Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 30

Vísir - 11.04.1981, Blaðsíða 30
30 Föstudagur 10. april 1981 VÍSIR Idog ikvöld 20.30 Finnland i augum islend-l LLLVwLI U inga.Fyrri þáttur. Umsjón: • “ Borgþór Kærnested. Rætt er J Laugardagur viödr. Kristján Eldjárn, dr. J 1 Slónvarp kl. 6.30 og 18.55: 1 Hans Ploder Franzson. 1 UL VUiI U 18.00 „Ég ætla heim” | 1 „ , Savanna-trioiö leikur og 1 j Sunnudagur syngur. Tilkynningar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Hrefna Tynes talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 öskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.15 Ævintvrahafiö. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 iþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 i vikulokin. Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Öli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt máLGunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXVI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 t)r bókaskápnum. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 island seltSmásaga eftir Jón Óskar; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. Hallgrimsson, Hauk Mort- hens, Kristinu MSntyia og Málfriði Kristjánsdóttur. 21.15 llljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.55 „Faradisareyjan is- land". Dr. Þór Jakobsson segir frá samanburöi á frelsi og jafnrétti i fimmtiu löndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Séö og lifaðSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (10) 23.05 Danslög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp i i i i i i i i Laugardagur 11. april 16.30 Enska knattspyrnan I 18.30 Skógarbjörn. Finnsk I teiknimynd byggö á sögu I eftir Zacharias Topelius. j Þýöandi Kristin Mántyla. j (Nordvision — Finnska j sjónvarpiö) j 19.00 íþróttir. Umsjónarmað- | ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli i 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá ! 20.35 Löður. Hér hefst að nýju J bandariski gamanmynda- J flokkurinn þar sem frá var • horfið i janúar. Þýðandi I Guðni Kolbeinsson. I 21.50 Allt i sómanum (Perfect | Gentlemen). | 23.35 Dagskrárlok. j lHrotllr með breyttu snioi „Ég verð meö úrslitaleikinn i ensku Deildarbikarkeppninni i dag og þess vegna breytist hin hefðbundna dagskrá þannig að enska knattspyrnan hefst kl. 16.30 en iþróttaþátturinn siðan um kl. 19”, sagði Bjarni Felixson er hann hafði samband við Visi i gær. 1 úrslitaleik Deildarbikar- keppninnar léku Liverpool og West Ham öðru sinni en jafntefli varð i leik liðanna á Wembley á dögunum eins og menn muna ef- laust. Siðari leikurinn fór svo fram á Villa Park i Birmingham á dögunum og þá fengust úrslit. Bjarni Felixson sér um iþróttirn- ar i sjónvarpinu i dag. Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ct og suður: „Misjafn- lega bundnir baggar” 11.00 Messa i Grundarfjarðar- kirkju Prestur: Séra Jón Þorsteinsson Organleikari: Ólafur Einarsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hugmyndafræði og vis- indi i málrækt Hádegis- erindi eftir Peter Söby Christiensen: Heimir Páls- son les. 14.00 Requiem eftir Giuseppe Verdi 15.35 „Oft er það gott sem gamlir kveða” 16.00 Fréttir. 16.15. Veður- fregnir. 16.20 Ferðaþættir frá Balkan- skaga Þorsteinn Antonsson rithöfundur flytur fyrsta frásöguþátt af þremur. 16.55 Aldarminning Jónasar Tómassonar tónskálds á Isafirði Hjálmar Ragnars- son sér um þáttinn. 17.40 Frá tónleikum Lúðra- sveitar Hafnarfjarðar i Iþróttahúsinu i Hafnarfirði 8. febrúar s.l. Stjórnandi: kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? 19.50 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan 20.50 Þýskir pianóleikarar leika griska samtimatónlist Guðmundur Gilsson kynnir. 21.50 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Sunnudagur 12. april | 18.00 Sunnudagshugvekja. Metúsalem Þórisson, skrif- I stofumaður, flytur hugvekj- I una. I 18.10 Stundin okkar. 19.00 Lærið að syngja. j 19.30 Hlé j 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. | 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. | 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Leiftur úr listasögu. Myndfræðsluþáttur. Umsjónarmaður Björn Th. j Björnsson. 21.10 Óskarsverölaunin 1981. Mynd frá afhendingu | Oskarsverðlaunanna 21. J mars siðastliðinn. Þýöandi • Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. C Þjónustuauglýsingar Vantar ykkur innihuröir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af IIMNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 'V' Glugga- og hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfrœsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvöldin V > ER STIFLAÐ? Niðurf öll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJAR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar simi 21940. 0 Asgeir Halldórsson < Smíðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. t Uppl. i sima 24613. t SLOTTSL/STEIM Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir meö Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 -------------- Baðskápar úr furu 78 og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sérsmiði á skapahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, slmi 12980. -------------------a. 95-00c> stiflað n Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir nienn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 12 manna mávastell (kaífistell) á tækifærisverði. Uppl.ísima 16045. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meöferð barna og fulloröinna. Hringiö og fáið upplýsingar. Simi 66600. Á. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Seljum m.a. Philco þurrkara, sem nýjan, Candy og Westinghouse uppþvotta vélar, AEG eldavélasamstæður, og eldri eldavélar ýmisskonar, hornsófasett P. Snæland. Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghús- gögn, sófasett, hjónarúm og borö- stofuhúsgögn. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, slmi 45366, kvöldsimi 21863. Gróðurhúsagler stærð 45x60 cm. til sölu. Uppl. i sima 26785 EncoStar trésmiðavél ásamt rennibekk til sölu, einnig nýtt WC ásamt handlaug á fæti, gult. Uppl. i sima 16435. Tækifærisverð: Til sölu borðstofuborð og 5 stólar, strauvél á hjólum, þrlr kjólar, brjóstvidd 120-130 cm. Uppl. I sima 11267. Óskast keypt Óskum eftir aö kaupa notaðan pylsupott. Uppl. i síma 99-6874 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa loftpressu hentuga til bilaspraut- unar. Uppl. i sima 92-6635 um helgina. Frystiklefi óskast. Okkurbráövantar frystiklefa ca. 8—15 ferm. Einnig kemur til greina sambyggöur frysti- og' kæliklefi, allt aö 17 ferm. Uppl. i Versl. Gunnars ólafssonar & Co. h.f., Vestmannaeeyjum. Húsgögn Pinnastólar (6 stk) og borö sem nýtt til sölu, einnig 2ja sæta bastsófi og 2 stólar. Uppl. I sima 92-2598 milli kl. 19 og 21. Til sölu einsmannsrúm með dýnu. Uppl. i sima 33881. Sófasett, stór sófi og 2 stólar, mosagrænt áklæöi, mjög vel með farið. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 51725. Innbú til sölu vegna flutninga, sófasett, bar- skápur, eldhúsáhöld og margt fleira. Uppl. á Asvallagötu 42, e.kl. 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.