Tíminn - 06.11.1969, Page 1

Tíminn - 06.11.1969, Page 1
SAMVINNUBANKINN Ahranesi Crundarfirði Patrehsflrðl Sauðárhrókt Húsavth Kópasherl Stöðvarfirðl Kcflavíh Hafnarfirði Heyhfavih SAMVINN UBANKINN ATVINNU- \ LEYSINGJUM FJÖLGAR EJ-Reykjavík, miðvikudag. Tala skráðra atvinnuleys- mgja á landinu fer nú aftur hækkandi og er nú aftur kom- ai á annað þúsund. Samkvæmt tölum Fólagsmálaráðuneytis- ms um atvinnulausa á skrá 31. október s.l., voru þá skráðir á öllu landinu 1078 atvinnuleys- mgjar, O'g hafði fjölgað um 215 í mánuðinum, en í ágústiok var calan 363. Samtals hefur tala skráðra atvinnuleysingja hækkað á 21 stað á landinu, staðið í stað á 4 stöðum, en lækkað á 7 stöðum. Atvinnulausir í kaupstöðum landsins eru nokkru fleiri í októberlok en í ágústlok, eða 782 á móti 764. Eru nú skráð- ir atvinnuleysingjar í 11 kaup- stöðum af 14. Atvinnuleysi hefur minnkað í október í þessum kaupstöð- um: Reyikjaviik 364 (393 í ágústlok), Akranes 12 (23), Keflavík 0 (6). Akureyri 117 (121) Oig Kópavogur 26 (32). Atvinnuleysið hefur aukizt í þessum kaupstöðum: Siglu- fjörður 163 (137), Ólafsfjörð- Framhald á bls. 14. Læknislaust í A-Barö. ELLERT „KNATTSPYRNU- MAÐUR ÁRSINS 1969“ f hinni árlegu skoðanakönnun Tímans um „Knattspyrnumann ársins“ var Ellert Schram, KR, kjörinn með miklum yfirburðum. Sjá grein og myndir á íþróttasíðum, bls. 12 og 13. Tillaga Kristjáns Benediktssonar í borgar- stjórn Reykjavíkur í dag: BORGIN KANNI SJÁLF SKIL YRÐl AÐILDAR AD EFTA AK, Rvík, miðvikudag. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, flytur á fundi borg- arstjórnar Reykjavíkur á morgur. fimtudag, mjög at- hyglisverða og tímabæra til- lögu um að borgarstjórn kjósi fimm manna nefnd úr öllum flokkum til þesi að safna fyllri gögnum um atvinnu- mái Reykvíkinga, einkum iðn aðarins. með hliðsjón af því, hvernig borgin væri að þessu ieyti og öðru búin undir hugs- anlega aðild Islands að Fri- verzlunarbandalagi Evrópu. Petta er sjálfsögð ráðstöfun af hálfu borgarinnaT. Eins og kunn ugt er verður senn ljóst, með hvaða skilyrðum íslendingar geta orðið aðilar að EFTA, og málið kemur til umræðu og ákvörðun- ar. Reykjavík O'g borgarar henn- ar eiga hér mikið í húfi og því óverjandi annað en borgaryfirvöld o^g borgarstjórn geri ráðstafanir til þess að kanna sjálf, hvernig þessi aðild muni koma við aitvinnu líf og viðskiptalíf borgarinnar og afkomu bongarbúa, eftir því sem Framhald á bls i4 FUNDU ANNAN ÖRN DAIIÐAN FB-Reykjavík, miðvikudag. íslenzikir ernii eru nú innan við fjörutíu talsins, og vekur það því áhyggjur margra. þegar frétt ist af dauðuro örnutn. Fyrir nokkru var sagt frá því, að fund- izt heíði örn, sem að öllum lík- indum hefði drepizt af eitri. í dag hringdi Björn Guðbrandsson, laaknir, en hann er einn þeirra, sem mikinn áhuga hafa á ernin- um og fylgjast með háttum hans. Sagði hann, að nú hefðu borizt fréttir af öðrum erni, sem senni- lega hefði einnig drepizt af eitri. Björn sagði. að mikill skaði væri af hverjum erni, sem félli í Framihald á bls. 14 siðan i juli KJ-Reykj avík, þriðjudag. — Hér hefur verið læknis- must síðan ’ endaðan júlí, og íyrir þá sem lengst þurfa að tara hér í Austur-B arðastand a- sýslu eru 200 km. til naesta seknis, sem er í Búðardal, sagði Ólafur E. Ólafsson kaup- félagsstjóri í Króksfj arðarnesi, er fréttamaður innti hann frétta af læknisleysinu þar vestra núna. — Læknanemi var hér síð- ast, hélt Ólafur áfram, og var tiann í mánuð á læknissetrinu á Reykhólum í fyrra vetur gegndi þessi sarni læknanemi héraðinu þannig, að hann flaug vestui einu sinni í viku þeg- ar fíð leyfði, og erum við því mun verr setth núna Hér hef- ur ekki verið svona tilfinnan- íegt lœknisleysi aður, þótt á- kaflega ör skipfi hafi verið á læknum. —Hvar er næsti læknir við vkkm núna, Ólafur? — í Búðaraa! er læknir, sem við megun fara til. en hann hefur ekki skyldu að tara hingað. Þeir, sem lengst þurfa að sækja til hans, eða úr Gufu Framhald a bls. 14. Fyrsta styrkveitingin úr „Eysteinssjóði" ákveðin Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita ungum manni eða konu 30 þús. króna styrk á næsta ári til að kynna sér ákveðinn sjáifvalinn þátt þjóð- mála. Umsóknarfrestur er til 1. jan. 1970 TK-Reykjavík, miðvikudag. Stjórn „Eysteinssjóðs" hefur nú ákveðið að veita konu eða karli 30 ára eða yngri 30 þúsund kr. styrk til að kynna sér og rann- saka eitthvert afmarkað viðfangs- efni, efnahags-, félags- eða menningarlegs eðlis sem þýðingu hefur fyrir íslenzk þjóðmál, en skýrslu skal styrkþegi afhenda að lokinni KÖnnun ti: afnota fyrir Framsóknarflokkinn í þjóðmála- starfi hans. Umsóknir um þennan styrk skulu hafa öorizt sjóðsstjórn inm fyrir ) janúar 1970. Upplýsingar þessai komu iram i viðtali, sem Tíminn átti ' dag við Ólaí Jóhannessun. formann Framsóknarflokksins en hann er jiafnframt formaðui sjóðsstjórnar- innai. — Hvert er upphafið að Eeysteinssjóði, Ólafur? — Uphaf þessa sjóðs má rekja til sextugsafm'ælis Eysteins Jóns- sonar 13. nóvember 1966. Sérstöik u ndifbúningsnefmt sem lagði á ráðin uon það hvernig vinir og samherjar Eysteins gætu bezt heiðrað hann á sextugsafmælinu, ákvað að gefa mönnum kost á að rita nöfn sín : sérstaka bók og ieg’gja fram fjárupphæð í því skynd að láta gera höggmynd af Eysleini Jónssyni og var Ríkarður Jónsson myndhögigvari fenginn til þess verks. Mikh. meira fé kum inr. en burfti til þess að greiða kosinaðmn við böggmyndina. í af- mæiishófinu, er Eysteini Jóns- sym var tilkynnt um þessa gjöf. kvaðst hann í samráði við konu sína, Sólveigu Eyjólfsdóttur, vilja óska eftir því, að með þessu fé yrði stofnaður sjóður, er hefði það hlutverk að styrkja unga og efnilega menn tii að kynna sér ákveðna þætti þjóðmála eða þjóð- félagsmála, innanlands eða utan, og skrifa síðan ritgerðir eða skýrslur um niðurstöður, sem floxkurinn fengi til afnota. Framkvæmdastjórn Framsókn- arflokkslns stofnaði síðan þennan sjóð að tillögu Eysteins Jónsson- ar með gjöf Eysteins og konu hans. Skipulagsskrá fyrir sjóðinn var samþykkt á fundi Fram- kvæmdiastjórnar 28. desember 1967. en samkvæmt skipulags- skranni er formaður flokksins sjáifkjörinn formaður sjóðsstjórn- ar en með honuui f stjórn sjóðs- ins eru nú þau Sigríður Thorla- cíus Sigurjón Guðtnundsson, kos- in u Framkvæm'iastjórn og Bald- ui Óskarsson o? Már Pétursson. kosnir ai stjórn SUF — Og hvert er hlutverk sjóðs ins sanikvæmt skipulagsskránni. — í 4. og 7. greinum skipulags- skrárinnar er hlutverk sjóðsins og skiiyrðin fyrir styrkveitingum úr sjóðnum skilgreind i samræmi við þær óskir. sem fram höfðu komið hjia Eysteini Jónssyni í ræðu hans á sextugsafmælinu. Hlutverk pTamhald á bis 14 Eysteinn Jónsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.