Vísir - 13.06.1981, Síða 9

Vísir - 13.06.1981, Síða 9
Laugardagur 13. jilnl 1981 . Orkuþing hefur staöiö þessa ■ vikuna. Fjöldamörg fróöleg er- ■ indi hafa þar veriö flutt meö ■ uppiysingum um hvaöeina er ■ lýtur aö virkjunum framleiöslu nýtingu og sölu þeirrar orku sem Islendingar hafa yfir aö ráöa. Fjölmiölar hafa gert sittbesta til aö kynna þaö efni sem fram kemur á þinginu jafnóöum, en hætter þó viö aö þaö taki lengri tima fyrir almenning, jafnvel þingfulltriía sjálfa aö melta þaö mikla magn upplýsinga og viö- horfa sem þar er á borö boriö. Engum blandast hinsvegar hugur um, að orkan i fallvötn- unum og iörum jaröar er mesta . auölind þjóöarinnar og þar er að I finna lykilinn aö afkomu Is- m leidinga i framtiöinni. Upphaf stórvirkiana Reyndar hefur sií staöreynd veriö mönnum ljós um nokkurn tima.eða rUman áratug. I tið viðreisnarstjórnarinnar voru . settar fram stórhuga áætlanir i [ orkumálum. Þá var einnig haf- , ist handa meö byggingu BUr- I fellsvirkjunar og samningunum . viö Alussuisse. Fróðlegt er aö lesa þær um- | ræður, sem fram fdru á Alþingi ■ þegar BUrfellsviricjun og ál- ■ samningurinn var á dagskrá. ■ Þáverandi stjórnarandstaöa jós ■ yfir ríkisstjórnina fádæma I gagnrýni og fann bókstaflega I allt þvf til foráttu þegar stefnan I var mörkuð i stóriðju- og stór- ■ virkjunarmálum. Ef allar hrakspár sem þá voru I settar fram heföu ræst væri hér 1 ömurlegt um aö litast og þjóöin I orðin aö hjáleigu hjá erlendum ] auðhringum. SU hefur þó siður en svo orðið raunin, álveriö skapar vel- launaöa vinnu fyrir hundruð ■ manna og hefur fært drjUgan I skilding í þjóðarbúiö. Þótt deila ' megi um raforkuveröiö mega | menn ekki lita framhjá þeirri ■ staöreynd aö samningurinn við I Alusuisse ruddi brautina, var [ upphafiö og raunar forsenda I stórvirkjana i Þjórsá. | Meirihlutaeign ís- | lendinga Virkjunarframkvæmdum á | Þjórsárs væöinu var haldiö áfram, meö byggingu Sigöldu og i framhaldi af þvi gerður samningur um Grundartanga- verksmiöjuna. Sá stóriðju- . samningur var aö þvi leyti ólík- | ur samningnum við Alusuisse , aö nii áttu íslendingar sjálfir I meirihlutaeign i fyrirtækinu. Aö þessu frátöldu hafa ekki | veriö geröar neinar framtiöar- I áætlanir i' orkumálum, þar til I hreyfing komst á þau mál á Al- ■ þingi í vetur. 1 raun og veru stendur ekki ■ lengur deila um nauösyn orku- ■ stefnu og stórvirkjana. Þaö hef- I ur heldur ekki veriö efnislegur I ágreiningur um þaö grund- I vallaratriði þótt deilt hafi verið I um aukaatriði þegar á stefnu- I mótun er litiö. Dyrnar i hálfa gátt Þaö vakti athygli á orkuþing- I inu að menn virtust almennt ' sammála um nauösyn stóriöju I svo hrinda mætti stórhuga orku- ' stefnu í framkvæmd. Ef til vill I er þaö merkilegasta niöurstaöa ® þingsins einmitt fyrir þá sök, aö þar voru menn úr öllum stjórn- . málaflokkum samankomnir. Hinu er ekki að leyna, aö > skiptar skoöanir eru um þátt- | tcku útlendinga i þeirri stóriöju. I Margir vilja lita raunsætt á að- I stæöur og telja þaö útilokaö aö ■ Islendingar geti einir reist stór- I iöju, né hafi yfir mörkuðum að I ráðaj tækniþekkingu og fjár- I magni til aö ráöast einir til at- I lögu. Aörir, einkum alþýöu- ' bandalagsmenn halda þvi fram I að þaö sé unnt, undir kjör- ' oröinu: islensk atvinnustefna. Þó er athyglisvert aö einnig i 1 þessu tilliti eru dyrnar haföar I opnar i hálfa gátt, og margir þingfulltrúa á orkuþinginu tala um „virk islensk yfirráð”. | Stóriðja útlendinga Mestu máli skiptir aö fordóm- ■ ar eöa pólitisk þröngsýni ráði ■ hér ekki feröinni. Það getur ekki ■ veriö keppikefli neins Is- L........ vtsm ORHUWNG lendings aö marka stefnu i stór- iöjumálum, sem hefur þaö eitt aö leiöarljósi aö erlendir aöilar eigi aö fullu og öllu stóriöju- fyrirtækin. Þaö er sömuleiöis fáránlegt aö setja það skilyröi aö Islendingar eigi undir öllum kringumstæöum aö eiga að öllu eöa aö meirihluta þau fyrirtæki. Aðstæöur.samningar, hagsmun- ir verða aö skera úr um, hvaöa leiö er hentugust hverju sinni. Óþarfi er aö gera mikiö úr notiö góös af orkufram- leiöslunni i lifskjörum. Launþegar og reyndar al- menningur allur veröur aö gera sér grein fyrir þvi aö hér er ekki veriö aö togast á um ómerki- legra mál en svo aö þaö getur ráöið Urslitum um afkomu, bættan efnahag og almenn lifs- kjör hvers og eins. Andstaöa gegn uppbyggingu orkufreks iönaðar i þeim mæli sem aö framan er nefnt, i tengslum viö veröa ekki hvitþvegnir, en á siðari árum hefur farið minna fyrir pólitiskum stööuveiting- um. Sumpart stafar þaö af þrýstingi frá almenningsáliti og sumpart vegna breyttra við- horfa frá stjórnmálamönnum sjálfum. Ný kynslóð,ungir menn hafa tekið viö stjórnartaumun- um i flokkunum, mennirnir sem töluöu hvaö mest um spilling- una og siöleysiö fyrir aöeins ör- fáum árum. Orkumál í brennidepli þeirri hættu sem kann aö stafa af þvi, þótt reistar séu verk- smiöjur á Islandi sem aö ein- hverju leyti eru i eigu út- lendinga. Hér er ekki veriö að tala um álverksmiöju eða járn- blendi i hverju byggðarlagi eða á hverju landshorni. Hér er ekki verið aö tala um eign útlendinga á orkuiindunum eöa afsal á juri- disku forræöi. Þaö sem málið snýst um er hugsanleg sam- vinna viö erlenda aöila um brot, litiö brot af þeirri orkufram- leiöslu sem stefnt er að eftir 15- 20ár. Varla getur slikt samstarf leitt þjóöina i glötun eða jafngilt afsali á sjálfstæöi. Lífskjör i húfi Hinsvegar getur þaö veriö og er forsenda fyrir þvi aö unnt sé aö ráöast i stórhuga fram- kvæmdir og þá um leiö forsenda þess, að tslendingar sjálfir geti erlenda aöila, flokkast undir pólitiskan þvergiröingshátt og óafsakanlegt afturhald. Hún nýtur aöeins stuönings i þröng- um hópi alþýðubandalags- manna en er auövitaö alvarlegs eðlis meöan alþýöubandalags- maöur er yfirmaöur orkumál- anna. Bitlingaflokkur A viöreisnarárunum gekk Al- þýðuflokkurinn undir nafninu bitlingaflokkur. Þeir voru iönir viö það kratarnir i þá daga aö koma sinum mönnum fyrir i kerfinu og svifust einskis i þeim úthlutunum þegar góöir og gegnir flokksmenn áttu i hlut. Pólitisk fyrirgreiösla, hrossa- kaup um stööur, ivilnanir i hagsmunaskyni er ein tegund spillingar og siöleysis. Alþýöu- flokkurinn hefur ekki veriö einn um slikt siöleysi. Aörir flokkar Spilling og siðleysi Akvöröun Svavars Gestsson- ar um aö veita Inga R. Helga- syni lögfræöingi forstjórastarf i Brunabótafélaginu er pólitisk fyrirgreiösla, úthlutun á bitl- ingi. Menntun trygginga- fræðinga er virt aö vettugi, starfsreynsla og hlutlægt mat að ööru leyti hefur engin áhrif hvaö þá sá vilji stjórnar Bruna- bótafélagsins aö fresta ráöning- unni fram til næsta árs. Akafinn er svo mikill, að geöj- ast þessum allsherjarlög- fræöingi Alþýöubandalagsins, að öll önnur sjónarmiö eru látin lönd og leiö. Akvörðun Svavars Gestsson- ar^yngsta ráöherrans, fulltrúa hinnar nýju kynslóöar stjórn- málamanna, sýnir ofurvel aö pölitikin er söm viö sig, þótt skipt sé um leikara I hlutverk- 1 ritstjórnar pistill l€tlert B. Schram jritstjóri skrifar um. Formaöur Alþýöubanda- lagsins vill hygla slnum skjól- ■ stæöingum eins og fyrirrennar- ■ ar hans, og er það svosum ekki I ■ fyrsta skipti i ráöherratið hans. ■ Ef til vill höfum viö eignast I nýjan bitlingaflokk. Árás ísraelsmanna Alvarlegir atburðir eru aö ■ gerast i átökunum fyrir botni | Miöjarðarhafs. Arás Israels- i manna á kjarnorkuveriö I írak | getur dregiö afdrifarikan dilk á b eftir sér. Þaö er auövitaö nær- I tæk skýring aö Begin gripi til ■ þessa ráös til aö styrkja stööu ■ sina I kosningabaráttunni, en þó ■ er erfitt að trúa þvi, aö nokkur I maöur, nokkur stjórn, stofni I heimsfriöi i' hættu og kalli yfir ' sig styrjöld vegna stundarhags- I muna ikosningaslag. Miklu nær 1 veröur aö ætla aö árásin hafi verið gerö aö vel yfirlögöu ráöi og sé sprottinn af ótta Israels- manna um aö kjarnorkuvopn- ■ um veröi beitt gegn þeim i I næstu framtiö. Kaldhæðni örlaganna ' Arásin hefur v.eriö fordæmd | um allan heim, jafnvel Banda- i rikjamenn hafa látiö óánægju ■ sina i ljós meö þvi að hætta viö ■ sölu á orrustuþotum til ísrael. ■ Enginn viti borinn maður getur réttlætt aögeröir tsraelsmanna né afsakaö en skýringin felst I auövitað I þvi aö tsraelsmenn eru að berjast fyrir lifi sinu meö I kjafti og klóm og i þeirri sjálfs- vörn er ekki spurt um réttiæti I eða velþóknun annarra. Hin hliö þessa máls er svo sú staðreynd aö Irakar eru aö koma sér upp kjarnorkuvopn- um. Þeir eru ekki einir um þaö og eftir þvi sem fleiri hafa yfir þeim vopnabúnaöi aö ráöa koma aörir á eftir. Vigbúnaöar- kapphlaupiö er ekki takmarkaö viö stórveldin. Erþaö ekki kald- hæöni örlaganna aö á meðan mannkyniö þráir friö og vin- samleg samskipti, skuli þjóöir i heims vigbúast til gjöreyöingar og torti'mingar? Vélmenni Þeir menn sem veljast til for- ystuhja þjóöum sinum eru ekki ætiö sjálfráöir. Þeir eru reknir áfram af valdagræögi og mis- skildu stoltiefekki sjálfs sin, þá þjóðarinnar. Fáir menn hafa | haft jafn sterka stööu i heima- landi sinu og þann þroska og | manndóm eins og Sadat, m Egyptalandsforseti, sem gat I m krafti persónu sinnar vingast viö erkióvininn, Israelsmenn rétt þeim hendina og boöiö sætt- ir. Gott dæmi um þau vélmenni, þann vitahring, sem valdhafar eru oftast i, er Kusnetov, aö- stoðarforsætisráöherra Sovét- rikjanna. Sá maður hefur kom- ist til áhrifa i skjóli flokksins meö þvi aö kunna skil á hinni | einu sönnu stefnu og sýnt holl- ustu og hlýöni fram yfir keppi- nauta si'na innan flokksins. Orlög hans og sjálfhelda veröur einnig sú, aö þegar ■ óbreyttir þingmenn frá litlu landi I noröri koma i heimsókn, ■ þá er ekki einu sinni hægt aö tala við þá eins og maður viö mann. Ernema von aö litiö miöi i viðræðum stórveldanna — er nema von að óbreyttir borgarar fyllist örvæntingu? Ellert B. Schram “

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.