Morgunblaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.03.2004, Blaðsíða 29
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 29 ÁNETÚTGÁFU EveningStandard berast nú þærfréttir að ákveðnir vís-indamenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að svokallaður Atkins-megrunarkúr geti valdið geðsveiflum og jafnvel þunglyndi. Lyfjafræðingar segja að megrun- arkúrinn komi í veg fyrir að heilinn geti framleitt nauðsynleg efni sem halda geði fólks góðu. Næring- arfræðingar hafa hvatt fólk til að hætta á Atkins-kúrnum í ljósi þess að hann geti stefnt andlegri heilsu þeirra í hættu sem og líkamlegri vellíðan. Í einum virtasta rannsóknarhá- skóla Bandaríkjanna, Massachus- etts Institute of Technology, MIT, framkvæmdi dr. Judith Wurthman rannsókn og komst að þeirri nið- urstöðu að hátt hlutfall kolvetnis og lágt hlutfall próteins sé nauðsynlegt til að mannsheilinn framleiði næg- anlegt magn af serótóníni, sem er hið náttúrulega gleðiefni í okkur. En í Atkins-kúrnum eru hlutföllin einmitt öfug, því þar er áhersla á mikið prótein en lítið kolvetni. Dr. Wurthman segir að megrun- arkúrar sem innihalda mjög lítið af kolvetni geti haft mikil áhrif á líðan fólks, það geti leitt til þess að fólk verði geðvont, nöldursamt, upp- stökkt og jafnvel þunglynt. Þeir í rannsóknarhópnum sem fengu fæðu sem inniheldur mikið kolvetni framleiddu meira af serótónín- boðefninu og voru miklu afslapp- aðri og í betra skapi. „Ef fólk fær sér kartöflur (sem eru ríkar að kol- vetni) þegar það er geðvont, þá líð- ur því strax betur eftir 30–40 mín- útur.“ Næringarfræðingurinn Natalie Savona var ekki undrandi á nið- urstöðum rannsóknarinnar. „Atk- ins-kúrinn er einfaldlega ekki góð- ur. Hann er of ýktur. Í ljósi daglegrar geðheilsu fólks, þá skipt- ir mataræði og kolvetnisneysla miklu máli.“ Morgunblaðið/Þorkell Á fáum árum hefur tilfellum af gáttatifi, sem er eitt afbrigði af óreglulegum hjartslætti, fjölgað til muna hjá dönskum karlmönnum sem komnir eru yfir fimmtugt, sam- kvæmt frétt í Berlingske Tidende.  HEILSA | Atkins- megrunarkúr Ekki góður fyrir geð- heilsuna khk@mbl.is Fáðu úrslitin send í símann þinn SMS tónar og tákn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.