Tíminn - 16.11.1969, Qupperneq 14

Tíminn - 16.11.1969, Qupperneq 14
30 TIMINN SUNNUDAGUR 16. nóvember 1969. Fríkirkjuveg. Helgi Bergs, Fundur um EFTA-aðild Framsóknar- fólag Reykja- víkur heldur fund um aðild íslands að EFTA n. k- miðvikudag kl. 8,30 í nýja salnum í Fram sóknarhúsinu við Framsögu hefur ritari Framsóknar- flokksins. Nánar verður sagt frá fundinum síðar í blaðinu. Kópavogur Aðalfundiur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtu daginn 20 þ. m. að Neðstutröð 4, og hefst kL 20.30. Fundarefni, auk venjulegra ^ð- alfundarstarfa auglýst síðar. Stjórnin. Aðalfnndnr Framsóknarfélags Reykjavíknr Aðalfundur Framsóknarfélags Rcykjavíkur verður haldinn laug- ardaginn 29. nóv. í Framsóknar- húsinu kl. 2 síðdegis. Stjórnin. FASTEIGNAVAL Skólavörðustí*! 3A II. hæð. Sölusím? 22911. SELJENDUR i,átið okkur annast sölu á fast- eignurr yðai. Áherzla lögð á góða fynrgreiðslu. Vinsam- íegast hafið samnanc við skrif- stofu vora er bér ætlið aró selja eða kaups fasteignir sem ávallt eru fyrii hendi í míklu •.irvai: hjá okbuT JÖN ARASON, HDL. Fasteignasaia Máiflutningur. Hemlaviðgerðir Renmum bremsuskáiar. — slípum fcremsudselur. Límuai á bremsuborða og aSrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Simi 30135. JÓN í BRAUÐHÚSUM Frámhald af bls. 32. Ö. Stephensen, Valur Gíslason og Jónína H. Jónsdóttir. Magnús Pálsson hefur gert leikmyndir, sem minna á aust- urlenzkan bæ að nokfcru í rúst. Þetta er í fyrsta sinn, sem Magnús gerir leikmyndir fyrir sjónvarpið. Hann er af- burðasn j all leikmyndasmiður, en því miður gefast fólki of sjaldan tækifæri að sjá verk hans- Magnús genði m. a. leik myndir við sýningar á „Rétt arhöldunum“ eftir Kafka og „Sú gamla kemur í heimsókn" eftir Durrenmatt í Iðnó og „Skálholt" Kambans í Þjóðleik húsinu. Gunnar Reynir Sveinsson hefur samdð tónlist við verkið, sem leikin er á trommu og flautu. Hún er áhrifamikil og hæfir sögunni. — Ég held ég fjölyrði efcki meira um „Jón í Brauðhúsum“ en það hefur verdð mjög gam an að vinna þetta af síðum bókarinnar. LAXNESS Framhald af bls. 32 — Ég á ekkert afrnæli nú, þetta er bókarafmæli. En mér þykir ánægiulegt að fólk skuli hafa svo mikinn áhuga á verkum mlnum. — VinniS þér aS ákveSnu verki um þessar mundir? -Ég er smávegis aS vinna, glugga í eitthavS. Ekki aS neinu elnu verki. SJÖ DAGA GANGAN Framhald af bis. 25 j inn, en fóikið hefur smáim sam- an höggvið hann niður,“ sagði hr. Prajapati, þar sem við stóð um á hlíðartoppnum og horfð- um í kringum okkur. Hann benti á leiðioa sem hann og ástralskur skógfræðingur höfðu farið fótgangandi til nyrzta hluta Trisuli vatnaskil- •anna. Hin áfta daga ganga með sex burðanmönnum er sú fyi*sta landkönnun, sem hópurinn verður að fara á næstu fjór- um árum. Fæturnir eru oft ein ustu tækin, sem hægt er að ■ komast áfram á. akvegir eru fáir, malbikaðir vegir enn færri. Stundum hafa fjallalæk- írnir, sem ekki eru lengur iiamdir af skógarþykkninu, skolað stígunum hurfu. Kakani er ein af rannsókn- arstöðvuraum, sem verður ein af miðstöðvunum fyrir . félág- ana, þegar þeir ferðast um. Það er aðeins smá þorp, sem setndur sitt hivorum mcgin við stíginn, sem snýr sig upp raorð urhlið hiíðarinnar. Það er eVki einp sinni þorp, varla meifá en verzlunarstaður, þyrping leir- kofa, þar sem fjaliabændurn- ir, kaupmennirnir og burðar- mennirnir. semja og súpa á tekkrakku. Nokkrir tugir manna ráfa um og bráitta um verð á hreðk um. Kátar Tamangkonur, í- klæiddiar sare, unglingar og börn þvaðra öðrum megin. Nið ur með veginum stendur há bambussveifla eins og kjarr miðað við hin kaldranalegu toppabelti, sem teygja sig um 160 mílur inn í móðu sjóndeild arhringsins. Hérna. nálæg’t Kathmandu. má búast við að sjá ókunnuga. Ofar, nálægt Himalajaifjöllunum, voga að- eins fjallabúarnir sér. En það er upp í Himalaja- fjlöllunum, í raun og veru Tibetmegin, sem ein af tnikil- feraglegustu eiignum Nepgls er upprunriin, verðmæti, sem ó- stjómað geta breytzt í áburð: vatn. „Vatn er óþrjótandi gull vökvi í Nepal,“ segir hr. Aung Din, hinn hljóðláti skógfræð- ingur frá Burma, sem er for- iragi áætlunarmanna. „Ef þú getur beizlað árnar gæturðu dreift afli og vatnsorku fyrir 70% af landinu. Nepal gæti flutt út orku til Indlaods." Milljónir kílówatta rafmagns væri hægt að framileiða á þenn an bátt og þannig unnt að breyta náttúruauðæfum í aðal- stoð efnahagslífsins. Enn sem komið er hafa þessi verðmæti lítið verið notuð. Stærsta vatns veituáætlunin er nú í rannsókn á vegum SameinuSu þjúðanna, en hún verður við ána . Sun Kosi. Nú sem stendur gerir vatnið sínar eigin áætlanir, notar hið stjórnlausa skógarhögg til mik- illa skemmda með eyðingu og flóðum. Samgöngur eru oft truflaðar, vatnsveitur skemmd- ar og vatnsþrær o-g aflstöðvar G AylíMiA^te-funin , er að bTóýta bessu öilu, stjúrna vatninu og skapa samræmi milli landbún- aðariras, iðnaðarins og sam- félagsþróunarinnar. Það er á- form af ótakmarkaðri vídd fyr ir Sameinðu þjóðirnar. Næ-stu þrjú og hált ár — undirbúningurinn var hafinn í áigúst 1966 — munu öll vatna skil Trisuli árinnar verða rann sökuð, svæði sem er 2.800 km2. Útkoman mun þjóna sem fyrirmynd fyrir þróun og varð veizlu allra fjallahóraðanna í Nepal. FAO mun útvega meira en 23 vinnuár af alþjóðlegri sérfræðingaaðstoð. Skógfræð- ingar búfræðingar, félags- fræðingar, næringarfræðingar og hagfræðingar munu starfa í Kathmandu, í borginni Trisuli . Bazar, þar sem aðalstöðvarnar munu verða staðsettar, og í 12 minni stöðvum. Þeir munu byrja að safna saman öllum úpplýsiragum og tölum. í létt- um flugvólum og þyrlum munu - þeir ljósmynda hið mikla land ,.svæði, sem enn hefur ekki ver ið rannsakað, frá útjaðri höf- uðborgarinnar til norður landa mæranna, þar sem tindarnir rísa í 20.000 fet. Hlið við hlið munu hinir alþjóðlegu tækni- fræðingar fá liðsauka frá Nepalmönnum, mönnum, sem munu koma frá þessu starfi, sem þjiáilfaðir sérfræðingar til- búnir til að taka til við önnur landsvæði án utanaðkomandi hjálpar. Sérfræðingar, aðstoðarmena og skari ranrasóknarmanna, verkamenn, skógarverðir, ritar ar og aðrir munu til samans vinna næstum 380 vinnuár í einni fjögurra ára fram- kvæmdaáætlun. Svæðinu mun verða skipt í þrjá hluta, aðal- lega eftir aðgengileika, en líka eftir íbúafjölda þeirra og loftslagi og Húgreinum hérað- anna. Flest tólk býr í minnsta héraðinu í suðvestri oig þetta svæði hefur ecrið ákveðið sem leiðarvísir áætlunarinnar, vegna eyðingar, áætlunar um sfcógrækt eflingu framleiðni landbúnaðar og hjálp og leið- sögn til handa bændum og þorpsbúum i að byggja upp og endurskipuleggj.a sveitastofn- anir og þjiónustufyrirtæki. Sams konar meginreglum, en með meiri áherzlu á skógríekt, mun verða beitt í strjálbýlli héruðum norðursins, og í hér- uðum lengst til norðurs, þar sem fjöll Nepals bylgjast fyr- ir neðan tinda Himalajafjall- anna. Ný trjiátegund mun verða reynd. Það er ekki auðvelt verk að flytja höggvið timbur niður fjaillshilíðarnar. Hemil verður að hafa á skógareld- um, eldstjórnun verður að koma fram sem hiuti af varna skilastjiórninni. Einnig eru þar sfcógarbeitir. Skynsamlega stjlórnað gæti það fallið inn i hið nýtilega landsvæði og þannig hjálpað fjalla'búunum að komast betur af. Efnilegum skógariðnaði, eins og sögunarmyllum, viðar’kvoðu framleiðslu, timiburgagndreyp- ingu, grasrækt og heimilis- iðnaði mun verða komið af stað meðan ranmsókn beinist að annarri starfsemi sem þarfn- ast mieiri fjárútláta. Mörigum erfiðum spurning- um verður að svara á hverju sviði áætlunarinnar áður en sýningarsviðinu er náð. Fyiiir fólkið í Nepal, sem hefur svo lengi verið útilokað frá sam- skiptum við útlendinga, munu svörin og áraragur þróunarinn- ar hafa næstum draumkennd áhrif. Landið er ekki gert fyrir auðveldar saimgöngur og líf vnargra Nepa'lbúa er eins fjar lægt hvers annars og þeir. væru frá hinum hluta verald- ar. Það er efcki laragt síðan dag- ar Rananna voru. hinar stein- lögðu miðaldabahgötur Kath- mandu og annarra fornra borga munu sennilega standa I mörg ár enn. Á meðan vinn- ur Nepalbúinn að því ákafur að eyða áhrifum af sinni fyrri einangrun frá öðrum löndum og frá nýtízku land'búnaðar- tækni. SVAR HÉRAÐSNEFNDAR "■'ramhialci af eis 23 kvæmdir á fyrsta stigi þessarar áætlunargerðar, eins og þetta væii afgreitt mál, og í því trausti, að henni takist að knýja síðar frarn breytingu á Laxárvirkjunarlöggjöf inni sér í bag. Stjórn Búnaðarfélags íslands hefur nýlega skilað álitsgerð um Laxárvirkjunarmálið, vegna til- mæla Náttúruverndarráðs og leggst einhuga gegn fyrirætlun- um Laxárvirkjunarstjórnar um hina stóru Gljúfurversvirkjun, þar sem sú framkvæmd mundi hafa í för með sér mikinn hnekk fyrir húskaparaðstöðu í Þingeyjarsýslu. Þetta álit undirstrikar það sjón- armið okkar að meta beri nátt- úruleg verðmæti og hagsmuni þeirra, sem héraðið byggja, áður en staðarval og virkjunarathafn ir eru ákveðnar. Meðan Skjálfapdafljót og Jök-i ulsá á Fjöllum renna óbeizluð til sjávar og jarðihitinn bíður í Reykjahverfi og Mývatnssveit, vantar öll rök fyrir því að raska vatnahverfum heils héraðs til stór tjóns fyrir Léraðsbúa og eyðing- ar ómetanlegrar náttúru — sökkva einum fegursta dal lands ins á kaf í vatn og stofna fjölda fólks í lífshættu. Orkuþörf Norð- austurlands má örugglega full- nægja á hagstæðan hátt um ára- tugi án slíkra aðgerða. Eins og áður hefur komiS frani í ályktunum og yfirlýsinguin, setja Þingeyingar sig ekki á móli jafnrennslisvirkjun í Laxá innan þeirra marka, að ekki verði stífl- að hærra en svo, að vatn hækki ekki í Birningsstaðaflóa í Laxár- dal, enda heimila lög um Laxár virkjun ekki, að gengið verði lengra. Jafnframt verði þá gert samkomulag aðila um að horfið verði frá öllum frekari virkjunar áformum í Laxá. Þegar þessi greinargerð er sam in, hefur nefndin ekki tekið til meðferðar greinargerð s.n. Laxár- raefndar, en það mun síðar verða gert. 10. okt. 1969. Héraðsnefnd Þingeyinga í Laxárvirkjunarfálinu. GAGNRÝNENDUR Framhald af bl.s 27. ykkur sé ekkert um, að ég spyrði þessi tvö rit saman, en þið megið ekki gleyma því, að The Stage gerir tækniatnðurn jafn'ítarleg skil og þið. V’ð vit um það, að leikarar geta keypt þesú blöð. Gagnrýnendum Encore má eflaust skipa í tvo flokka a,nn- ars vegar eru fræðimenn og hins vegar klikumenra, sem fjalla um þessi mál á sinn sér staka hátt. Og þið skrifið fyrir lesendahóp, sem er að mestu leyti sama sinnis og þið. Þið eigið enga heimtingu á því, að Daily Mirror setji markið jafn hátt og Encore. Þið getið ekki heldur krafizt þess, að DaLy Mirror skrifi sams konar gagn-. rýni og The New Statesman. Áðstandendur þessara mál gagna gera sitt ýtrasta til þess, að blöðin seljist og þeir hafa listdómara til að vekja áhuga almennings á leikhúsmálum Ég hugsa þess vegna, að eng- um leiklhúsmanni sé greiði gerður með því að segja: „Við verðurn að ganga á milli bois , og höfuðs á þessum lævísu erki þrjótum, sem bnugga ráð sam an og hittast á karlaklósettinu í hléinu til að koma sér sam- an um hvort þeir eigi að skera leikinn niður við trog“. Charles Marowitz: Ég vildi gjarnan beina um ræðunum inn á aðra braut, ef þess er annars moikkur kostur. Martin Esslin og Peter Brook hafa báðir látið í ijós skoðun, sem mætti ef til vill í stuttu máli túlka á þann veg, -að það væri ákjósanlegt, að leikdómar- ar væru í nánum tengslum við leifclistarheiminn eða með öðr- um orðum tækju á einhvern hátt virkan og ábyrgan þátt í leikstarfsemi eins og annað starfandi leikhúsfólk eða þá að þeir hefðu að minnsta kosti notið tilsagnar og menntunar í sérgrein sinni hjá réttum að ilum. Er þetta rétt skilið hjá mér? Martin Esslin: Nei, ég er alls ekki þeirrar skoðunar. Ég álít aftur á móti, að gagnrýnendur eigi fyrst og fremst að vera blaðamenn eða gætu að minnsta kosti gegnt því starfi. Áður en ég held áfram, langar mig til að segja þetta. Nú er þessum máium þannig háttað, að flugmála- fréttaritarar eru oftast nær fyrrverandi flugmenn og Jþróttafréttaritarar, gamlir íþróttamenn. Á sama ’hétt tel ég nauðsynlegt, að gagnrýn- endur hafi aflað sér staðgóor- ar þekkingar á þeirri listgrein, sem þeim er falið að dæma, enda þótt þeir séu ef til vilí ekki fyrrverandi leikarar. Ég veit, að Milton Shulman hefur* eflaust gert þáð, en maður kynnist oft mönnum, sem stæra sig af vanþefekingu sinni og segja: „Við erum aðeins óbreyttir áhorfendur. Við erum eins og kvikmyndavél, sem fest ir ekki á filmuna myndir af öðru en því, sem gerist á myndfletinum fyrir framan ljósopið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.