Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 13. nóvember 1969. 'Hjúkrunarsaga Framhald a£ 8. síðu rá'ði hans> at hann mælti við menn.“ í frásögninni af bardaganum á Hrísateigi er ekki aðeins að fhina líknarhug kvenna, er feng nst við lækniingar, heldur birt- ist þar sama háieita hugsjónin og mörgurn öldum síðar leíddi ti'l stofnunar Alþjóða rauða krossins og Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar, sú hugsjón, að hlúa beri að mönnum og vernda alla jafnt, hvort sem um er að ræða samherja eða andstæðinga og án tillits til kynþátta, trúar, stjórnmála- skoðama, stöðu eða stéttar. Þessi manmkærleiki birtist í orðum Halidóru Gunnsteinsdótt ur, konu Víga-Glúms, er hún lét failla vi'ð aðrar konur, sem húm hafði kvatt til bai'dagasvæðisins, „ok skúlum vér binda sár þeirra mamma er lífvænir eru, ór bvárra liði sem eru.“ AðaJdanssalur bæjarins í sjnhrabúsinu- Holdsveikraspítalinn í Laugar nesi var engan veginn fyrsta sjúkrahúsið héiiendis, en þá fyns-t bemur fram skilningur gefenda og ráðamanna á að krefjast bcri þess, áð umönnun og hjúkrun sjúklinga sé undir stjórn lærðrar hjúkrunarkonu. Fram að aldamótum voru ráðn ar til starfa, ef völ var á við þau fáu sjúkrahús sem þá voru til, góðar og laghentar og þrifn ar stúlkur vcl verki faranr, sem læknarnir leiðbeimdu og þjálf- uðu eftir því sem aðstæður' leyfðu og nauðsymlegt þótti. A'ð tilstuðlan félags áhuga- manma tók til starfa fyrsta sjúkraihúsið hérlendis 1866 í Reykjavík með nálægt tuttugu sjúkrarúmum. í sama húsi var aðaldanssalur bæjarins og í minningarriti Thorvaldsensfé- félagsins má lesa um jóla- gleöi, er félagið hélt „Rúmt 100 börnum hinna fátæk'ari heim- ila“. ,,Var skemmtun þessi hald in á sjúkrahúsinu, með tveim stórum jóíatrjám, fulium ljósa og jóiagjafir handa börnunum. Þar var spilað og sungið fyrir börnin méðan þau iéku sér eða dönsuðu allt þar tM , jCvöldúJf- ur“ tók að sigra hima smáu sam sætiskappa.“ Á Ajfcumeyri var spítalinn „Gudmanns Minde“ vígður 7. júlí 1874, og var stofnunin nefnd svo ijl minningar um föð- ur gefanda. Sjúkrarúm voru þar ótta. Svo sem áður greinir, kom Christophine Jurgensen á veg- um danskra Oddfellowa að Holdsveikraspítalanum í Laugar nesi árið 1898, og hafði hún feng-ið beztu hjúkr-unarmenntun, sem þá var kostur á. Þótt hún hyrfi frá hjúkrunarstörfum eft ir tiltöl-u-leg-a £á ár, var þessi sérgrein henni s\ro hugfólgin, að hún fann hvöt hjá sér til að vinna að framgangi þe-ssara mála í sínu nýja fósturlandi, með því a'ð gera allt, sem í henn ar valdi stóð, og hjálpa til að komið yrði á fót hjúkrunarstétt Auglýsing SPÓNAPLÖTUR 10—25 nun. PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 13—19 nun. HARÐPLAST. HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—20 mm. BIRKI GABON 12—25 mm. 5x10. BEYKI-GABON 16—22 mm. KROSSVIÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. Makore 4—12 mm. nic'ð rabalieldu limi. HARÐTEX me'ð rakaheldu lími, %” 4x9. HARÐVIÐUR Eik 1”, 1—2”. Beyki 1” 1—Vi”, 2”, 2__ Teák 1—V4”, 1—14“, 2”. 2— Afromosia 1”, 1—14, 2“. Mahogny 1—2”. íroko 1—2“. Cordia 2” Palisandcr 1”, 1—14, I—V2”. 2” 2—14”. Oregon Pine. SPÓNN Eik — Teak Oregon Pine — Fura Gullálmur — Álmur Abakki — Beyki Askm- — Koto Am. Hnota Afromosia — Mahogny Palesander — Wenge. FYRIRLíGGJANDJ OG PÆNTANLEGT. Nvjaj birgðir tekuar bciin vikulcga. VERZLIÐ ÞAB SEM ÚR. VALllf) ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFfSSON H.F. HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600. Hjónabekkir kr. 7200 Fjölbreytt úrval af svefn- bekkjum og svefnsófum. | Skrífið eða bringið og biðj- ið um myndaverðlista. Sendum gegn póstkröfu. SVEFNBEKKJA | "x-ée> ja. sr| j Laufásvegi 4 Simi 13492. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Simi 18783 GutuöN Stmíbsson HASTAKÉnAUtíeHABUR AUSIURSTMiTI 6 SlMI IS354 og skipuleg-gja hjúkr-un. SKOLAVOR-ÐUSTIG MAN gerð 770, með fraimdrifi og miUikassa. Glæsilegur bfll. Ford picup, árg. 1953 6 eyl. beinskiptur. Scania Vabis, 10 lijóla, meii lyftihásin-gu. Jeppakerrur og fólksbílakerrur. Seljum aHa bQa, báta og vmuuvélar. BÍLA & BÚVÉLASALAN í/Miklatorg. Sími 23136 PILTAR Ff r>ió cib"ff> bkutiSton^wy'. yA /i ÍC HÍÍINWNA //V ■ -- '/// , PðSTSENDUM ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, hcildverzlun, Vita.st.ig 8a — Sími 16205. Báflasala IVflattliíasar BÍLASALA - BÍLASIOPTl tTrval vörubifreiða. Bflar gegn skuldabréfum. BILASALA MATTHIASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEHtl GAMLA MUNl Sækluni heim (staðgreiðsla). SÍM- 13562. FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 AÐVÖRUN tifl sölusflcattsgreiðenda í Hafnarfirði og Guil- bringu- og Kjósarsýslu Atvinnurekstur söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu verður undantekn- ingalaus stöðvaður án frekari viðvarana ef ekki hafa verið gerð full skil á söluskatti, hvernig sem hann er tilkominn fyrir 15. nóv. n.k. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 11. nóvember 1969. Til sölu á Álftanesi EINBÝLISHÚS, nýtt steinhús, 146 ferm., 6 her- bergja. Dagstofa, 4 svefnherbergi og forstofuher- bergi með sér snyrtiherbergi. Rúmgóður hflskúr. Ásamt 75 ferm. útihúsi, raflýstu með sjálfrenn- andi vatni. Hentar vel fyrir léttan iðnað eða hest- hús og fjárhús. Eignarlóð, 12 þúsund ferm. rækt- uð (tún). Skipti á 4ra til 5 herb. fbúð í Reykjavík eða nágrenni æskileg. FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 Símar 24647 og 25550. — Þorsteinn Júlíusson hrl. Helga Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. Vifa Wrap Heimilispiosi Sjalnimandi plastfilma . . til að leggja yfír köku- og maiardiska °9 Pakka 'nn matvælum MSy fil geymslu í ísskópnum. Fæsf í maivöruverzfunum. PLASTPRENT H/F. ^—25555 1^ 14444 w/iim BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 V W Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7manna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.