Tíminn - 06.11.1969, Qupperneq 9

Tíminn - 06.11.1969, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 6. nóvember 1969 TÍMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Fram.fcvæmdastjóri: K.ristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjórnar: Tómas Karlsson Auglýs. ingastjóri: Steingrímucr Gíslason Ritstjórnarskrifstofur i Eddu húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusimi: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, mnanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. Hækkun skattanna Það virðist hafa verið ákveðið af ríkistjórninni að láta tekjuskatt og útsvar á einstaklingum stórhækka á næsta ári til viðbótar þeirri hækkun, sem varð á þessu ári. Þetta á að gerast með þeim nætti að láta skattvísi- töluna haldast nær óbreytta, en það þýðir, að menn verða að borga hærri skatta vegna þeirrar dýrtíðarupp- bótar, sem hefur verið greidd á iaunin á þessu ári og hvergi nærri vegur gegn þeim verðhækkunum, sem hafa orðið á árinu. Við þetta munu launin hjá langflestum lenda í hærri skattstiga en áður. Árið 1953 var lögleidd svokölluð skattvísitala undir forustu þáverandi fjármálaráðherra, Eysteins Jónssonar. Öflugir liðsmenn hennar voru þá tveir núverandi ráð- herrar, þeir Jóhann Hafstein og Magnús Jónsson. Til- gangur skattvísitölunnar var að ouka frádrætti og færa upp skattstiga í samræmi við þær breytingar, sem yrðu á verðlaginu. Á þennan hátt átti að tryggja það, að menn greiddu ekki ikatta af launahækkunum, sem færu ein- göngu til að mæta aukinni dýrtíð. Skattar skyldu því aðeins hækka, að rauntekjur eða kaupgetan ykist. Þessi skattvísitala hélzt til ársins 1961, er viðreisnar- stjórnin felldi hana úr gildi. Afnám hennár varð til þess, að skattar og útsvör stórhækkuðu næstu árin vegna verðbólgunnar, án þess að rauntekiur ykjust. Ríkisstjórn in var því tilneydd á Alþingi 1965 að taka upp skatt- vísitölu að nýju. Sá háttur var hins vegar hafður á að þessu sinni, að það var látið í vald fjármálaráðherra að ákveða skattvisitöluna, en hún ekki látin fylgja verð- laginu eða framfærslukostnaðinum, eins og áður var- Þetta vald hefur núverandi fjármálaráðherra notað sér til að láta skattavísitöluna vera óbreytta á þessu ári, þrátt fyrir mikla dýrtíðaraukningu á síðastl. ári, með þeim afleiðingum, að raunverulega hefur orðið veruleg skattahækkun. Ráðherrann hyggst svo enn nota þetta vald á næsta ári til að hækka skatt.ana miklu meira með því að halda skattvísitölunni næsium obreyttri. Fjármálaráðherrann og Mbl. liafa nýlega gert þetta mál að umtalsefni í tilefni af þvi frumvarpi Framsóknar- manna, að skattvísitalan verði látin fylgja framfærslu- vísitölunni. í þessum skrifum ráðherrans og Mbl. er nú lítið minnst á ,,viðreisnarloforðið“ um að láta almennar launatekjur vera skattfrjálsar. Nú er bví hampað í stað- inn, að hátekjumenn myndu aðallega græða á réttri skattvísitölu og að rí'kið yrði að fá aðrar álögur í staðinn, ef tekjuskattar yrðu lægri en áætlað er í fjárlagafrv. Það er mikill misskilningur hjá Magnúsi Jónssyni og Mbl., að skattarnir séu aðallega greiddir af hátekju- mönnum. Það er launafólk með lágar tekjur og miðlungs- tekjur, sem greiðir mest af sköttunum. Það verður hlut- fallslega miklu þungbærara fyrir þetta fól'k að taka á sig skattahækkun til viðbótar lækkuðum rauntekjum en það er fyrir hina svokölluðu hátekjumenn Skattskráin ber þess líka glögg merki, að prátt fynr allt skattaeftirlit, tekst mörgum hinna raunverulegu hátekjumanna, að komast fram hjá skattlögunum að miklu leyti. Það er líka misskilningur að iækkun tekiuskatts og útsvars krefjist þess að leyfðar séu á tilsvarandi hátt aðrar skattálögur í staðinn. Það er eðli tekiuskatts- og útsvarslækkunar, að hún eykur kauogetu almennings, örvar því viðskipti og framkvæmdalíf og evkur þannig óbeint ýmsar tekjur ríkisins. t>ví er tækkun tekiuskatts oft beitt, t.d- í Bandaríkjunum, til þess að draga úr samdrætti í viðskiptum og framkvæmdum Umrætt frumvarp Framsóknarflokksins er því ekki aðeins til hags fyrir launafólk, heldur elnahagslífið í heild. Þ.Þ. I—■■■■*■ ■' E. C. HODGKIN: Hörmulegt ástand ríkir á hinum herteknu svæðum israelsmanna Ritstjóri „The Times" lýsir ástandinu, eftir heimsókn til herteknu svæðanna. Golda Meir greiðir atkvæði þess að leiða þá fyrir rétt, hefj- ÉG verð að játa, að þegar ég v,ar á ferli á vesturbakka Jord an veittist mér erfitt að verj- ast þeirri ályktun, að þetta væri í raun og veru tilgangur Isfá- elsmanma. ísraelsmenn líta á ána Jordan sem eðlileg landa- mæri, bæði söguleg og her-naðar lega. Af þessum sökum er nýtt landnám hafið á vesturbakka árinn-ar, nýj-ar byggingar þjóta upp eins og gorkúlur í Jerúsal- em og umhverfis hana, og nýir vegir eru la-gðir, bæði ti-1 eðli- legra samgangna og til afnota fyrir herinn. Allt eru þetta ver-k, sem bera þess vott, að fólkið, sem þau fr-amkvæmir, ætli sér að vera um kyrrt þar, sem það er komið. Hið eina, sem erfiðleikum veldur, er nærvera nokkurs fjölda Araba, —eða 650 þús- unda á vesturba-kka Jórdan og 450 þús. á Gazasvæðinu. Þar sem allt væri a-uðveldara við fan-gs ef þeir væru þarna e-kki er allt gert, sem u-nnt er, til þess að fá þá til að fara á brott. Mikilvægas-t er að losna við þá, sem menntaðir eru og vald og áhrif hafa. Þetta á við um flesta þá, s-e-m fluttir eru burt (en gera verður ráð fyrir, að fjö-lskyldur þeirra fari á eftir þ-eim), svo og aðra þá, sem verður lífið óbærile-gt, hvort heldur er vegna þess, að þeir fá fátt að starfa og h-afa því lítið fé handa milli, eða ein- faldlega vegna þess, að það hef ir sín ta-kmörk, hve len-gi þeir m-egna að umbera þrúgun her- n-ám-sins. ALLIR íbúarnir, háir sem lág- ir, hafa mestar áhy-ggjur af íramtíð barna sinna. Hvað verð ur um skóla Araba? Hótað hef ir verið að loka ö-llum skólum, ef nemendur þeirra aðhafast ■ eitth-vað eða ta-ka þátt í andrnæl um gegn hernámsyfirvöldunum. Tveimur skólum var lokað í Nablus og einum í Jenin með an ég var á ferð þarna eystra. (Sameinuðu þjóðimar starf- ræktu skólann í Jenin.) Öllum ríkisskólum í þeim hluta Jerúsal-em og umhverfi hennar, sem Israelsmenn hafa nú lagt undir sig, hefir enn- fremur verið gert að skyldu að hætta að nota kennslubækur frá Jórd-aníu og hefja notkun ísraelskra bóka og halda ísra- elsk próf. Bömin verða því að hefja lestrarnám sitt á s-etnin-g- um eins og þessari: „Ég er þegn lsraels“. Foreldrum, sem sjá fram á, að börn þ-eirra verða annað hvort að lúta framandi kennslukerfi eða fara á mis við allan íærdóm að öðrum kosti, nlýtui að verða ærin freisting að gefast upp o-g leggja land undir fót. hversu rík, sem ætt jarðarástin kann að vera í brjóstum þeirra. EINFALDARI ráða er leitað þegar verið er að reyna að hraða brottför þeirra, sem minna mega sín. Meðan útgöngu bannið í Beit Sahur var í gildi L var íbúunum til dæmis tilkynnt hvað eftir annað, að ef þeir vildu ganga á hönd Hu-sain kon un-gi í Jórd-aníu yrðu til reiðu flutningatæ-ki frá hernum til þess að flytja þá til landamær ' anna. Fjölskyld-um hafa verið boðin ýmis tælandi boð til þess að fá þær til þess að flytjast burtu. Þess gerist auðvitað ekki þörf að flytja a-lla á b-urt. h-eila milljón manna. Arabis-kir íbúar 1-andsi-ns yllu litlum erfíðleik-um ef þ-eim fækkaði um helming, sér í lagi þegar búið væri á skynsamlegan hátt að kljúfa byggðartögi-n með vegum, her- SÍÐARI GREIN búðum og landnámi annarra. Slík þnig-unarsaga verður ó- hjákvæmilega ákaf-lega dapur- 1-eg, ekki hvað sízt þegar í þlut á rí-ki, sem nærist á jafn heit um hugsjónaeldi og Israelsríki — þegar þess eigin þ«*gnar eiga í hlut —. Fjöldi fólks trúir ekki með nokkru móti, að annað eins og þetta „geti gerst þar.“ Þegar Arabar saka Vesturlanda búa um hl-utdrægni o-g tvöfeldni Kunna þeir að hafa þetta huga meðal annars. Þegar farn ar eru kröfugöng-ur í Frag til að andmæla hernámi Rússa fagnið þið, á-kaft, segja þeir. Berist fregnir um pyntingar í Grikklandi krefjist þið umsvifa laust rannsóknar. Séu sprengj ur sprengdar í Aþenu vaknið þið og segið, að við öðru sé ekki að búast. Þegar yfirvö-ldin í Suð-ur-Afríku halda þeim, sero „grunaðir eru um hryðjuverk" í fangelsi mánuðum saman án ið þið hávær motmæli. E-n allt getur gerzt hvenær sem er á hinum hernumdu svæðum í P-alestínu án þes. að umheiimur mn hreyfi hönd eða fó-t eða láti sig það yfirleitt nokkru varða. AF þessum sökum er það, að fedayin heldur áfram baráttu si-nni og eykst ásmegin. Arabar í Pa-lestín-u álykta s-em svo — o-g raunar flestir aðrir Arabar einni-g —, að hvað svo sem aðr- ar þjóðir — sérstaklega Bretar og Bandaríkjamenn — kunna að segja um þörfina á því, að ísraelsm-enn hverfi aftur frá hi-n um hernumdu svæðum, þá muni þeir aldrei beita verulega sterbum á-hrifum eða þrýs-tingi til að koma því í kring. Arabarn ir verði því sjálfir að leggja til allan þrýstinginn einkum þó þeir, sem er málið skyldast — og hafa þó manna sízt verið kvaddir til ráða — eða Palest- ínu-Ai-abar. Á hinum hernumdu svæðum virðist öllum koma undantekn- in-gala-ust saman um, að eina hjálpin, sem hægt sé að vænta, sé sj'álfshjálp - o-g hún t'elist í birtingu afls. Um hitt eru skiptar skoðanir, hvert stjórn málamark-miðið eigi að vera, — mjög mismunandi skoðanir og hugmyndir. Sumum finnst hernámið svo hra'ðilegt ok, að nálega allt sé tii vin-na.ndi til að losna við það. Aðrir halda fram, að engin lausn fælist í samningi, sem hefði i för með sér afturhvarf ísraelsmanna til þeirra landamæra, sem giltu fram til 1967. Palestína yrði jafn ber að baki eftir sem áður og hverfa yrði frá öllum kröf- um um önnur unnin svæði. Sú augmynd á ei-gi að síður mjög Framhaln s bls 15 J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.