Vísir - 13.06.1981, Side 6

Vísir - 13.06.1981, Side 6
6 Laugardagur 13. júnl 1981 vtsm ORKUÞING Orkuþingi ’81 lauk með kve&juskál að Hótel Sögu á fimmtudaginn og þá höfðu um 200 fulltriíar, hvaðanæva af landinu, setiö i þrjá daga og rætt um orkumál Islendinga og mál er þeim tengjast. A þinginu voru flutt 40 erindi eftir 39 höfunda, sem f jölluðu um nær allar hliöar þessara mikilvægu mála. Til Orkuþings ’81 boöuðu eftirtaldir aöilar: Iðnaöarráöu- neytið, Oh’ufélögin, Orkustofn- un, Rannsóknarráö ríkisins, Samband Islenskra rafveitna, Samband íslenskra hitaveitna og Verkfræöingafélag íslands. Kostnaðaráætlun Orkuþings hljóðaði upp á um 50 þúsund krónur en llklegt er aö þing- haldið hafi kostaö rúmlega þá upphæö. Þinggestir voru sam- mála um aö sú upphæð væri fljót að skila sér til baka. Þá er sennilegt að innan fárra ára verði boðaö til svipaös þings á ný. Vi'sir ræddi við nokkra full- tnia á Orkuþingi um starfsemi þingsins og birtir úrdrátt úr erindi Vilhjálms Lúðvikssonar, sem í þinglok fjallaði um athyglisverðustu umræðuefni og niðurstöður Orkuþings 81. Ágúst Valfells, framkvæmdastjóri ,,Vcrdum ad virkja af myndarskap” ,,Ég held aö þingið hafi tckist vonum framar og allt gekk eftir áætlun. Þau vandamál, sem við bjuggumst við að kæmu upp, voru auðleyst, og ég er þess full- viss að Orkuþingið hafi skilaö þvi sem vænst var,” sagði Agúst Valfells, framkvæmdarstjóri Orkuþings, þegar Vlsir spjallaöi við hann I þinglok. ,,Einu vonbrigöin voru þau aö þrátt fyrir að þinginu hafi veriö frestað um mánuð að ósk þing- manna, sem töldu sig ekki geta tekið þátt I Orkuþingi vegna anna á Alþingi I mai, sáu mjög fáirþeirra ástæöu tilað mæta á þingi nú I vikunni. ,,Um ástæöur þessa skal ég ekki fullyröa.” Hverjar uröu helstu niður- stöður þingsins? ,,Þaö er erfitt að draga þær saman I örstutt mál en augljóst er að alþjóðarhorfur I orkumál- um benda til þess aö olluverö mini sifellt fara hækkandi þó að olian muni ekki klárast á næstu áratugum. Þessi þróun ætti að vera hagur okkar Agúst Valfells, framkvæmda- stjóri Orkuþings. tslendinga þegar til langs tima er litiö, þ.e.a.s. ef við kunnum að nota þau tækifæri, sem okkur standa til boða. Það þýðiraö viö verðum að virkja af myndar- skap. Við verðum aö athuga vel hvernig best er að nýta þá orku, sem viö eigum, og einnig verð- um við aö huga aö þvi hvernig við seljum hana út. Það er aug- ljóst að við verðum aö selja hana sem full unna iönaöarvöru þvi að með þvl móti getum við best nýtt hagkvæmnina, sem felst I hinni ódýru, innlendu orku. Min skoöun er sú að heppi- legast sé að stefna að þvi að vera ávallt með eitt stóriðjuver og eina virkjun I smlðum á hverjum ti'ma.” Þá sagði Agúst að fram heföi komið að stjórnmálaflokkarnir hefðu allir verið sammála um aö nýta orkuna þó uppi væru mismunandi skoðanir meðal þeirra um hve hratt ráðast ætti i virkjanirnar. Einnig mun hafa komiö fram i máli fulltrúa stjórnmálaflokkanna að þeir væru allir fylgjandi samvinnu við erlenda aöila i stóriðjumál- um ef 501(1 væri hagkvæmt. „Ég tel eðlilegt að sömu aöil- ar haldi annaðOrkuþing áöur en langt um liður og jafnvel hefur veriö rætt um að halda slik þing á þriggja ára fresti,” sagði Agúst Valfells að lokum. —TT. Kristmundur Halldórsson, iónaóarráduneytinu: ,, Auöveldar mjög ákvaröanatökur” „Þetta hefur verið mjög fróð- legt og merkilegt þing. Hér hef- ur verið safnað saman gifurleg- um fróðleik og upplýsingum, sem koma munu að miklu gagni á næstuárum, og koma sérfræð- ingum, st jórnmálamönnum, embættismönnum og almenn- ingi til góða,” sagði Kristmund- ur Halldórsson, frá iönaöar- ráðuneytinu, um Orkuþingið. „Ráðuneytiö hefur aö sjálf- sögöu fylgst grannt meö öllum umræöum og erindum, sem hér hafa farið fram, ekki sist i sam- bandi við stóriðjumálin en þau heyra undir okkur og tengjast óhjákvæmilega orkumálunum. Kristmundur taldi sjálfgefið að slik þing yrðu haldin aftur á næstu árum en bætti við að nú hefði verið safnað saman efni, sem dygði i nokkur ár. „Það er enginn vafi að af- rakstur þingsins verður ráöu- neytinu mikill styrkur og auð- Kristm undur Halidórsson, iðn- aðarráðuneytinu. veldar m.a. ákvarðanatökur i þessum erfiðu og viðkvæmu málum,” sagði Kristmundur að lokum. —TT. Þorvaldur Garóar Kristjáns son, alþingismaður: , ,Skipulagsmálin oröiö útundan” „Þaö er mui skoöun aö þetta þing hafi tekist meö miklum ágætum og það var vel ráðið aö efna til þess,” sagöi Þorvaldur Garöar Kristjánsson, alþingis- maður, þegar Visir ræddi við hann á Orkuþinginu. „Ég hef þó gert töluverðar at- hugasemdir viö dagskrá þings- ins á þá leið aö ekkert hefur ver- ið fjallað sérstaklega um skipu- lagsmálin en þau eru einn mikilvægasti málaflokkurinn i öllum orkumálum.” Þá sagöi Þorvaldur að hinn mikli fróðleikur og allar þær hugmyndir, sem komið heföu fram á þinginu, kæmu að miklu gagni í meðferö orku- og stór- iðjumála i framtiðinni. „Auövitaö hafa menn ekki veriö sammála um öll atriöi, t.d. hafa menn lengi deilt um stóriðjuna og skipulagsmálin, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður. en æskilegt er að viötæk sam- staöa takistum stóru verkefnin, sem biöa i orkumálunum og ráð stefna sem þessi er vel fallin til þessaðreifa misjafnar skoðanir og bera saman bækur sinar,” sagöi Þorvaldur Garðar. —tt. Vilhjálmur Lúðvíksson, forstjóri Rannsóknarráðs rikisins. Erindi Vilhjálms: Niðurstöður Orkuþingsins I lok Orkuþings flutti Vil- hjálmur Lúöviksson, forstjóri Rannsóknarráös rikisins, erindi um helstu umræöuefni þingsins og dró fram meginniðurstöður. Hér á eftir fara glefsur úr erindi hans. i fyrsta lagi nefnir Vilhjálmur „alvarlegar horfur i alþjóða- málum ogorkumálum heimsins á næstu áratugum”. Um þaö segir hann m.a.: „Við stöndum frammi fyrir umbrota- og á- takaskeiði, sem er fullt af ó- vissu og öryggisleysi á meðan heimurinn leitar aö nýrri skip- an, sem tryggt geti áframhald- andi... framfarir”. 1 öðru lagi segir hann: „Mikil óvissa um aðdrætti og verð á innfluttu eldsneyti til islands. Óvissa um hagkvæmni inn- lendrar eldsneytisframleiöslu.” Þriöja niöurstaðan er: „Glæstar vonir um nýtingu inn- lendra orkulinda, vatnsafls og jarðvarma”. Þar segir m.a.: „Þrátt fyrir hatrammar deilur um stefnuna i þessum efnum ... á sfðustu árum sést nú örla fyrir samstööu um meginatriði orku- og iðnaöaruppbyggingar. ... Við stöndum frammi fyrir nýju skeiði i' lifi þjóðarinnar: ORKUSKEIÐINU.” Fjóröa niðurstaöa þingsins aö mati Vilhjálms er að „Áhersla verði lögð á vandaðan undir- búning og innlent frumkvæði meö arðsemi og þjóðarhag að leiðarljósi. ... Orkunýting er hiö nýja sviö rannsóknarstarfsem- innar.” Og fimmta og siðasta niður- staða hans er: „Ahersla að orku- og iðnvæðing samrýmist óskum um verndun umhverfis og valdi ekki félagslegri og menningarlegri röskun og þjóð- félagsupplausn.” Jens Tómasson, jarðfræðingur: ,,Fróðlegt og gagnlegt þing’ „Ég hef nú ekki getað verið eins mikið á þessu Orkuþingi eins og ég hefði kosið en það sem ég hef komist yfir tel ég að hafi veriö mjög fróðlegt og gagnlegt,” sagði Jens Tómas- son, jaröfræðingur hjá Orku- stofnun, er Vísir tók hann tali á Orkuþinginu. „Persónulega hef ég mestan áhuga á þeim málum, sem ég þekki siður, þ.e. hvernig nota má orkuna, sem viö öflum. En mér finnst hafa verið gert of mikið af þvi aö lesa upp langar og i'tarlegar skýrslur, sem einn- ig hefur verið dreift fjölrituöum. Það hefði e.t.v. verið nóg að dreifa þeim en siöan taka út úr þeim áhugaverð atriði og ræða nánar.” Jens sagði einnig aö þaö væri skoðun sin að slik þing ætti að halda meö reglulegu millibili þó Jens Tómasson, jarðfræöingur hjá Orkustofnun. d mikiö væri aö halda það ár- lega. Að lokum lýsti hann yfir mikilU ánægju með Orkuþing 81. —TT.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.