Vísir - 13.06.1981, Page 20

Vísir - 13.06.1981, Page 20
20 Laugárdagur 13; júnl 1981 „Veröldin er... 99 boöið yöur embætti meö skilyrö- um um aö þér hættuö i stjórnmál- um. „Aö mér hafiaö sögn veriö boö- in mörg embætti erlendis meö þeim ókostum, aö ég öldungis yfirgefi málefni landsmanna er fregn, sem ég hlýt aö lysa ó- sannri. íslendingar veröa aö viröa þaö viö Dani aö þeir komu heiöarlega fram viö mig og raun- ar af meiri rausn en almennt viröist álitiö. Þaö var t.d. ekki rétt aö mér heföi veriö sögö upp staöan hjá Fornfræöafélaginu eftir þjóöfundinn 1851 i hefndar- skyni. SU uppsögn kom 1849 og raunar var ég á biölaunum allt til 1850. Mér var boöin staöa leynd- arskjalasafnsvaröar fyrir þjóö- fund og þaö boö stóö enn eftir fundinn, en ég afþakkaöi hana, þvi þá heföi ég ekki veriö i aö- stööu tilaö feröast á þing heima.” Daglegt slabb i Reykja- vik — Þér muniö hafa haft hug á þvi aö veröa rektor viö læröa skólann? „Já, þaö var um svipaö leyti og þjóöfundurinn var. Sveinbjörn Egilsson sagöi starfi sinu lausu þá. Þaö heföi veriö margt sem smmi » ■■■ ,sem liggja andfæting hvor viö innan i drabbi og sukki...” annan dregiö gat mig til skólans, ekki sist embættislaunin. En þá gat ég þó hérumbil haftannaö eins upp- úr meö þvi aö vera i Höfn, skipta mér svo mikiö og lltiö aö tslands efnum sem ég vildi og þannig sem ég vil, njóta af gamla málshættin- um aö fjöröur sé á milli frænda. HUn heföi nefnilega fariö fljótt af mér gyllingin ef ég heföi sest aö heima sem rektor og gagn gat ég gert m eira hér úti heldur en ef ég megnaöist til daglegt slabb og þras þeirra Reykvikinga. Og mig grunaöi aö þjóöfundur- inn færi illa, og aö þyrfti aö skrifa hér i'blöö, tala viö rikisdagsmenh og i það heila fylgja fram þjóö- sambandi voru og setja I gegnum vilja þingsins. Hefði ég orðiö rektor heföi ég setiö fastur heima i Reykjavík.” Danir styrktu mig — En þér eruö sem sagt em- bættislaus og án launa eftir 1850. „Ég haföi samskot að heiman árlega, svo var ég styrkþegi Smithssjóösins. En ’54 reyndi ég aö ná I stööuna i leyndarskjala- safninu þrátt fyrir þingf arabann, svo illa var þá á komiö meö mig. Úr þvi varö þó ekki. Aftur á móti fékk ég styrk til visindastarfa Ur danska rikissjóönum frá ’55 allt til ’74. Auk þess fékk ég laun fyrir störf i Arnasafni af og til og tekjur fyrir hin og þessi störf. Danir reyndust mér þannig vel og raun- ar betur en flestir vilja vera láta.” Þessir dönsku hálfstuderuðu embættismenn — Ekki þykir manni þó liklegt aö þérhafiö alltaf haftsvo góö orö handa Dönum! „Ónei! Enda fannst mér alltaf allt benda tilþess aö alþýöan á Is- landi sé þaö eina sem megi fá vit úr og kenna vit. Þessir hálfstUd- eruöu dönsku embættismenn, sem liggja andfæting hvor um annan í drabbi og sukki, sýnist mér vera lakari. Þeirþykjast vita meira en vita of litiö til þess að geta veriö I samvinnu meö öör- um. Þegar þeir eru i embætti vilja þeir láta virða sig oröalaust hvort sem þeir gera nokkuö eða ekki. Dómar þeirra um mig liggja mér i' léttu rUmi. Ég skil i það heila tekið ekki hugsunina þeirra. Efég er egoist, þá likist ég þeim og þá ættu þeir sist að dæma mig hart. Ef ég vil haf a lofiö, nú þá er að sjá hvort ég hef unnið til þess eða ekki. Mér sýnist, aö ef ég eöa hverannareregoist, þá geti mað- ur brúkaö hann aftur egoistiskt, þ.e. farið með hann þannig að hann geti gert gagn og teygt Ur honum sem mest.” Þumalfingumir i vestis- vasanum Jón Sigurösson er fastmæltur, rómur hans er þægilegur og eink- ar skýr. Hann talar mátulega hratt, alvarlega og rökvislega, hiklaust og honum verður aldrei setningafall. Þegar hann flytur, með nokkrum þykkjuþunga, þessi orö um Dani, er auövelt aö imynda sér hann i ræöustól: Fyrri part ræöunnar flytur hann svo að hann hefur hendurnar i buxnavösunum og stendur beinn. En þegar llður á, heldur hann þumalfingrunum i vestishand- vegunum eöa I axlaböndin undir þeim, sitt hvoru megin, alveg I sömu stellingum sem á likneskinu eftir Einar Jónsson. Stöku sinn- um stingur hann þó hægri hend- inni inn á brjóstiö og leggur þá vinstri aftur fyrir bakiö. Aldrei stendur hann álútur og styöur höndunum á boröið eins og sumra þingmanna er siöur. „Konunglegur kláðareki” — Það er auövitaö svo óra margt, sem gaman væri aö spurja Jón Sigurösson um. Þaö er þjóöfundurinn 1851 og afstaöa aö honum sé litt gjarnt aö erfa deilur við menn — sist þegar reyndin sýnir aö sjálfur hafi hann haft rétt fyrir sér i sinum mál- staö. Lætég þvi eiga sig aö eltast viö illdeilur. Enda er timinn að hlaupa frá okkur. Og ein spurning er eftir enn, sem gaman væri aö fá nokkur svör viö. Hvernig i ósköpunum stóö á aö Jón Sigurðsson kom ekki á þjóðhátiö 1874? Og hvaö fannst honum um stjórnarskrána, sem íslendingar fengu þá? Trappa til að standa á „Vist mátti margt setja Ut á hana, en samt sem áöur get ég ekki sagt annaö en aö mér fannst hún vera trappa til að standa á. HUn haföi þessa þrjá fætur til að standa á, löggjafarvaldiö, fjár- ræöi og ábyrgð. Allir voru samt þessir fætur heldur pervisalegir og harla vöðvalitlir. HUn var hér- umbil þaö sem við stóluöum upp á, nefnilega grautur, sem viö átt- um frjálst að hræra i.” — Hvers vegna komuð þér ekki sjálfir til Þingvalla? „Mér var það ómögulegt fyrir margra hluta sakir aö koma, enda breyttiþaö litlu. Fjárhagur- inn leyföi það varla. Rætt var um aö drifa upp skip, það var held ég hann Benedikt minn Gröndal, sem stakk upp á þvi. Það hefði svo sem veriö gott og blessaö ef „til aö afmeyja alla fávisku þeirra I heimspekinni...” Dana til frelsisbaráttunnar, 19. aldar stórmennin öll, sem hann kynntist, fræöistörf hans og skrif, verslunarmálin, t.d. kláðamáliö, semeftirá aö hyggjaer e.t.v. for- vitnilegast fyrirþaö hversu fljótir margir samstarfsmenn hans i stjórnmálunum urðu til aö gerast honum andhverfir. Ariö 1859 var honum, ásamt dönskum prófess- Tschrrning, veitt alræöisvald i þessu kláöamáli og spöruöu and- stæöingar lækningu ekki orðin i þeirra garð. Þá var Jón Sigurös- son nefndur „leiguþjónn dönsku stjórnarinnar” og „konunglegur kláöareki”. Villhann látaeinhver orö falla um kláöamálið? „Fjárkláöinn hefur sýnt sig vinnanlegan, eins heima og ann- ars staðar, og meö sömu aöferö. Ég vil nú ekki stóla upp á að hann sé farinn í bráö og lengd, en viö megum ekki gera þaö þref aö ei- liföarþrefi þvi þar meö fáum viö og okkar málstaöur nokkuð af þessum erföakláöa og slikt erföa- fé kæri ég mig ekkert um.” Litiö meira fæst upp úr forset- anum um þau mál og er aö finna „Nema hún væri klofvega á Landshöföingjagaröinum". Islendingar heföu komið sér upp skipi og ég getaö siglt meö þvi heim á hátföina. En vænna heföi mérþóttum,ef þeir heföu strengt þess heit aö skera fram og rækta allar mýrar i landinu og drifa upp nóg ket, smjör, osta o.fl.” Klofvega á landshöfð- ingjagarðinum „Um hátiðina sjálfa, þá get ég sagt þér aö ekki voru allir bjart- sýnir á hana. Ég skrifaði honum SigfUsi Eymundsyni, sem hafði umstjónina, aö ég væri nú ekkert hræddur um aö hún mistækist. Einungis að þeir skömmuðust sin fyriraö vera þaö sem þeireru. En það er mesta heimska aö skamm- ast sin fyrir aö vera fátækur og geta ekki spilað stórþjóð. Ég var meö i ráöum um ýmis- legt. SigfUs spuröi mig oft ráöa. Hann var mikill hátiöamaöur sem er gott og fagurt aö vera. Hann velti þvi t.d. fyrir sér hvortekki ætti aö láta gera stytt- ur af Ingólfi Amarsyni. Þá sagöi ég honum aö ég héldi mynd Ingólfs Ur grásteini myndi ekki taka sig sérlega vel út, nema ef hUn væri látin riða klofvega á landshöföingjagaröinum! En þaö sagöi ég nú annars til aö erta hann upp! NU örlar fyrir glettni i augum gamla mannsins, sem annars viröist fáséö. Hann er afskaplega alvarlegur, grunnt á hörkuna. Upp i hugann kemur sagan af þvi, þegar lotningarfull- ir en þó græskulausir skólapiltar Læröa skólans hylltu hann meö kvæöi áriö eftir þjóðhátiöina. Kvæöiö var eftir Gest Pálsson og upphaf siðasta erindisins var á þessa leiö: ,Og kom nU heill aö klakabarmi móöur, þU kappinn dýr, sem aldrei þekkt- ir bönd’ Jón Sigurösson þakkaði lofiö og þá ástsemd skólapiltanna, sem fram kom I kvæöinu, en gat þó ekkiá sérsetið aö skamma þá svo um munaöi fyrir siöustu linuna, kastaöi eindregiö frá sér þeim ummælum að hann hefði engin bönd þekkt, aö þola bönd og stjórn væri eitt af skilyrðunum fyrir þvi að geta oröið nýtur maöur. „Bönd eru jafnnauösynleg inn á við sem út á viö — frelsi án banda, án tak- mörkunar, væri ekkert frelsi, heldur agaleysi og östjórn.” Urðu skólapiltar hálf sneyptir við þessi orö og sáu sem var, aö hyggilegra væri aö hugsa sitt mál inn aö merg, áöur en þaö væru flutt Jóni gamla. Fyrir allra krafta skuld! En snUum okkur aftur aö stjórnarskránni. „Já, og fyrir allra krafta skuld þá var slður en svo til setunnar boöiö meö henni. Einmitt 1874 þurfti að taka fasta stefnu, bæöi um fulltrúaþing og allar aðrar umbætur. Reyndar var ég önnum kafinn við að koma saman fjandi langri kritik um stjórnarskrána til aö prenta i Andvara um sumarið, sem kongur fór upp. Það dugaöi ekki annaö en halda baráttunni áfram.” — Forvitnilegt væri nU að geta spurt Jón um Islensk landsmál eftir hans dag, en ég verö aö láta nægjaalmennarispurningar! Svo sem eins og eina um veröldina! „Ég vildi ég væri kominn til ykkar stundarkorn þegar ég glugga I landsmálablööin ykkar, til að steypa dálitlu af köldu vatni yfir kollana á ykkur og friöþægja ykkur þarmeö viö veröldina, það get ég sagt þér”, segir Jón og er nU aftur kankvis. „Þaö er satt, aö veröldin er mikiö fjandans ótæti eins og allir klerkar hafa sagt og séra Hall- grimur ort. Og liklega hefðum viö skapað hana i mörgu öðruvisi, en af þvi' viö höfum ekki skapað skrattann á henni. Svo látum við hana eiga sig og berum okkur að þvi að fara meö hana eins og hún er.Efvið förum að skamma hana mjög mikið Ut, þá er eins og viö þykjumst vitrari eöa meiri eöa „þvl miöur varö ég aldrei sá maður aö veröa stator og stabilitor...” betri en allir aðrir og ekkert verð- ur ágengt. Hefðum við samlyndi Ef menn samlaga sig, þá fer allt betur. Ég vildi hafa aö menn sæktu fundi og væru með og legöu á ráð og þó okkur þyki þeir smá- skytilegir hinir, þá á að spenna þá upp smásaman. Þaö er konstin, aö gera mikiö meö litlu. ÞU sérö það sjálf, aö ef allir for- smá sjálfa sig og aöra og segjast ekkert vilja gera, af þvi þeir geta ekki gert allt, þá veröur ekkert úr neinu. Þaö er einmitt okkar gamla pólitik, sem hefur drepiö bæöi land og þjóö. Heföum viö með samlyndi og litillæti neytt okkar, þá værum við betur á veg komnir. Ennþá getiö þiö átt gott I vændum, ef þiö læriö aö vera vin- hollir hverjir öðrum.” ,,Veir ekki einn einasta blett á honum” Kvöld er aö nóttu komið. Allir aörirgestir eru fyrir löngu farnir og frU Ingibjörg gengin til náða. Jón Sigurðsson situr fyrirframan mig, alhvitur á hár en fráneygur. Andlit hans er ekki smáfritt, en þó fallegt, mikilfdlt, manndóm- legt og svipmikið. Dökk augun eru eldf jörug en góöleg, litarhátt- urinn einstaklega fagurrjóður og skiptir vel og fer einkennilega viö hvitleik hársins. Svipur Jóns er breytilegur, leikandi hýr og fang- andi ef þvi er aö skipta, en alvar- legur og þykkjuþungur á millum. Munnsvipurinn ber vott um óbif- andi þrek. Ég hef aldrei þekkt mann, sem meö máli sinu og allri persónu hefur haft jafnmikil áhrif á viðmælendur sina. Benedikt Gröndal skrifaöi um Jón, aö „hann værisá einastialmennilegi maður, sem ekki veröur veginn upp með gulli... heldur og svo ósérplæginn og eðallyndur aö ég veitekki einn einasta blett á hon- um.” - Samtalinu verður aö ljúka. Þó ég viti að Jón er ekki árrisull maöur, þá þarf hann sinn svefn. Hann rfs aldrei úr rekkju fyrr en undir 10 á morgnana. Þá rakar hann sig og tekur morgunverð. Að þvi búnu sest hann viö lestur eða skriftirog gengurá bókasöfn. Um nónbil er aftur snætt matar og haldiðáfram viö vinnu til kl. 5, þá fer hann i gönguferðina daglegu. Hann býr nú viö allgóð kjö-, er á heiöurslaunum frá Þjóövinafé- „Konunglegur kláöareki”? laginu auk ýmissa tekna i Höfn annarra. Ég bý mig til aö kveöja en hann segist gjarnan vilja ganga meö mér heim. Allir göngutúrar meö Forsetanum enda á sama hátt — okkar lika. Forseti tekur mig inn á eitthvert dýrasta kaffihúsið i Höfn, heimtar listann yfir vinin, veitir stórt glas af portvini, sem ekki er hugsandi aö drekka nema þaö kosti 1 krónu, til þess að komitilmála aö lita viöþvi.Fyrir utan dyrnar kveöur hann mig með virktum, sagöist vona að sjá mig næsta sunnudagskvöld i höröum fiski og fleiru islensku góögæti heima hjá sér og Ingi- björgu, setur hattinn gljáfægða langt niður f hnakkann og gengur létt og fjörlega heim á leið. Ms Aths.: Allt þaö sem hér hefur veriö haft eftir Jdni Sigurðssyni, er orö- rétt tekið Ur bréfum hans nema I þeim sárafáu tilfellum, þegar nauösynlegt reyndist aö spinna tengingar milli málaflokka. All flest, sem ekki er I gæsalöppum er sömuleiðis tekiö Ur samtima- heimildum og allar lýsingar á Jóni hafðar eftirþeim sem þekktu hann. Meöal heimilda eru: Bréf Jóns Sigurðssonar, Nýtt safn. Minningarrit v. Aldarafmælis Benedikt Gröndal: Dægradvöl Aldarminning Skfrnis: Um Ævi og starf LUÖvik Kristjánsson: A slóöum Jóns Sigurössonar. Þó viðtalið sé skrifaö I gamni handa lesendum, hefur þaö veriö tekið eins alvarlegum tökum og tfmabundnum blaöamanni er unnt. Ms

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.