losna við gömul hús- gögn, ísskáp, þvottavél og fleira. Sæki þér að kostnaðarlausu. Verkvaki, sími 697 5850. Orkuboltarnir Reynsla • Þekking • Árangur Þrífum íbúðir, stigaganga, flutningsþrif, húsgögn, teppi o.fl. Gerum tilboð. Veitum öryrkjum og eldri borgurum afslátt. Sími 557 1988 og 699 8779 Húsaviðgerðir múr- og sprungu- viðgerðir, þakrennu- og tröppu- viðgerðir, flot í tröppur og svalir, háþrýstiþottur o.fl. Verkvaki ehf., s. 697 5850. Hamborgaratilboð alla daga - 650 kr. Allir viðburð- ir á skjávarpa. Tökum að okkur Þorraveislur. Opnum kl. 12.00 lau. og sun. Fagþjónustan ehf. Allar almenn- ar utanhússviðgerðir, lekavið- gerðir og breytingar utanhúss sem -innan. Fagþjónustan ehf., sími 860 1180. Bílskúrshurðir. Hurðamótorar, öll bílskúrshurðajárn og gormar. Iðnaðarhurðir og allt viðhald við bílskúrs- og iðnaðarhurðabúnað. Bílskúrshurðaþjónustan - HallDoors - s. 892 7285. Bílaþjónusta Mosfellsbæjar Þú gerir við bílinn sjálfur eða færð aðstoð. Sími 893 4246. Útsölulok 30% afsláttur af öllum blússum. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Viltu vinna heima? Leitum að fólki sem vill vinna heima. Góðar tekjur fyrir rétta fólkið. Hlutastarf - Fullt starf. Starfsþjálfun í boði. Edda Borg, s. 896 4662 - www.eddaborg.com Pierre Lannier Erna ehf., Skipholti 3, s. 552 0775 www.erna.is Skart, trúlofunarhringir, silfurmunir o.fl. 25% afmælis- afsláttur í febrúar. Vönduð armbandsúr Tveggja ára ábyrgð Nýtt! Íþróttabrjóstahaldarar m. spöng. Mjúk teygja, breiðir bólstr. hlýrar. L. Hvítt/húðlitað. St. 75-95 BCD. V. aðeins kr. 1.995. Misty, Borgartúni 29, 2. hæð. Sími 897 2943 Opið þri. og fim. 20-22, lau. 11-14. NMT bílasími til sölu Verð 35 þúsund. Upplýsingar í síma 553 5315. Hermann Ingi spilar um helgina. Opnun kl. 12, laugard og sunnud. Alpahúfur kr. 990 Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. www.midlarinn.is skráir net og teina, grásleppuleyfi og spil. Skoðaðu á netinu. Upplýsingar í síma 892 0808. Tölvup. midlarinn@midlarinn.is Til sölu VW Passat Basic Line, þjónustubók, einn eigandi og ný skoðaður. Bein sala. Upplýsingar á Bílasölu Matthíasar-Bílalíf, s. 562 1717 eða í síma 660 5120. Suzuki Vitara, árg. '95, ek. 63 þús. km. 3ja dyra, sjálfskiptur, ek- inn aðeins 63 þús. km, hvítur. Einstaklega vel með farinn. Fær í flestan sjó. Ásett verð 495 þús. Upplýsingar í síma 660 5137. Kia Sportage jeppi nsk. 11/01 Ekinn 28 þús., sjálfsk., dráttark- úla, fjarst. saml., litað gler, vetrar/ sumardekk, engin skipti. Verð 1.830 þús. Uppl. í s. 555 1726. Chevrolet Tahoe LT árg. 1999. Ekinn 80 þ. Aukahl. leður, rafm. og hiti í sætum, stigbr., dráttarb., 33" dekk á 17" Antera-álf. og margt fl. Verð 3.250. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 860 2944. Sjálfskiptingar Ertu búinn að skipta um olíu og síu í sjálfskipt- ingunni nýlega? Hvernig væri að skipta reglulega og forðst dýrar viðgerðir! Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415 og gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI Ökukennsla, akstursmat Bifreið Toyota Touring 4x4. Steinn Karlsson, símar 861 2682 og 586 8568. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp- gjör - skattskýrslur - ársuppgjör - stofnun hlutafélaga - launa- útreikningar o.fl. Sími 561 1212, GSM 891 7349 - www.kjarni.net. Viðskiptastofan ehf.  Bókhald/laun.  Ársreikningar/uppgjör.  Skattframtöl.  Skjalagerð.  Alhliða viðskiptaþjónusta.  Ódýr og góð vinna. Ármúla 29 - Sími 587-4878. ÞORGERÐUR Katrín Gunn- arsdóttir menntamálaráðherra opnaði á þriðjudag Rannsókn- argagnabanka Íslands, en þar eru geymd rúmlega 2.000 vísindaverk- efni. Hægt er að leita í bankanum að ákveðnum verkefnum eða verk- efnum um ákveðið efni. Gagnabankinn mun gagnast bæði vísindamönnum, fjölmiðlum og almenningi, en í hann eru skráð rannsóknarverkefni af öllum sviðum vísinda sem unnið er að hér á landi. Að safninu standa Rannsóknamiðstöð Íslands, Há- skóli Íslands og Iðntæknistofnun. Safnið er gagnvirkt á Netinu og er því hægt að skrá inn verkefni, nið- urstöður og leita í gagnasafninu og nálgast þannig ýmsar upplýs- ingar rannsókna á Íslandi í gegn- um vefinn www.ris.is. Morgunblaðið/Þorkell Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði vefinn. Opnaði íslenskan rann- sóknargagnabanka LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ og verkefnið „Þjóð gegn þunglyndi“ efna á laugardag til stuttrar ráð- stefnu undir yfirskriftinni Þung- lyndi, lýðheilsa og forvarnir í Hringsal barnaspítala Hringsins milli kl. 10 og 12.30. Tilefni ráð- stefnunnar er heimsókn tveggja fræðimanna á sviði geðlæknisfræði hingað til lands, þeirra Normans Sartorius og Ulrichs Hegerl, en báðir flytja erindi á ráðstefnunni. Sartorius er prófessor við lækna- deild Genfarháskóla og var um ára- bil yfirmaður geðsviðs Alþjóðaheil- brigðismálastofnunarinnar, WHO, í Genf. Hegerl er prófessor við læknadeild Ludwig Maximilian-há- skólans í München og hefur þróað þá gerð forvarnarstarfs gegn þung- lyndi og sjálfsvígum sem nú er í framkvæmd á Íslandi. Ráðstefna um þunglyndi í Hringsal á laugardag Þunglyndi, lýðheilsa og forvarnir Skoða þarf 38 Volvo- fólksbíla VOLVO-umboðið Brimborg í Reykjavík hefur skoðað flesta þá 38 bíla sem innkallaðir voru fyrir um þremur vikum til að athuga festingu í stýrisarmi. Volvo-verksmiðjurnar kölluðu inn um 105 þúsund bíla af gerðunum S60, S80 og V70 í 78 löndum. Bílarnir voru framleiddir á tímabilinu 31. mars til 12. október í fyrra. Hjá Brimborg fengust þær upp- lýsingar að vandinn snerist um að herða ró á stýrisarmi, þar sem spindilkúla er fest við hann. Er skipt um róna en borið hefur á því að slíkar rær hafi ekki verið nógu vel festar. Ekki eru upplýsingar um að slys hafi orðið vegna þessa vanda. Á Íslandi höfðu 38 bílar selst og var eigendum þeirra sent bréf fyrir nærri þremur vikum og þeir beðnir að færa bílana til skoðunar. Búið er að skoða flesta bílana en eigendur hinna fá ítrekunarbréf á næstu dög- um ef þeir ekki skila sér. Lifandi myndir á Netið ÍSLENSKIR farsímanotendur geta nú sent lifandi myndir úr símum sínum beint á Netið. Hægt er að senda myndirnar úr farsím- um sem geta sent myndskilaboð. Það er Hex hugbúnaður sem býður upp á þessa þjónustu á sím- blogg.is í samvinnu við Og Voda- fone, en símnotendur annarra farsímafyrirtækja geta einnig notfært sér hana gegn gjaldi. Þegar er á annað þúsund Ís- lendinga farir að færa sér þessa þjónustu í nyt fyrir venjulegar myndir, hljóð og SMS, en það voru meðlimir Quarashi sem riðu á vaðið með lifandi myndir þegar þeir birtu upptökur sem teknar voru á síma á tónleikaferð þeirra til Japans. Hægt er að sjá af- raksturinn í vefdagbók þeirra á slóðinni http://quarashi.sim- blogg.is Þjónustan er hluti af vörulínu Hex hugbúnaðar, sem sérhæfir sig í samtengingu net- og síma- lausna, segir í frétt frá fyrirtæk- inu. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni mbl.isFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.