Tíminn - 10.12.1969, Blaðsíða 4
16
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 10. desember lðfe9.
UNDIRFATNAÐUR
Framleiðandi: SAUMASTOFAN SUNNA,
Hvolsvelli
Söluumboð: S.Í.S. - Innflutningsdeild 43
ROVEN þvottavélar
Höfum til sölu nokkrar af þessum þvottavélum
sem kosta aðeins kr. 8.435.00.
ROVEN þvottavélin tekur 5 lbs. af þurrum þvotti.
Útbúin dælu til tæmingar og hitaldi til suðu, og
er með handvindu. Utanmál vélar er 40,5x40,0,
5x71 cm.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Ægisgötu 7 - Sími 17975/76.
JÓLAGJAFAKORT
fyrir barnaleikritið „DIMMALTMM“
fást í aðgöngumiðasölu.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Samkvæmt kröfu Tollstjórans í Reykjavík og
ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bifreiðar boðn-
ar upp og seldar að Síðumúla 20 (VÖKU), laugar-
daginn 13. desember n.k. kl. 13.30.
R 519, R 1313, R 1539, R 1543, R 3420,
R 5498, R 6713, R 7641, R 8438, R 10251,
R 10503, R 12016, R 12552, R 13334, R 14100,
R 15815, R 16030, R 17016, R 17532, R 17740,
R 17837, R 17882/ R 17937, R 17984, R 18189,
R 18299, R 18390, R 19396, R 20518, R 20631,
R 21134, R 21504, R 21701, R 21917, R 21926,
R 22712, R 23305, R 23490, R 23530, R 23813,
Rd 153, B 363, <5 911, G 2559, G 3791, G 4918,
Y 767 og Y 2134.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
<H>
VELJUM ISLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
VELJUM
puntai
OFNA
MÁLVERKA-
UPPBOÐ
verður.^í Sigtúni fimmtu-
daginn ,11. desember og
hefst kl. 5.
Málverkin eru til sýnis í
Sigtúni í dag frá kl. 1.30—
6 og á morgun frá M. 1.
LISTAVERKAUPPBOÐ
V Kristjáns Fr.
Guðmundssonar
SÍMI 17602.
BLÓMASTOFA
FRIÐFINNS
SUÐ'URLANDSBRAUT 10
ÚRVAL
JÓLASKREYTINGA
OG
SKEYTINGAEFNI
Opið öll kvöld til kl. 22.
SÍMI 31099.
Bílasala
Matthíasar
Bílasala — Bílaskipti
Úrval vörubifreiða
Bílar gegn skuldabréfum
BÍLASALA MATTHfASAR
Höfðatúni 2.
Símar 24540 og 24541
Takið eftir - Takið eftir
Það erum við sem seljum og kaupum gömlu
húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó
gamalt sé.
FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, bakhúsið.
Simi 10059 og heima 22926.
RAFSUÐUTÆKI
HANDHÆG OG ÓDÝR
Þyngd 18 kg.
Sjóða vír 2,5—3,0—3,25 mm
Kærkomin jólagjöf handa
lagtækum mönnum.
S M Y R I L L
Ármúla 7. Sími 84450.