Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.03.2004, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bílasmiður Bílasmiður/bílamálari óskast til starfa sem fyrst á Ísafirði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 893 5314. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Gönguferð með Garðbæingum Sjálfstæðisfélag Garðabæjar mun standa fyrir gönguferð um Urriðakotsland, eina fegurstu náttúruperlu Garðabæjar. Hittumst við Golf- skála Oddfellowa á morgun, laugardag kl. 10, og njótum leiðsagnar Ingjalds Ásvaldssonar. Kaffi og kleinur í boði Kökubankans ehf. að gönguferð lokinni. VERUM BLÁTT ÁFRAM Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. www.gardar.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags 23. mars 2004 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar þriðju- daginn 23. mars nk. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 17.30. Fundarefni: Kynning á nýgerðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum milli Eflingar-stétt- arfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar, Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis - Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Vakin er athygli á því, að kjarasamningar Flóabandalagsins og Sam- taka atvinnulífsins taka eingöngu til almenna vinnumarkaðarins en ekki til starfa hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum. Dyngjan, áfangaheimili Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. apríl 2004 kl. 17. Fundarstaður Hornið, Hafn- arstræti 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Verkstjórafélags Reykjavíkur 2004 verður haldinn í dag, föstudaginn 19. mars 2004, í Hvammi á Grand Hóteli, Reykjavík, Sig- túni 38, og hefst fundurinn kl. 18:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur. KENNSLA NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Torfufell, Eyjafjarðarsveit (152813), þingl. eig. Víðir Ágústsson og Adda Bára Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Húsa- smiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, mið- vikudaginn 24. mars 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. mars 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Ungt fólk í Evrópu Styrkjaáætlun ESB Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir 1. apríl vegna verkefna sem eiga að hefj- ast á tímabilinu 1. júlí 2004 til 30. nóv- ember 2004. UFE styrkir fjölbreytt verk- efni, m.a. ungmennaskipti hópa, sjálf- boðaþjónustu einstaklinga, frumkvæðis- verkefni ungmenna, námskeið, ráðstefn- ur o.fl. Öll umsóknarform og frekari upplýsing- ar er að finna á www.ufe.is . Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík, sími 520 4646, ufe@itr.is TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipulag Bæjarstjórn Ölfuss heimilar auglýsingu á til- lögu að deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði í Sveitarfélaginu Ölfusi, í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br. Um er að ræða svæði fyrir jarðvarmavirkjun til rafmagns- og heitavatnsframleiðslu á sunn- anverðu Hengilssvæðinu. Áætlað er að raf- magnsframleiðsla fullbyggðrar virkjunar verði 120 MW og varmaframleiðsla allt að 400 MW. Gert er ráð fyrir að virkjunin verði áfangaskipt. Stöðvarhús virkjunarinnar verður reist í ná- grenni við Kolviðarhól. Framkvæmdarsvæðið skiptist í efra virkjunarsvæði ofan Hellisskarðs og neðra virkjunarsvæði neðan skarðsins. Bor- holur og lagnir frá þeim verða að skiljustöðv- um á báðum svæðum. Vatnsveita verður lögð að stöðvarhúsi frá fyrirhuguðu vatnsbóli vest- an við Húsmúla. Einnig verður lögð hita- veituæð frá virkjunarsvæðinu til Reykjavíkur. Aðkomuvegur að virkjuninni verður af Suður- landsvegi á móts við Smiðjulaut og annar nýr vegur vestan Hamragilsvegar eins og sýnt er á skipulagsuppdrætti. Jafnframt er fyrirhuguð lögn fyrir affallsvatn frá virkjunni að niður- rennslissvæði sem sýnt er á skipulagsupp- drætti. Svæðið markast til suðurs af Suðurlandsvegi. Til austurs og vesturs eru skipulagsmörkin um 100 metra utan við þá tvo vegi sem gert er ráð fyrir að verði lagðir inn á virkjunarsvæðið. Til norðurs nær svæðið að Sleggju við Sleggju- beinsdal og að Stóra Skarðsmýrarfjalli. Skíða- svæði Víkings og ÍR er utan við svæðið. Svæðið er um 1000 ha að flatarmáli eins og sýnt er á skipulagsuppdrætti. Skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð verða til sýnis á bæjarskrifstofum Ölfuss á Hafnar- bergi 1, 815 Þorlákshöfn, og hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík, frá og með 19. mars 2004 til 16. apríl 2004. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila þeim inn er til 30. apríl 2004. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna inn- an tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Auglýsing Breyting á deiliskipulagi við Selmýrar- veg í landi Ásgarðs, Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við breytingu á deili- skipulagi við Selmýrarveg í landi Ásgarðs, Grímsnes- og Grafningshreppi. Breytingin felst í að gert er ráð fyrir tveimur 5.000 fm lóðum undir frístundabyggð. Jafnframt er gert ráð fyrir stækkun lóða nr. 1, 2 og 3 við Selmýrar- veg. Skipulagstillaga liggur frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps og hjá Skipu- lagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu á Dalbraut 12, Laugarvatni, frá 22. mars til 19. apríl 2004. Skriflegum athugasemdum við skipulagstillög- urnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 3. maí 2004. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásvallagata 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónas- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 14:00. Bjargartangi 14, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Stefán Jóhann Páls- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 11:00. Bugðutangi 9, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Bergrós Hauksdóttir og Hallgrímur Skúli Karlsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 11:30. Flugumýri 8, 010102, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 10:30. Kleppsvegur 32, 040103, Reykjavík, þingl. eig. Valdís Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 14:30. Langholtsvegur 89, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Eyfirskir aðalverktakar ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 15:00. Laugalækur 17, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðar- beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 23. mars 2004 kl.15:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 18. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 11:00. Engihjalli 3, 0503, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 14:30. Hlíðarvegur 48, 0001, ehl. gþ., þingl. eig. Pálmi Steinar Skúlason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 11:30. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 13:30. Lækjasmári 86, 0202, þingl. eig. Scandia ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 14:00. Roðasalir 10, þingl. kaupsamningshafar Hallgrímur Agnar Jónsson og Dalrós Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 15:00. Smiðjuvegur 4a, 0110, 0111 og 0112 jarðhæð, þingl. eig. Vilborg Baldursdóttir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 09:30. Starhólmi 2, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeiðendur Lands- banki Íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyr- issjóðurinn Lífiðn, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., útibú og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 23. mars 2004 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 18. mars 2004. Þuríður Björk Sigurjónsdóttir, ftr. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur, útskrifuð frá Bretlandi, óskar eftir að komast á samning fyrir sveinsprófið. Upplýsingar í síma 865 6339, Guðrún. ATVINNA ÓSKAST Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnu- daginn 21. mars. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 21. og 28. mars, 4., 18. og 25. apríl. Við leggjum til stangir. Skrán- ing á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir íþróttaskóm/ inniskóm. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. KKR, SVFR og SVH.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.