Tíminn - 11.12.1969, Blaðsíða 5
WBMTUDAGtnR 11. desemfceir 1969.
TÍMINN
5
— Pétur, þa'ð voru tvö epli
hérna í skápnum og nú e r
bara eitt þar. Hvernig stendur
á þvi?
— Ja, úg hef líkiega ekki
«éS hitt.
Veslings maðurinn i rakara-
stólnum var orðinn hálfslappur
af meðferð rakarans.
— Eigið þér ekki annan rak-
hnif? spurði hann.
— Jú, hvers vegna?
— Ég viidi gjarnan fá eitt-
hvað til að verja mig með.
— A hann einhverja pen-
ÍBiga, þessi laeknir, sem þú ætl-
ar að giftast?
— Auðvitað. Heldurðu að ég
gifti mig vegna heilsunnar, eða
hva&?
Listmálarinn var við iðju
sína úti í guðsgrænni náttúr-
unni, þegar gamall bóndi kom
þar að og horfði á um stund.
—■ Eruð þér líka náttúru-
unnandi? spurði málarinn. —
Hafið þér líka séð gyllta og
rósrauða fingur morgunroðans
teygja sig upp á himininn, haf-
ið þér séð eldrauðu augun,
sem renna út í eldhafið í
vestri, hafið þér séð skýjatung
urnar sleikja mánann?
— Já, en það er lanft sið-
an, svaraði bótvdinn. — Ég hef
verið bindindismaður í átta ár.
Maður nokkur var sendur
til sálfræðings. Vinir hans
sögðu sálfræðingnum að mað-
urinn gengi með þá flugu í
kollinum. að hann yrði brátt
óskaplega ríkur. Hann biði eft-
ir tveimur bréfum. í öðru
þeirra var eignaskjal á gúmmí-
plantekru á Súmötru, en í
hinu átti að vera tilkynning
um, að hann hefði erft námur
í Suður-Afríku.
— Þetta var erfitt tilfelli,
sagði sálfræðingurinn á eftir.
— Þegar ég loksins hafði lækn
að hann af þessum grillum —
fecwnu bréfin.
MRniLuuida það nú! Þér Kkar ekki maturinn hjá mér.
— Hveæs veg»a kenvnr
hwndurirm alltaf tifl mfn?
spurði einp gestónna við mat-
aifcorðið.
— Hann er nú ekki vanur
að betla við borðið, sagði frú-
in. — En við áttum bara ekki
nógu marga dikka, svo við feng
um hens lánaðan.
Stúlki. ein giftist þekktum
innanhússarkitekt. Skömmu
eftir brúðkaupið spurði vin-
kona hennar: — Er hann ekki
hræðilega matvandur?
— Nei, nei, ef liturinn á
matnum fer vel ið fötin hans,
þá skiptir engu máli, hvernig
bragðið er.
DENNI
DÆMALAUSI
En af hverju er tannlæknirinn
að búa til góm handa þér?
— Þú þarft tennur!
Ef maður er í USA og segir
„Superbarbra" þá vita allir
strax við hvern er átt, nefni-
lega Barböru Streisand þá
„fullkomnu" veru.
Aðeins á einu sviði er hún
ekki svo mjög fullkomin, sem
sé hjónabandssviðinu. Hún
og Elliot Gould hafa verið frá-
skilin um nokkra hríð, svona
til að gera tilraun til að bjarga
við hjónabandinu. eftir þvi
sem þau bæði segja. Þau eiga
lítinn dreng einan barna.
Hann heitir Jason.
Hjónabandssaga þeirra er
annars ákaflega átakanleg:
Þau kynntust þegar liann var
Súpereliot og stórstjarna á
Broadway. Hún lék þá hinn
önnunikafna einkaritara hans.
Svo snerist haniingjuhjólið við
og það þoldi hjónabandið ekki.
Skyldi þetta kannski stafa af
þessu gamaldags stolti karl-
manna gagnvart veika kyninu?
A'ð minnsta kosti tvær niann-
eskjur létu lífið og miklu fleiri
særðust á meðan hljómleikar
„Rolling Stones“, brezku rokk-
hljómsveitarinnar stóðu 3’fir
nálægt San Francisco, USA.
Áætluð tala áhorfenda oða ó-
heyranda er eitthvað á milii
200.000 og 500.000. Hljómleik-
ar þessir voru haldnir um sið-
ustu helgi, en einmitt um þess-
ar mundir eru „Rolling Stones“
á hljómleikaferð um USA.
Hvarvetna hafa viðtökurnar
verið stórbrotnar, en hvergi þó
eins rosalegar og um síðustu
helgi. Lögreglan segir að á-
standið hafi verið ægilegt þar
í borginni þennan sunnudags-
eftirmiiðdag, umferðarflækjurn
ar hafi náð yfir 40 mílna vega-
lengd. Hljómieikarnir v«ru
haidnir á kappaksturssvæði
skammt utan borgarinnar.
Á meðan á Mjómlei'kunum
stóð var maður nokkiur stuu.g'-
"inn í-ytingi o0 drepinn, en það
voru eimhverjir óróaseggir úr
röðum „Engla Helvítis“ sem
það gerðu. „Helvítisenglarnir“
eru samtök afbrotaunglinga
sem þeysa gjarnan um á skelli-
nöðrum, klæddir leiðurfötum.
Annar maður drukknaði í
skur&i sem han.n reyndi að
leynast í fyrir lögregiunni. Tutt
ugu og eins árs gamall maður
særðist alvarlega þegar hanm,
éfE!r"aÓ haia'aiklæðsl rtiéð öllú,
stökk ofan af umfenðarbrú nið-
ur á þjóðveg. Hæðin sem hann
★
datt var yfir 30 fet, og var
maðurinn greinilega undír á-
hrifum deyfilyfja. „Roliing
Stones“ höfðu ráðið 19 lækpa
og sex sálfræðinga til þess asð
aðgæta það fólk sem hugsam-
lega gæti étið yfir sig af eitar-
lyfjum. TVær bandarískar
hljómsveitir iéku og á þessari
samkomu, og þá bar það og til
tíðinda, að þrjú börn fæddust
meðan á hljómleikunum stóð.
Raiuða Kross maður sem þama
var sagði að greinilega hefði
hugaræsing komið af stað &
tímabærri fæðingu í öllura tQ-
vikunum-
★
Það versta við næturfelúfaba
er, að þar eru yfirleitt metui,
sem ekkert aðhafast aRan dag-
inn.
*
Þó Onassis gamli stórútgerð-
armaður í Grikklandi sé kcun-
inn með lasið hjarta, þá virðist
hjarta hans ástkæru eiginkona,
Jackie, vcra i fuilkomnu lagi,
þó fertugt sé orðið að aldri. Á
meðfylgjandi mymd er Jackie
að spóka sig á reiðhjóli með
John Kennedy, syni sínura.
Myndin var tekin af mæðgimm-
um fyrir hálfum mánuði þair
sem þau voru a'ð hjóla í ura-
ferðinni í Nýju Jórvik, en eftir
að hafa leyft ljósmyndurum að
smella af nokkrum sinnum,
hjóluðu þau til síns íburðar-
mikla heimilis sem þarna er í
nágrenninu.
Jane Birkin, sú er fræg varð
fyrir að raula inn á hljómplötu
ástarstunur og smelli sem vin-
ur hennar Serge Ginsburg
,,samdi“, hefur síðan platan „Je
t’aime, moi non plus“, kom á
markað, átt stöðugt meiri vin-
sældum að fagna, er reyndar
að verða uppáhalds kynbomba
franskra kvikmyndahúsagesta.
Þau Serge hafa reyndar gert
fleira en að stynja inn á plötu
saman. Þau hafa leikið saman
í kvikimynd er nefnist „Canna-
bls“, og einniitt úr þeirri mynd
er ljósmyndin sem hér fylgir
með. í „Cannabis“ leikur Jane
Birkin sendiherradóttur sem
verður ástfangin af afbrota-
manni, og það er auðvitað
Serge vinur hennar Ginsburg
scm leikur skúrkinn.