Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 29
Kjallarakvöldin svo nefndu i Þjóðleikhúskjallaranum á föstudags- og laugardagskvöldum hafa mælst mjög vel fyrir og þótt góð upplyfting i vetrarskammdeginu. Nú er orðin völ á nýjum réttum i þessari ábót sem matargestir fá, þvi ein ný skemmtidagskrá hefur leyst aðra af hólmi og byggist hún eins og hinar dagskrárnar á stuttum gamanatrið- um úr ýmsum áttum. Þar koma fram Þóra Friðriksdóttir, Gisli Al- freðsson, Steinunn Jóhannesdóttir, og Sigurður Sigurjónsson ásamt Carl Billich. Þá kemur íslenski dansflokkurinn einnig fram meö létt dansatriði. Það er Sigriður Þorvaldsdóttir, sem hefur umsjón með þessum lið i starfsemi Þjóðleikhússins. Norræna húsiO: Dóra Reykdal, sópransöngvari. Dóra Reykdal, sópran og Guð- rún Kristinsdóttir, pianóleikari, halda ljóðatónleika i Norræna húsinu i dag kl. 17. Á efnisskránni eru lög eftir Haydn, Mozart, Beethoven, Hugo Wolf og islenska samtiðarmenn. Dóra stundaði nám við Tón- listarskólann i Reykjavik, en það- an útskrifaðist hún sem kennari s.l. vetur. Þetta eru þriöju tón- leikar hennar. Guðrúnu Kristins- dóttur mun óþarft að kynna, svo kunn sem hún er fyrir pianóleik sinn. Alþýðuleikhúsiö A morgun sýnir Alþýðuleikhús- ið Stjórnleysingi sem ferst af . slysförum og er það næst siðasta sýning fyrir páska, en leikritið verður einnig sýnt að kvöldi skir- dags. Stjórnleysingjanum hefur verið mjög vel tekið. Aðrar fréttir af Alþýðuleikhús- inu eru að leikritið Kona verður næst sýnt i kvöld og siðan á þriðjudaginn. Að þeim sýningum loknum verður lagt upp i leikför austur um land og er óvist, hve- margar sýningar eru eftir i Reykjavik utan þeirra tveggja, sem áður var getið. Grindavik: Grindvikingar munu ekki fara varhluta af menningunni þessa. helgi, þvi að á morgun, sunnudag, verðá haldnir tónleikar i kirkj- unni þar og hefjast þeir kl. 3. Sig- urður Pétur Bragason, tenór, Arni Sighvatsson, baritón, Haraldur Arni Haraldsson, bá- súnuleikari og Ulrik ólason, orgelleikari, munu flytja verk eftir ýmsa höfunda, bæði inn- lenda og erlenda. Húsavík: Á Húsavik verða haldnar tvær sýningar á leikritinu „Ævintýri Tom Sawyers” eftir sögu Mark Twain, og verða þær laugardag- inn 11. april kl. 15.00 og kl. 17.00 i iþróttahúsi barnaskólans. Auk sýninganna tveggja á Húsavik verður ein sýning i Reykjavik, i Norræna hpsinu mánudaginn 13. april kl. 20:30. Meðan á dvölinni á Húsavik stendur mun leikurunum m.a. gefast tækifæri á að skoða bónda- bæ i nágrenni Húsavikur og i Reykjavik er ætlunin að fara i leikhús, skoða Kjarvalsstaöi, Leiklistarskóla Islands og heim- sækja Jón Guðmundssonog skoða leikbrúður hans. í Breiöagerðls- skóia: Breiðagerðisskóli á 25 ára afmæli um þessar mundir. 1 þvi tilefni verður hátið i skólanum i dag frá kl. 13-18.30, og er hún öllum opin. Nemendur sýna ýmis atriöi i salnum og starfsemi verður um skólahúsið allt. Skólablaðið kem- ur út og foreldrafélagið annast kaffiveitingar. Dagana 9.-14. april dvelst hér á landihópur áhugaleikara frá Svi- þjóð, „Södertalje Teateramatör- er”, en þeir hafa 1 tilefni norræna málaársins hlotið styrk frá Norræna áhugaleiklistarráð- inu ( Nordiska amatörteaterrad- et) tilgestaleiks á Húsavik. 1 leik- flokknum eru 18 manns, og er um helmingur þeirra börn og ungl- ingar, en auk þess eru með i för- inni 2 menn sem munu skrifa um ferðina og taka myndir, auk þess sem þeir munu gera menningar- dagskrá um Island. Seliossi: 1 dag verður opnuð sýning i Safnahúsinu á Selfossi og er það hið nýstofnaða Myndlistarfélag Arnessýslu, sem heldur sam- sýningu. Sýningin er 'opnuð kl. 2.10. 20 félagar sýna um 70 myndir, oliu-, pastel-, gler-, og steinmyndir og skúlptúra, svo að eitthvað ætti að vera þarna íyrir alla. Margar myndir eru til sölu, en aögangur ókeypis. Sýningin verðuropin til 23. april frá kl. 2-22 alla daga. Seyðisijörður: A Seyðisfiröi er félagslifið blómlegt eins og segir i frétt það- an: „Menn muna eflaust eftir yngstu kynslóð Seyðfirðinga, þegar hún skemmti öllum lands- mönnum i Stundinni okkar. Eftir áramótin hafa verið haldnar árs- hátiðir og þorrablót. Nú er verið að æfa verk Vésteins Lúðviks- sonar, Stalin er ekki hér, undir stjórn Margrétar óskarsdóttur. Leikendur eru sex, en alls taka 14 manns þátt i undirbúningi. Ráð- gert er að frumsýna um eða eftir páskana.” Garðaóær: Skólakór Garðabæjar heldur vortónleika i Bæjarbiói i Hafnar- firði á morgun kl. 17.15. A efnisskránni eru lög frá 16. og 17. öld og eftir siðari tima höf- unda, m.a. sex islensk þjóðlög i útsetningu Jóns Asgeirssonar, Róberts A. Ottóssonar og Sigur- sveins D. Kristinssonar. Ýmislegt "annað er á efnisskránni. Skdlakórinn heldur upp á 5 ára afmæli sitt á árinu og mun óhætt að segja, að hann hafi farið viða og vakið athygli á þeim starfs- ferli. Skemmst er að minnast þess, er kórinn kom fram með Sinfóniuhljómsveit íslands i óperunni Othello eftir Verdi. Stjórnandi Skólakórs Garðabæjar er Guðfinna Dóra ólafsdóttir. í Bilamarkaóur VÍSIS — sími 86611 GMC CHEVROLÉT TRUCKS Ch. Monte Carlo...........’79 Daihatsu Charade 4d.......’80 Ch. Malibu station .......’79 Ch. Malibu Sedan..........'79 Buick Skylark Coupé.......’78 Oldsm. Delta Royal D......’78 Datsun 220 Cdiesel........’76 Vauxhall Viva DL..........'11 Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80 Ch. Maiibu Laudau.........’78 Toyota Cressida GL 5 gfra .... ’80 Ch. Pick-up V-8 4x4.......’79 Toyota Cresida GL sjálfsk..’80 Ch. Impala ...............’78 Ch. Nova sjálfsk..........'11 Ch. Blazer V-8sjálfsk.... ’78 Ch. Capri Classic.........'11 M. Benz 300 sjálfsk. vökvast.D.’77 Opel Record 4d L..........'11 Scout II beinsk. vökvast..’74 OpelDelvan ...............'11 AudilOOLS.................'11 Land Rover diesel.........’76 Vauxhall Chevette L.......'11 Daihatsu Charmant........ ’79 Mazda 121.................'11 Lada 1600 ................’78 Lada Sport................’79 Ch.CheviVan lengri........'74 Mazda 626 1600 4d.........’80 Saab 99 GL................’79 Playmouth Valiant 4d 6 dyl... '11 M Benz 220 D beinsk.......’78 Ch. Nova Concors 2d.......’77 Opel Caravan.............. 77 Ch. Nova sjálfsk..........'11 Fiat 127..................’80 Ch. Citation beinsk.......’80 Lada 1200.................’j 8 Datsun diesel.............'73 Ch. Nova sjálfsk..........’78 BMW316....................'78 Vauxhall Viva De Luxe.....’74 Datsun diesel 220 C.......’77 Mazda 626 4d..............’79 Plymouth Volare 2d.6cyl ..'11 Scout IIV -8 sjálfsk......’77 GMCAstro 95yfirb..........’74 Ch.Vega...................'15 Ch^CheviVan m.gluggum... ’74 Bronco beinsk. 6cyl.......’74 Samband Véladeild 140.000 63.000 120.000 105.000 95.000 100.000 60.000 35.000 119.000 95.000 113.000 135.000 125.000 90.000 60.000 150.000 115.000 110.000 65.000 45.000 17.000 65.000 60.000 39.000 66.000 64.000 39.000 80.000 45.000 79.000 88.000 65.000 115.000 79.000 55.00G 65.000 52.000 120.000 32.000 35.000 73.000 85.000 20.000 70.000 69.000 80.000 90.000 260.000 35.000 60.000 50.000 Egiii Viihjálmsson hf. Sími \ Davið Sigurðsson hf. 77200 ÁRMÚLA 3 - SÍMt 38900. Jeep Cherokee “S” 4-Door Eagel 4x4 1980 160.000 Toyota Corolla hard - top 1980 88.000 Honda Accord 1978 90.000 Toyota Cressida 1980 90.000 Fiat 127 Top 1980 65.000 Fiat 127 CL Citroen CX2400 Pal- 1980 58.000 ace 1978 95.000 Allegro Special 1979 48.000 Concord DL Autom. 1978 85.000 Concord DL station 1978 85.000 Datsun 120 AF 1978 48.000 Fiat 127 CL3d 1978 40.000 Datsun 180 Bstation 1978 57.000 Fiat 128 station 1978 40.000 Fiat 125 Pstation 1980 48.000 Fiat 125 Pstation 1978 30.000 Lancer 1977 37.000 Wagoneer 1974 50.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 40.000 Ford Bronco 1972 38.000 Fiat 126 1975 12.000 ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Carina GL '80 ekinn 3 þús. km. sjálf- skiptur. Subaru 4x4 '80# skipti möguleg. Audi 100 LS 78, Fallegur bill. Ch. Ma libú 78, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Citroen GS Pallas 79,. Miöq vel með farinn. M azda 929 station '80 sjálfsk. með vökva- stýri. Volvo 244, 78 Sjálfskiptur. Skipti. Fiesta 79, ekinn 6 þús. Volvo244 77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir. Volvo 244 ‘ 79 ekinn23þús. km. Sem nýr. Toyota Cressida 78.sjálfskiptur Lada station '80, ekinn 7 þús. km. Lada sport 79 Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll. W'agoneer \ 79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Ch. Malibu station '80, eKinn 800 km Datsun diesel 79. Góður bíll. Toyota Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega eins og nýr. Volvo 244. 77 failegur bíll. Góð kjör. Opel Record 72. 4ra dyra. Góður bíll. Passat 78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. bílasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Símar 19032 — 20070 W.V.V.W.W.V.V.V.V.V.VASW.W.W.V.'.W/AWJ NÝ DlLASALA 1 æ BILASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 RE.YKJAVÍK 5: SÍMI: 86477

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.