Vísir - 27.07.1981, Page 1

Vísir - 27.07.1981, Page 1
Sja viotai aagsins bis. 2 Sja iÞrottlr DlS. 16-21 islandsmótiö i hestaiþróttum var háö á Melgeröismelum i Eyjafiröi I ágætisveöri um helgina. Sigurvegari mótsins, og þar meö tslandsmeistari ihestaiþróttum 1981 varö Reynir Aöalsteinsson Ur Faxa i Borgarfiröi. Hann er hér á myndinni á gráum gæöingi, sem heitir Fleygur. Visismynd GS. Akureyri. Tollskoðun I smypli Sjá bls. 14-15 vestfirðir afskiptir i ferða- Piðnustu island banana- lýðveldi i ferðamálum Slá vlðlal viá Friálón Guörfiðarson bls. 9 Teilur fékk Iðg- regluvernd á Korsiku Mánudagur 27. júli 1981, 166. tbl. 71. árg. Forseta Skáksambands islands: Neilað um vegabréf lll Bandarlkianna „Jú, það er rétt, bandariska sendiráöiö synjaöi mér um vegabréfsáritun á þeim for- sendum aö ég væri i Aiþýöu- bandalaginu,” sagöi Dr. Ingi- mar Jónsson, forseti Skáksam- bandsins, I samtali viö VIsi, en hann haföi sótt þangaö um árit- un vegna aöalfundar Fide sem hefst í Atlanta i þessari viku. „Mér var aö visu boðin nokk- Kemst ekki á aðalfund FIDE l Atlanta urs konar uppbót vegna synj- unarinnar, það er aö segja þeir vildu veita mér undanþágu vegna þingsins, en það fylgja slikri undanþágu margir annar- legir skilmálar, svo ég ætla ekki aö þiggja hana.” Dr. Ingimar sagðist áður hafa sótt um vegabréfsáritun til Bandarikjanna og fengið, en nú hefðu skipast svo veöur i lofti, að honum hefði verið synjað um venjulega áritun. — Var ástæðan, sem gefin var, eingöngu sú, að þú værir Alþýðubandalagsmaður? „Já, eftir þvi, sem ég komst næst.” — Finnst þér ekki súrt i broti aö komast ekki á þingið? „Nei, ekki get ég sagt það. Ég hef mikið aö gera hér heima i sambandi við skákmótið og svo sýnist manni Kortsnoj deilu- málið leyst, þannig að það er ekki brýn þörf á mér vestur,” sagöi Dr. Ingimar Jónsson.-KÞ Á annað hundrað manns er vlnna vlð gaflalbltaframleiðslu mlssa vinnuna: Sovétmenn eiga ekki aurai Nokkuð á annaö hundraö manns hjá Siglósild á Siglufiröi og hjá K. Jónssyni & Co. hf. á Akureyri eru að missa vinnuna um þessar mundir um ófyrir- sjáanlegan tima, þar sem Sovét- menn hafa ekki fallist á frekari gaffalbitakaup aö sinni. Búiö er aö framleiöa umsamiö magn á árinu, 27.900 kassa, fyrir um 1 1/2 milljón dollara, en rammasamn- ingur gerir ráö fyrir gaffalbita- kaupum Sovétmanna fyrir 4 1/2 til 0 milljónir dollara á þessu ári. „Þeir bera fyrir sig hækkun dollarans og segjast auk þess vera auralausir”, sagði Rafn Sigurðsson hjá Sölustofnun lag- metis í morgun, „ég man ekki eftir öðru eins tómahljóði i þeim i peningamálum.” Rafn sagöi aö viðskiptafulltrúi Sovétmanna við sendiráð þeirra hér væri nýfarinn i sumarleyfi og ætlaöi að kanna málin á heima- slóöum i leiðinni. bá stæðu fyrir dyrum árlegar aðalsamningavið- ræðurvið Sovétmenn, sem hæfust 7. september. Rafn sagði að vissulega vonuðu menn aö ein- hverjir samningar tækjust um frekari gaffalbitasölur hið fyrsta, þvi stöðvun þessarar framleiðslu væri vitanlega stóralvarlegt mál fyrir verksmiðjurnar tvær sem um væri aöræöa og þann fjölda fólks sem ynni við hana. Framkvæmdast jóri Sigló- sildar, Pálmi Vilhjálmsson, sagði að verksmiðjan myndi loka 7. ágúst og ekki opna aftur fyrr en frekari samningar lægju fyrir. Þar vinna 70 manns. Siglósild er 'ekki með aðra framleiðslu og hefur 40% af gaffalbitunum móti 60% K. Jónssonar. Þar er aftur á móti fleira i' takinu, en ljóst að fjöldi manns þar missir einnig vinnuna ef samningar við Sovét- menndragast. HERB

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.