Tíminn - 11.12.1969, Blaðsíða 8
6
TÍMINN
FIMMTUDAGUK 11. descmbcr 1!H>S.
KJORGAROI SÍMI 18580*16975
Á myndiiMii sést Ole Volfing til vinstri «g Eggert Asgeirsson t.h.
2500 „flóttamannaplötur
hafa selzt hér á landi
Rauði krossirvn fékk plötuna úr gulli
EG, þriðjudag.
Hér í Sandgerði er nóg a@ gera,
þegar gefur á sjó. Tíu bátar vei'ða
með línu og er árangurÍTm svona
upp og ofan, allt upp í 5 lestir
af betri fiski.
Aðkomubátar leggja tatevert
upp hérna og svo er fisburinii
keyrður í allar áttir, í Garðinr,
Keflavík og til Reykjavfkur.
Félagsstarfsetnin héma er nú
anzi neðarlega. A3 vísu em
hérna verbalýðsfélag, sjómanna-
félag, Lionskiúbbur og kvenfélag,
en allir, sem þurfa að skeminta
sér, fara j’firleitt í Stapann eða
til Keflavíkur.
— 180 ctn kr. 11.500,00
— 180 em kr. 12.300,00
— 200 crn kr. 15.200,00
Grindavfk:
Fólkinu fjölgar
— 205 om kr. 16.340,00
— 210 ctn kr. 16.900,00
— 215 cm fer. 16.700,00
og skólinn
stækkar
— 220 am kr. 18.900,00
— 225 cm kr. 15.100,00
HÁIR SKÁPAR
Lengd 104 cm.
Hæð 118 cm. kr. 13.200,00
GE-þriðjudag.
Suð-vestan áttin hefur rikt hér
og það skapar ekki gœftaveður.
Frátök eru eins og er, og dauft
yfir útgerðinni. Síld hefur engin
verið upp á síðkastið cg aumt á-
standið á línuveiðunum. Sildar-
bábarnir hafa verið hérna fyrir
vestan, og nú er kvartað yfir, a'3
sildin sé að dýpka á sér og jafn-
vel hvcrfa.
Vinnan í frystihúsinu hefur ver-
Framhald á bls. 11
Við fáuim lítið af nnjól'k hérna
og mun það a'ðallega stafa af sl æm
um heysbap og fæikbum nautgriþa,
sem þar af leiddi. Mjóllkurmagnið
hefur minnkað verulega síðan í
fyrra. Vegir eru nokkuð góðir
hérna og fært um allt Nesið, en
dálfbil hálka núna síðustu dagana.
Félagslífið er dauft, nem-a hjá
hjónaklúbbnum. Hanm er anzi dríf
andi, og hefur haldið tvær
skemmitanir við ágacta aðsókn.
Unigimemmafélagið var al'ltaf með
leiiksýningar hérna áður, en nú si'ð
ustu tvö árin, hefur verið dauft
yfir hjó því.
Ólafsvík:
Fjölbreytt
félagsstarfsemi
AS-þriðjudag.
Hér á Ólafsvik er allt rólegt.
Atvinma hefur verið sæimi'leg í
samrbandi við sjóinn. Línubátun-
am gemigur óvenjulega vel og unm
ið er í þrem fiskvinmslustöðvum.
ÍÞó vamtar nokbuð á, því Frystihús
Kirbjusamds hefur ekki starfað
og miargir bíða eftir atvinnu þar
í vetur. Á límuveiðum eru 8—9
bátar o>g svo hafa tveir bátar
siglt, Guðmumdur Þórðarson og
Sveiníbjörn Jakobsson. Þeir fóru
nokkrar ferðir ti'l Brettands og
seldu yfírleitt vel.
Stbðugt er unnið að innrétting-
» á fþróttabúsinu og sundilaug-
inmi, en ráðgert er, að hvort
tveggja verði tilbúið i vor. >á er
verið að vimna í læknisbústaðnum,
en þar verður einnig lækninga-
stofa og lyfjaverzlum. Væntanlega
verður því lokið í vor líka.
Félaigslífið er bara glaitt. Leik-
féflagið er að æfa „Ég vrl fá
minm mamn“ og er ætJumin að fara
með það nm SmæfeMsmes og Vest-
uriand til sýmimtga. Kvenfélagið
hafði aðventukvðld í kír'kjunni á
sunnudagskvöldið og er það ný-
mæli hér. Aðsókn var mikil og á
eftir voru kaffivei-tingar í safrtað-
arheimilinu. Bridgeklúbbur starf-
ar hér, Rotaryklúbbur og tfflfl-
félag. Þá er að hefjast æskulýðs-
starfsemi, s\’o þetta er aílt í
blóma.
Fornihvammur:
Fáir skjóta
rjúpuna
GG-miðvikudag.
Hér hafa verið óhemju smjó-
þyngsli allam s.l. mánuð og hefur
allt féð verið á gjöf þetta rúman
mánuð. Það er um 2 mánuðum
fyrr en venjulega og þegar þar
við bætist, að bændur eru ákaf-
lega heylitlir, þá lítur þetta allt
saman heldur Hla út. Margir
bændur áttu í erfiðleikutn með að
ná fénu heim og vantar eitfchvað
af því ennþá. Nóbkuð hefur borið
á dýrbít og heíur hann meija að
segja ráðizt á fullorðnar kindur,
sem er nú fremur óvamalegt. Á
laugardaginn komu tvær kimdur
hér heim á hótelti’öppur og jörm-
uðu þar. Þær hafa Mklega ætlað
að beiðast gistingar. Önnur þeirra
var stórsködduð eftir tófu. Lamb
kom hér heim lika fyrir slátur-
tíð og það var illa farið af sömu
sökum. Tófan notar sér, hvað
kindunum gengur illa að bera sig
yfir vegna smjóþyngsla.
Hér er talsvert um rj úpu, em
sárafáir virðast kæra sig um að
revna við hana- Það sést varla
rjúpnaskytta. Ég fékk 16 stykki
sjálfur seimnipartinm í dag.
Sandgerði:
Nóg að gera,
er gefur á sjó
BÆJARINS GLÆSILEGASTA ÚRVAL
AF BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM
Borðstofuskápar
úr tekki og eik
Lengd 160 om kr. 7.935,00
— 165 cm kr. 10.900,00
— 170 cm kr. 12.700,00
SKEIFU STÍLL, SKEIFU GÆÐI, SKEIFU SkIlMÁLAR.
Norðtunga, Borgarfirði:
i
Reynf að halda
í nautpeninginn
MK-þriðjud'ag.
Héðan er nú ekki mikið að
fréfcta. Bæmdumir bera sig illa,
sem ekki er nema von. Hey voru
lítil oig víða léleg þar að auki
tíðarfarið leiðiwlegt. Allar skepn-
ur eru víðasit hvar komnar á gjöf.
Sauðfé var fækkað hjá fiesfcum
bændum í haust, en þeir reymdu
að halda í nautpenimginn, þótt sum
ir bafi orðið að fækka homum
eititJwað lika.
Hér gierði mikla hláku um helg-
ina og þá hvarf bálkan af veguo-
tim, em amnars hefur færðin ver-
ið góð.
Grafarnes:
Fá lítið af
mjólk
líB-miðvíbadiag.
Ástamdið hérna er raú vægast
saigt hálf-iaumit. Fólfc hefur lítið
fyrir stafni, en þó er kannske ekki
hægt að tala um ríkjandi atvinnu-
leysi. Bátarnir komast lítið út
vegú%i|gæftaleysis. Eimn er á síld
og þrfr á rækju í Breiðafirðinum,
en gemgur illa. Þá hefur einn bált-
ur siglt til Bnglands og selt sæmi-
lega.
Lítið er irm framkvæmdir, aðeins
eitt hús í byggingiu, skólastjóra-
bústa'ður, sem hefur verið í bygg-
iuigu í drjúgan tíma. Svo er hér
vinnuflokkur á vegum Framtaks
h.f., sem er að leggjá rafmagns-
Ih’ttj miBi Grundarfjarðar og
Sfcykkishólmns og gengur það mjög
vel hjá þeim. Mikil bót verður a'ð
þessu fyrir Stykkishólm.
10 gerðir af bordstofuborðum,
kringlóttum, sporöskjulöguð-
um og aflöngum.
10 gerðir af borðstofustólum.
Góðir greiðsluskilmálar.
Skápar á kr. 12.300,00.
Lengd 180 cm.
SKEIFAN
4. og 3. des. var fundur í Sfcoklk-
hólmi mieð þeim fólaigasamtökum
á Nerðurlöndum sem vinma að
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Látið okkur gera við bílinn
yðar.
Bremsuviðgeröir, mótor-
og rafmagnsviðgerðir.
Ódýrar ljósastillingar.
VÉLVIRKINN H.F.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Súðavogi 40. Sími 83630.
sbuðnimtgi vi@ Flóttamamwasöfnuin
Sameimuðu þjóðanma og málefni
flóttamanna í heiminum. í sam-
bandi við fundinn var athöfn, þar
sem Ole Velfímg frkvstj. hjá
Flóttamanmastxyfnmninni afhenti
Egigert Ásgeirssym f. h. Rauða
kross fslands■: ftpttamamwaplötuna
„Wórld star festival" úr guMi seim
viðurkenninigu tiH íslenöinga
hversu vel sala plöbunnar heíði
fcekizt á íslandi, enda væri það fá-
gæfct að meira en 1% þjéðar
veiti stuðning simn málefnum
flóttamanma. Þegar hafa selzt
nieira en 2500 plötur og væri von
um að enn meira seldist fyrir jól-
ii».
Ágóða af sölu plötunnar er þeg-
ar farið að verja til læfcnishjálp-
ar við flóttamehn frá Guineu sem
fíúið hafa til Senegal.