Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.11.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FIMMTUDAGUR 13. nóvember 19G9. Friðrik Þorvaldsson, framkvæmdasfjóri: Að mylja mílljönir Meðan íslendingar voru að eágnast 900 metra langan veg mó segja, að þeir hafi verið á tímahæru námskeiði, því að hivert skref í honum, kanta milli, mun Qcosta á 4. millj. kr. Svo sem búast má við um upp lýsta nienn, vakna hjá þeim spiurningar últ frá námsefninn, og einmitt þess vegna hiugieiði ég aú, iwont þjióðin hafi efni á því að vega land sitt. Það mó fullyrða, að væntan- leg fól. fielgun bæti lítið úr. ÞjóðfólagiS þarf að uppfylla nýjar nauðþurftir þá, svo k»m andi kynslóð kann að eigia nóg með sig. Pólkið, sem býr í land inu nú, mun því verða að leysa þetta verkefni að mestu, og hvernig má það ske, nema að Ihrein umturnun komi til? Að bjóða út ýmsar framkvæmdir tel ég rétt, þótt 900 metra ráðstöfunin spái ekki góðu. Einstaklingar, sem fengizt höfðu við vegagerð áður, reynd ust hafa méira fjórmagn en sjáift ríkið, og vélakostur þeirra hefur sennilega vérið af- kastadrýgri en ríkistækin. Kannski eigum við eftir að heyra, að vegamálastjóranum verði skaffaðar prjónamaskin ur! Þegar ég segi, að umtumun þurfi að koma til, er ég ekki að dylgja um það, að vega- málastjórnin sé óhæf eða vega gerðarmenn. Ég hugsa fremur um eins konar verkabýtti, þannig áð vegamálaráðherra og vegamálastjóri færu erlendis og kynntu sér vegaframkvæmd ir, en þeir sem mest hafa ferð- azt í sambandi við önnur fjár hagsmál væru látnir halda kyrru fyrir. Þá gætum við í næði íhiugað, hve bröltið við Efna'hagsbandalagið var fárán legt, og einnig gæti svo farið að smá hlé við Eftatildrið dygði þjóðinni til hins sama skilnings. Það er óbjörgulegt á að hlusta, að þeir sem mest guma um væntanlegan aðgang okkar að 100 milljón manna markaði, skuli vera steinhljóð- ir um það, að þessar 100 millj ónir geta smeygt sér inn í okk ar heimamarkað. Að visu á 10 ára aðlögunartlmabil að kippa obkur svo fram á leið, að við eigum að því loknu að geta staðið jafnfætis við háþróaðan iðnað þessara viðskiptaþjóða. En ekki er mér grunlaust um, að þær muni taka einhverjum framförum sjálfar og trúlega þeim mun meiri sem þær eru betur á vegi staddar nú. Eitt sinn gat að líta í Aiþ.bl. hugleiðingar um það, að hér vœri tilvalið að rækta blóm plöntur til útflutnings. Sjálfur hief ég haft aðstöðu til að fá staðreynd um þetta, og vera má, að hún sé vísbending um annað meira. Vorið 1968 kom ég þar, sem verið var að Friðrik Þorvaldsson. selja í þýzkri_ stórborg garða- blómplöntur. í pottum kostaði þar Bláhnoða og Slavía tæpl. 4 kr. stk. (Ageratum Houstoni anum og Salvia splendens.) Þegar heim bom, athugaði ég verðið á þessum tegundum. í Alaska og við Sigtún kostuðu þær í' pottum 40—60 kr. stk. Svona höllum fæti stóðum við, TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gulismiður. Bankastræti 12. ' BIJNAÐARBANKINN W er l»anUi fólksins Augfýsið í Timanum þótt sjálfur jarðhitinn væri okkar megin. En þótt Eftamálið sé á viss- an hátt vegur eða óvegúr út í framtíðina, var það þó önnur vegagerð, sem ég hafði í huga. Það verður engum tölum talið, hve núverandi vegaástand hef ur leitt mikinn skaða og auka- strit yfir þjóðina, en sem and- stæðu má nefna, hversu góðir vegir gætu gert henni léttara að lifa og starfa í landinu. Samt er vegagerð einnig hugsjóna mál, og ef framherjar hennar eignuðust æskilegan ákafa mætti svo fara, að landsmenn sýndu líka hvað í þekn býr. Við, sem erum svo heppnir að hafa komizt í bjanmann, er lék um þjóðina þegar Eimskipafél- agið var stofnað, höfum reynslu og enn trú á samtaka máttinn og nýja þjóðarvakn- ingu, því það mega ailir vita, að vegagerð er ekki fyrir einn flokk né éina sveit. Þótt ég vilji ræða um vega málin í friðsamlegum tóni dett- ur mér ebkií hug að að þeim hafi verið staðið með forsjálni. Það er mikill siður að tala um þau sem útgjöld, en þess síður gætt, að þau eru verðmæta sköpun, sem spar- annan eigin dóm og heilsu. Þess vegna er á því skilsmunur, hvernig hand bæru fé er varið. Nýlega var fómað stórfé til að skipta um akstursstefnu. Englendingar flytja á hverri klukbustund á annað þúsund bíla með ferj- um o>g loftpúðum yfir til megin landsins, og með sama hætti kemur þaðan svipuð tala. Allir aka „rétt“ ino í ferjurnar en „öfu«. úx á vegir. ., en hér varð að steypa stömpum út af nokkur hundruð bílum á ári. Ekki munu ráðamenn kalla þettr. e; slu, en við höfum á því réttnefni, og til þess að vera við öllu búinn er bezt að segja aðeins þáð, að dálagleg an vegarspotta befði mátt leggja fyrir tilstandið. Það þjónar engum tilgangi að telja það skammsýni dreif- býlismanna að færa aðdrætti meira og meira á bíla og flug kost. Slíkt gerist af bví að þetta er 'iróua, og að leggja illt til hinna afkastamiklu bíla, sem raunar eri- boðberar nýrra hátta, er sarna og að skynja ekki sinn vitjunartíma. Þegar hraði flugs og bílaaldar mót ar sviðið. stoðar iafnlítið að tala um nauðsyn skipa vegna snjóalaga eins og að teikna hitaóra á haf;ijaka. Snjóruðn- ingur er að vísu dýr en ég fæ ekki séð, hvernig þau gætu af stýrt honum öllum, því varla mun áformað að leggja niður vegasambönd innan héraða eða setja jpp vatnaleið milli Forna hvamms og Grænumýrar. í mörgum löndum er fannburð- ur meiri en hér, og það er þáttur í rekstri þjóðfélaganna að ryðja vegina, ekki aðeins í byggðum heldur einnig um eýðisbóga, fjallas'kriður og hrikabjörg. Auðvitað koma hér vegatálmar og flugveður bregzt. Stundum sikiptir það aðeins Wwkkustundum og dægrum, en hafís tökur líka sinn tíma. Ég rökræði ekki nú tillögu mína um birgðakjarna í öllum lands hlutum. Það er ekki einasta samgöngiumál heMur oy verzl- unarhættir og rekstrarsparnað ur. S'é það atfhugað, að hin mi'ka bílaeign kallar eftir gjaldeyr issparandi vegum má þáð furðu legt heita, hiversu þau málefni eru látin ríða við einteiming, þó að fé liggi á lausu. Það er tómt mál um að tala nú, að ihátt á 3ja hundrað millj. er varið í hafrannsóknarskip, sem verður svo rekið með tugmillj. árlegu tapi. Vitaskuld eru fiski fræðingar obkar góðs maklegir, og ég harma það að vera svo takmarkaður að hafa ekki kom ið auga á fúttið í véfréttum þeirra. Ég fullyrði, að um sinn hefði þjóðarheildinni verið raunhetra að stofnkostnaður þessi ásamt tapsfé hefði gengið til að veita landinu þá búnings- bót sem vegagerðin er. Því er ekki að neita, að vegagerð hér furðumikil, en samt ótrúlega bágborin mið að við álögurnar á farartækin og við kröfur menningarþjóða. Það var óþægileg spurning, sem amerískur bókmenntafræð ingur varpaði fram við mig í för til Gullfoss og Geysis, hvort ekki væri hægt að fara þjóð veginn til baka. Okkar vegir verka fjandsamlega á vegfar- endur. Það ætti þó að hjálpa til, ‘hive landið er vel fallið til vegagerða. Hvarvetna eru grjót og gosurðir, sem veita möguleika til að undirbúa vega ræmurnar, og auðn landsins gerir vegalagninguna ódýrari en ella, þar sem veglínu má marka hvert sem stefnir án þess að rekast á dýrar eignir, sem bæta þarf- Ég veit, að vegamálastjóra er vandi á hönd um, ef sérstaklega stendur á um jarðrask, en dómgreind hans í sambandi við Mývatns- veginn sýndi, að honum er treystandi fyrir hvaða náttúru fegurð serr er. Ég, sem alinn er upp við kjörorðið: „íslandi allt,“ er svo forstokkaður að sjá ekkert athugavert við það, þótt hraunbreiður séu skertar eða hraungjótur fylltar. Ég sé heldur ekkert hættulegt í því, þótt nokkrir fuglar fái snert af ’ taugabilun um tírna, svo lengi ' sem svigrúm þeirra er ekki ' skert, því þegar frá líður eru ' þeir nánast orðnir að húsdýr um. Það ágæta fólk, sem leitar , sér áhyggna út af slíku getur • huggað sig við það, bve óendan lega mikið er samt eftir af '. ágætri náttúru landsins til Dess i að elska og dýrka. Aðrar þjóðir leggja alfara- leiðir í gegnum sjálfa þjóðgarð ana og bykir engin verðung að. Það fer líka alltaf svo, að * þegar staðið ar í driftum verð , ur eitthvað undan að láta. En • vegagerð skilur eftir sig fleið- ; ur, sem verður aö græða. Mik ) ið hefur verið rætt um þegn » skyMu ungra manna. en það ) er líka tii annað afk sem gæti ' hjálpað í bessu efni Árlega ' falla úr störfum aldraðir menn, sem enn búa yfir nokk urri jrku. Þeim væri ljúft og hollt að ganga hér að verki með létt áhöld og frækorn. Hönd i hönd gætu upprenn- andi og fallandi menn sýnt, ’ að kynslóðimar eiga samleið '■ þegar ættjörðin s ' hlut. Og ■ fyrst begnsky.duvinna þykir æskumönnum boðleg, ættu eldri menn að bera henni vitni sjálfir, einnig í verki. Loftpressur — gröfur — gangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrbrot. gröft og sprengingar í húsgrunnum og holræsum, leggjum skotpleiðsiur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur Vélaleiga Simonar Simon- arsonar, Álfheimum 28. Simi 33544. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum ílestar teSundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\t Ármúla 7 —- Sími 30501 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.