Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 16

Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 16
16 vísm Laugardagur 13. júní 1981 ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — UT UM HVI A morgun, fyrsta sunnudag eftir hvitasunnu er trinitatis, eða þrenningarhátið. Nafn dagsins er þannig til komið að á 12. öld komst heilög kirkja að þeirri niðurstöðu að Guð faðir, sonur og heilagur andi væri ein og sama persónan, sönn þrenn- ing. („Ekki var það nú fyrr” laumar Arni Björnsson inn i Bók daganna!) Niðurstaöan var lög- boðin af páfa 1334. Allir sunnu- dagar upp frá þessum og fram á jólaföstu eru miðaðir við trini- tatis og verður sá siðasti i þeirri röð sunnudaginn 22. nóvember i ár: — 23. sunnudagur eftir trini- tatis. En mesti hátiðadagurinn i næstu viku er auðvitað 17. júni, fæðingardagur Jóns Sigurðs- sonar. Sá dagur var fyrst tilefni hátiðar árið 1886. Þá hélt Þorlákur nokkur Johnson sam- sæti heima hjá sér „ásamt nokkrum frjálslyndum og fjör- ugum mönnum” (Reyndar var vist svo látið heita að samsætiö væri haldið i nafni Góðtempl- arareglunnar). Stytta Jóns á Austurvelli var aftur afhjúpuð árið 1911 og upp frá þvi hefur dagurinnverið opinber hátiða- dagur. (Jr afmælis- dagabókinni ÍÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVIPPINN OG HVAPPINN — ÚT UM HVI sérstaklega fyrir listamennina. Það er ITYSeftir Askel Másson, sem hann gerði handa Manuelu Wiesler flautuleikara og nú heyrist í fyrsta sinn á opinber- um tónleikum. Svo er einleiks- verk fyrir fiðlu, In Solu Voltis, sem Karólina samdi sérstak- lega handa Guönýju Guðmundsdóttur. Það hefur heldur ekki heyrst áður á tón- leikum. Þá er ótaliö splunku- nýtt verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Hieroglyphics, samið á hljóðgervil (synthesizer). Og þrjú lög fyrir klarinettog pianó eftir Hjálmar Ragnarsson. „Ég var búinn að afskrifa þau” sagði Hjálmar, „þetta er fyrsti opusinn minn. Þú mátt hafaeftir mér að annað lagið sé skást!” Það var hann Einar Jóhannesson sem gróf lögin upp og mun hann flytja þau ásamt önnu Málfriði. Sólstöðutónleikarnir Þessir forvitnilegu tónleikar veröa sem sagt á mánudaginn kemur. A Skerpu 81 verða þár Nýlistartónleikar, „tveir kanar koma og erta hljóðfæri i Norræna húsinu” og tónlistar- hátið Musica Nova lýkur svo með Sólstööutónleikum á Jóns- messunótt i Háskólabiói. Þar verða tvö verk á efnisskránni: bæði eftir Snorra Sigfús Birgis- son.pianóverk sem höfundurinn leikur sjálfur og verk fyrir klarinett sem Óskar Ingólfsson mun flytja. Þetta verða mið- næturtónleikar eins og við á um Jónsmessu og ekki verður ann- aö sagt en að þaö sé still yfir þvi að vilja fylla Háskólabió um há- sumar með nútimatónlist. Þeir eru greinilega jafn bjartsýnir og þeir eru glaðlyndir þessir miBfkantar. En þvi er óhætt að lofa, að þeir standa við loforðin um forvitnilegheitin og mun ef- laust koma mörgum á óvart hversu ólik þessi tónlist þeirra er þvf, sem viö eigum að venj- ast, t.d. daglegt i útvarpinu. Og þá er bara að láta ekki fordóm- ana spilla fyrir. Ms Tónsmiðalegt tól Þetta var enda glaðvær hóp- ur. Tónskáldin voru þarna nær öll, Karólina Eiriksdóttir, Askell Ma'sson, Hjálmar Ragnarsson, Jónas. OIL nema sá siðasttaldi munu eiga'ieigin verk á tónleikunum á mánudag- inn. Erik Satie er aðeins annar tveggja erlendra tónskálda á dagskránni, hinn er pólskur og heitir Penderecki. Eftir hann veröur flutt Miniatury fyrir fiölu og pianó frá árinu 1959. „Eiginlega veröur þaö i fyrsta sinn sem þetta heyrist hér” seg- ir Hjálmar. „Guðný og Snorri Sigfús fluttu þaö reyndar i hófi i pólska sendiráðinu fyrir nokkr- um árum, en það var nokkurs konar leyndarmál, þaö voru svo fáir sem heyrðu það þar.” En fyrsta Islenska verkið á efnisskrá tónleikanna á mánu- daginn er eftir Lárus H. Grims- son. Rafverk sem hann kallar Þráfylgni. Lárus hefur verið við Sonologiu institútið, („kall- aðu það hljómastúdio”—) i Utrecht og stundað þar nám i gerð raftónlistar. Þar hafa reyndar þeir Gunnar Reynir og Hjálmar veriö lika. Þá verður flutt nýtt rafverk eftir Þorstein Hauksson, Tvær Etýöur, skrifaðar og unnar i Pompidoulistamiðstööinni I Parls. Þorsteinn notaði tölvu við gerö verksins og er hún not- uð bæði sem hljóöfæri og sem Trini- tatis Tónsmíóatól Af mælisbarniö okkar að þessu sinni er Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður með meiru, en hann á afmæli 17. júni: „Þrek, starfsorka og ráðriki eru mikilvægustu þættirnir i skapgerð þinni. Þú ert eirðar- laus ef þú hefur ekki alltaf ein- hverju aö sinna, ert dálitið ein- strengingslegur i skoðunum, en mun aukast viðsýni með aldrin- um. Þú hefur rlka metorðaþrá og óbilandi ásetning til að kom- ast áfrain. Þú ert heimiliselskur og mjög tryggur ástvinum þin- um”. á skerplu — sáótió i islenskri tónlist Hr. Wilkinson yngri reynir við tóninn Einar, Karólina, Askell og Bernard. Jónas, Hjálmar og Anna Málfriöur Hvað er skerpla? Islenskt mánaöarheiti, sem á timum Snorra var raunar eggtlö eða sáðtlð. Skerpla 81 er meira en mánaðarheiti og þó hið sama: tónlistarhátið Musica Nova, sem stendur yfir þessa dagana — er einhvers konar sáötlð Is- lenskrar tónlistar segja sumir. Þriðju tónleikar Skerplu 81 veröa á Kjarvalsstöðum á mánudaginn kemur. Þar kem- ur fram Músikhópurinn, — ungt tónlistarfólk sem segist vilja koma fram nýrri og forvitni- legri músik. Og um það var ekki að villast á æfingunni sem ég kíkti inn á um daginn — for- vitnilegt var bað! tónsmlðalegt tól eða hjálpar- tæki. Tölvan ku syngja og ieika við hvern sinn fingur, var mér sagt. Af segulbandi. Sérstaklega samin A efnisskránni verða einnig tvö verk sem hafa verið samin „Næturgali með tann- pinu” Þar var Jónas Tómasson tón- skáld að æfa lög eftir Erik nokk- urn Satie, sem var uppi um og eftir siðustu aldamót i Paris. Lögin heita „Skrælnuð frjó” og eru upphaflega fyrir pianó en Jónas hefur útsett þau fyrir fiðlu, flautu, klarinett pianó og cello. Það voru þau Anna Málfriöur Sigu röa rdóttir (pianó) Carmil Russil (cello) Einar Jóhannesson (klarinett) Bernard Wilkinson (flauta) og Laufey Sigurðardóttir (fiðla) sem æfðu. Og þó, Laufey hafði forfallast. Þá kom Guðný Guðmundsdóttir og hljóp I skarðið á þessari æfingu. Erik Satie var mikill háðfugl og hikaði ekki við að spotta koll- ega si'na, t.d. með athugasemd- um si'num um túlkun. „Eins og næturgali með tannpinu” — „ekki láta mig skella upp úr mosabingur” — „gerðu eins vel og þú getur”... Svo vitnar hann i jarðarfararmars eftir Chopin og segir hann vera marsúrka eftir Schubert! Og um hvaö eru lögin? Þau reynast vera um það sem ólæsir (að sögn Satie) kalla sjávargúrkur, eða um kvikindi með óhreyfan- leg augu en þó gómsætt kjöt! Var það nokkur furða þótt æf- ingin vildi leysast upp i hlátra- sköll? Anna Málfriöur viö planóiö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.