Vísir - 29.05.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 29.05.1981, Blaðsíða 3
Reyklavíkurborg: Við erum bara að leika okkur með brúðurnar okkar, þær vilja vera úti I sólinni, sögðu þessar ungu stúlk- ur sem höfðu hreiðrað um sig itúninu milli Faxaskjóls og fjörunnar. (Visism. EÞS) 3 B/acks. DEcker GARÐSLÁTTUVÉLAR D-808 SuperT Hefur sannað agæti sitt viö islenskar aðstædur. enda langmest selda garöslattuvel a Islandi. Lett og lipur, þægileg og örugg. Tvöföld einangrun, 15 metra snura. 525 W motor Þrjar hæöarstillingar. H-1 12 Loftpúöa-sláttuvél Skemmtileg nyjung Lauflett loftpuöa slattuvel sem liöur yfir grasflotinn og slær bæöi rakt, þurt og hatt gras af snilld. 15 metra snura. Tvöföld einangrun. 1000 W mötor. Þrjar hæöarstillingar. H1. D808. 1200 unglingar sóttu Um 1200 unglingar sóttu um samkvæmt upplýsingum sem vinnu hjá vinnuskólanum, i vor, Visir fékk hjá Ráðningaskrifstofu „Við hðmumst vlð að sera ekki neitr - rétt eins og bingmennirnir okkar. segir Alfreð I Grimsey „Þessa dagana hömumst við aðallega við að gera ekki neitt, rétt eins og þingmennirnir okk- ar”, sagði Alfreð Jónsson, oddviti i Grímsey, þegar Visir sló á þráð- inn til hans i gær. „Það hefur sáralitið fiskast sið- an um páska, sennilega er allur fiskur genginn upp að.landi. Þó eru ein eða tvær trillur að prófa og einn er á netum. En það heyr- ist litið i þeim annað en bölv, þvi þeir fá litið. Flestir eru þvi að þrifa og dytta að fyrir sumarver- tiðina og taka lifinu með ró. Kem- ur hvildin sér vel eftir veturinn, þvi hann var harðsækinn fyrir sjómennina okkar, þótt vel fiskaðist”, sagði Alfreö Jónsson. — GS öku á stolnum bilum um Austurland: HÖFÐU BÍLASKIPTI A EGILSSTÖÐUM Tveir menn um tvitugt fóru i all sérstætt ferðalag um Austfiröi á dögunum. Þeir höfðu tekið rútu ófrjálsri hendi á Eskifirði á aðfaranótt laugardags og héldu sem leið lá til Egilsstaða. Þar þóti þeim félögum réttara að hafa bilaskipti og tóku nú fólksbil traustataki. Héldu þeir áleiðis til Akureyrar og er þangaö kom var snúið við og haldið austur á Reyöarfjörð, en velt i millitiöinni. Ekki sakaði þá félaga þótt vel sæi á bilnum eftir veltuna. Daginn eftir var farið að grennslast fyrir um hverjir öku- mennirnir hefðu veriö og viður- kenndu þeir þá verknaðinn. Grunur mun leika á að þeir hafi verið ölvaðir við aksturinn. — AS Bankamenn villa leiðréttingu: Krefjast 14,5% launahækkunar Samband islenskra banka- manna hefur sagt upp kjara- samningi Sambandsins og bank- anna frá 15. des. 1980, og er sú uppsögn miðuð við 1. sept. n.k.. Lagðar hafa verið fram megin- tillögur og kröfugerð og er megin- inntak hennar það að farið er fram á leiðréttingu launa sem nemur rýrnun kaupmáttar frá meðaltali áranna 1978 og 1979. Hljóðar sú krafa upp á 14,5% viöbót launa til að ná fyrrgreindu meðaltali að sögn Vilhelms Kristinssonar formanns Sam- bands islenskra bankamanna. A þingi sambandsins i april voru kjaramál mikið rædd og var grunnurinn að kröfugerð lagður þar, að sögn Vilhelms, og siðan vann nefnd viö að fullgera hana og koma henni á framfæri. „Við teljum að röðin sé komin að laununum núna en leggjum minni áherslu á félagsmála- atriði” sagði Vilhelm að lokum. — HPH um vinnu Reykjavikurborgar. Er það svipaður fjöldi og leitaði þangað á siðasta ári. Langflestir unglinganna hafa fengið vinnu, eða allir þeir sem sóttu um i tima. Er verið að vinna úr umsóknum hinna, sem sóttu of seintum, en stefnt er að þvi að út- vega öllum umsækjendum vinnu við gróðursetningu, hreinsun á opnum svæðum i borginni og ann- að sem til fellur. Verð 1. 684.55 Verð 1.202.90 Helstu útsölustaðir i Reykjavik og nógrenni: Brynja, Laugavegi 29 Handið Laugavegi 26 Ingþdr Haraldsson, Armúla 1 Byggingavöruversl. Tryggva Hannessonar, Síðumúla 37. Ellingsen, Ananaustum Járnvörudeild Kron, Hverfisgötu 52, Málning & járnvörur, Laugavegi 23 G. Þorsteinsson & Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjanesbraut 6. Stapafelf Keflavik Bláfell Grindavik Axel Sveinbjörnsson, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi G.A. Böðvarsson, Selfossi Svo og helstu raftækja- og byggingavöruversl- anir um land allt. Johnson h/f ARMULA 1 — SIMI 85533 Eldhúsvaskar í 30 ár afmælistilboð í meira en 30 ár, hefur Ofna- smiðjan framleitt eldhús- vaska fyrir islensk heimili og bjóðum við af þvi tilefni afslátt á tvöföldum vaski, tegund D-72 25. maí — 5. júní meðan birgðir endast. Verð kr. 725,- Póstsendum um land allt Merkið sem tryggir gæðin HF. OFNASMIÐJAN Háteigsvegi 7, sími 91-21220 Tegund D-72 Tæknilegar upplýsingar Efni: Þýskt gæðastál 18/8 efnisþykkt 0,9 mm Stærð: Utanmál 73x39 cm dýpt: ca 14,5 cm. — Handhæg laus rist i skolskál. — Yfirfall og öryggiskantur tvöfalt öryggi — Vatnslásar og tengi fylgja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.