Tíminn - 10.12.1969, Qupperneq 2
/
14
TÍMINN
MTÐVIKUDAGUR 10. desember 1969.
Ólafur Guðmundsson, tilraunastjóri:
Heyþurrkunartil-
raunir á Hvanneyri
Einn liður í starfsemi Rarm-
* siólknastofTi'unar landbúnaðarins
er tilraunir með búivélar og
verktæQcni í landbúnaði. Er það
Bútæknideildin, sem annast
þær tilraiunir, en hún hefur að
sebur við Bændaskólaim að
Hvanneyri. Aðalverlksvið Bú-
tæknideildar er prófan á nýj-
um búvélum, sem seldar eru á
hérlendum markaði eða eru
væntanlegar. Gefnar eru út sér
prentaðar skýrslur um niður-
stöður prófananna, sem send-
ar eru bændum o. fl. aðilum.
Aulk vélapráfananna hefiur Bú-
tæknideild unnið að tilraunrjm
varðandi ýmsa verktælkni í
landbúnaði, einkum heyverkun,
en á því sviði hefur bæði verið
um verkunartilraunir oig vinnu
rannsókir að ræða. Niðurstöð-
ur úr nokkrum þessara tilrauna
hafa verið birbar i tilrauna-
skýrslum og fagiblöðum land-
búnaðarins.
Að undanförnu hefur hey-
verkun og heyverfeunaraðferð-
ir verið mifeið til umræðu
manna á mieðal, m. a. í daigbÆöð
um O'g últvarpi og nýjar huig-
myndir um þurrtoun heyis skot-
ið upp kollinum. Á síðastliðnu
vori var Bútæfenideiid falið að
gera tilraunir með eina slífea
huigimyndi (Benedikts Gísla-
sonar), sem kynnt var sumarið
1968 og hefur verið til umræðu
ailmilkið nú í ár. Titraunir þess
ar voru fraimkvæmdar á s. 1.
sumri og hefur skýrsla um nið
umstöður þeirra verið send hiut
aðeigandi aðilum.
HEYÞURRKUN í STÆÐUM.
Það eru áratugir síðan menn
hófu tilraunir erlendis með
þurrknn heys í kiefum eða
skýlum. Heyið var tekið ný-
slegið og sett í stæðu, sem
upphituðu lofti var blásið í.
Innlend og erlend reynsla af
slíkra þurrfeun er sú, að heyið
misþornar og nýting hitaork-
unnar verður léleg. Stafar
þetta af því, að loftmótstaða-
an í heyinu verður ætíð mis-
jöfn. Loftið frá blásaranum leit
ar á, þar sem hún er minnst
og á þeim stöðum verður hey-
þurrkunin ör. Þegar heyið hef
ur þofnað upp úr á þessum
stöðuim, tapast loftið að mestu
ónotað þar upp. Þar sem mót-
staðan er meiri, þornar heyið
hins vegar seint eða ekki. Með
þessari aðferð má því heita ó-
gerlegt að fullþurrka hey,
nema hrært sé í því á meðan
þurkun fer fram, og er fcalið,
að 1500—2000 kcal fari til
þess að þurrka 1 lítra vatns úr
heyinu, en það samsvarar því,
að 1 lítri af o'líu eimi um 5 1.
af vatni.
Heyþurrkunaraðferð sú, sem
Bútasiknideild var falið að
reyna, er einkum frábrugðin
þessari þurrtounaraðferð að því
leyti, að vifta (tafltskrútfa) er
stá'ðsett í þaki hússins, sem
þurrkað er í, og dregur hún
tafltið upp í gegnum heyið í
sbað þess að blása því neðan
frá, eins og yfirleitt tíðkast.
Tilraunin að Hvanneyri var því
fyrst og fremst skipulögð með
tilliti til þess að kanna, hvort
ávinningur væri að því að soga
tafltið upp í gegnum hieyið fram
yfir það að blása því neðan frá.
í þessu skyni var byiggt lítið
þurrkhúis (2x2 m.) í samráði
við Benedikt og það gert
þannig úr garði, að ýmist var
ihiægt að hafa viflbuna staðsetta
í miðju þaki eða undir rimla-
gólfi hússins og þannig unnt
að gera samanburð á nýtingu
bennar við sambærilegar að-
stæður, anars vegar við sog og
hins vegar blástur.
NIÐURSTÖÐUR TILRAUNA.
Heilztu niðurstöður tilraun-
anna voru sem hér segir:
1. Við sambærilegar aðstæð
ur var enginn raunhæfur mun-
ur á loflbmagni viftunnar, hvort
heldUr hún var látin soga eða
blása loftinu upp í gegnum
heyið. Snúnimgshraði hennar
var 1475 sn./mín. Lofbmagnið
var um 1000 rúmmetra/klst.
eða 10.000 m2/klst. á hvert
tonn af þurru heyi og orku-
motkun hennar vaT 0.35 kw. í
þessu sambandi má geta þess,
að við venjulega súgþurrkun
heys er loftma'gnið yfirfeitt
1200—2000 m2/klst. á hvert
tonn þurrfieys.
2. Ákvarðanir á vatnsmagni
í heyinu efitir þurrkun (með
tafbsogi) sýndu, að það var á-
kaflega misþurrt. Sums staðar
var heyið fullþurrt og græn-
verkað, en annars staðar gult
og vatnsfúlt. Skýringin á þessu
er sú, að l'oftdreifin'gin í hey-
stæðunni var misjöfn. Maeling-
ar á lofthraðanum upp úr hey-
stæðunni báru með sér, að
hann var mjög breytilegur frá
einum stað til annars og gilti
einu hvort loftið var sogað upp
í gegnum heyið eða því ölásið
neðan frá.
3. Upphi'tun þurrkunarfofts-
ins eykur að sjálfsögðu afköst-
in við þurnkunina verulega.
MæHngar sýndu, að nýting hita
orkunnar var lélegri, ef opið
var undir rimiagólfið á alla
vegu, eins og hugmyndin gerir
ráð fyrir, í samanburði við það
að nota lokað kerfi. Þá verð-
ur slíkt upphitunarkerfi dýrara
heldur en hægt er að nota í
lokuðu kerfi.
4. Hiti sá, er myndast '
hreyfli viftunnar í vinnslu,
nýtist til upphitunar, ef loft-
inu er blásið inn í heyið. Það
gerir hann hins vegar ekki, sé
það sogað á fyrrgreindan hátt.
5. Eigi að soga loftið upp í
gegnum heyið, verður að
byggja þurrkhúsið loftþétt,
þannig að vifltan dragi ekki
loftið inn með þaki eða veggj-
um. Þetta eykur byggir.gar-
feostnaðinn verulega jg vafa-
samt að hægt sé að ganga það
vel frá hurðum, að loftþétt
verði til lamgframa.
6. Sá undirlþrýstingur, sem
myndast í heystæðunni við
loftsog, er það lítill, að hann
hefur efeki þýðingu í sambandi
við heyþurrfeunina.
OLÍUMAGN
TIL HEYÞURRKUNAR.
í greinargerð og biaðagrein-
um varðandi umrædda hey-
þurrkunaraðferð koma fram
hinar furðulegjstu staðhæfing-
ar um vatnsmagn í grasi og
þann ávinning, sem væri þvi
samfara að þurrka það með
olíuorku.
Vatnsmagn í grasi er nokkuð
breytilegit og er m. a. háð
þroskastigi jurbanna, en á
venjulegum sláttutúna er vatn
um 77—80% af heildarþunga
grassins og er þvi miðað við,
að þurrt sé á. í fullþurru heyi
er almennt reiknap með 15—
17% vatnsmagni. Út frá þess-
um staðreyndum er auðvelt að
reilkna, að úr hverju tonni af
nýslegnu grasi þarf að eima
750 kg. af vatni. Eftir verða
250 tog. eða 2V2 hestburður af
fullþurru heyi. Þetta samsvar-
ar þvi, að þurrka þarf um 300
kg. af vatni fyrir hvern hest-
burð heys.
Hraðþurrkunarfæki þau fyr-
ir hey, sem hafa rutt sér til
rúms á seinni árum, er árang-
ur af aratuga þróun, sem fyrst
og fremst hefur miðað að því
að nýta sem bezt hitaorku olí-
unnar (hráolía eða svartolía).
Ale'gmgt er, að við notkun
þessara tækja þurfi 700—1000
kcal til þess að eima einn lítra
vatns, en þetta sam'Svarar því,
að 1 lítri af olíu eimi um 10
1. af vatni.
Þurfi íslenzkir bændur að
verka 400 þús. tonn af þurr-
heyi á ári handa búpeningi sín
um, fylgja því um 1.2 millj.
tonna af vatni, sem þarf að
þurrka. Sé það gert með hita-
orfeu úr olíu og notuð hrað,-
þurrkunartæki með góðri orku
nýtingu, mundi þurfa um 100
þús. tonn af olíu á ári hverju
til heyþurrkunar, eða 25 irg.
(30 1) á 'hestburð.
Slík hraðþurrkunartæki eru
dýr í stofnkostnaði og rekstri
og munu tæplega leysa úr hey-
þurrkunarvanda ísienzkra
bænda almennt í náinni fram-
tíð. Þar verður að leita ann-
arra úrræða. S’kulu þau ekki
rædd hér, en lögð áhe 'zla á
það, að nauðsyn ber til að efla
þá rannsó'knarstarfs., sem þegar
er hafin á sviði heyverkunar
og fóðuröflunar hér á landi ti!
hagræðis fyrir bændur og þjóð
ina í heild.
' Víta Wrap 1
mm Heimilisplast 1
1 • ' Sjálflfmandi plastfilma . . 1
til að leggja yfir köku- |
p&'. 'vðv og matardiska |
og pakka |
í inn matvælum 1
1 til geymslu 1 Bfr í ísskápnum. 1
, &||y ’ \ 1
1
k' k Fæst í matvöruverzlunum.
fmL. ' PLASTPRENT H/F.
■i^. JfcfMH
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
Vegna 70 ára afmælis Trésmiðafélagsins verður
skrifstofa þess lokuð eftir hádegi í dag.
STJÓRNM.