Vísir - 27.07.1981, Page 6

Vísir - 27.07.1981, Page 6
6 VÍSIR V Mánudagur 27. júlí 1981 Sma'ri Sigur&sson garðyrkjustjóri á Húsavik. „Húsavík hefur tekið stakkaskiptum” - vaxandl áhugi meðal öæjarbúa lyrir að snyrla umhver „Húsavikurbær hefur á und- anförnum árum gert átak i frá- gangi á opnum svæðum i bæn- um, auk þess sem eitt og annað hefur verið gert, til að gera bæ- inn snyrtilegri. Þetta hefur sið- an orðið til þess, að vekja al- mennanáhuga meðal bæjarbúa, til að gera umhverfi húsa sinna sem fallegast. Nú er árangur erfiðisins að koma fram, þvi Húsavik hefur tekið stakka- skiptum til hins betra”, sagði Smári Sigurðsson, garðyrkju- stjóri þeirra á Húsavik, i sam- tali við Visi. Á ,,ári trésins” ákvað bæjar- stjórn Húsavikur að auka veru- lega fjárveitingu til umhverfis- mála, sérstaklega þó til kaupa á trjáplöntum til gróðursetningar i bæjarlandinu. Arangurinn gladdi augað, þannig að við gerð fjárhagsáætlunar i ár, þá var ákveðið að láta sömu upphæð til umhverfismála, að verðbótum viðbættum. Fyrsti garðyrkjustjórinn hjá Húsavikurbæ var Markús Guð- jónsson, sem var i tvö sumur. Siðan var Olafur Pálsson næstu tvö sumur og þetta er annað sumar Smára við garðyrkjuna. Áhuginn vaknar Fram til þessa hefur garöyrkju- stjórinn einungis starfað yfir sumarmánuðina, en nú hefur bæjarstjórnin ákveðið að gera embættið að heils árs starfi, sem Smára hefur verið boðið. Starf garðyrkjustjóra er fjöl- þætt. Hann annast skólagarð- ana, sér til þess að krakkarnir hafi garðpláss, plöntur og fræ. Þá hefur garðyrkjustjórinn krakkana i vinnuskólanum á sinum snærum, en þau vinna mikið við hirðingu á opnum svæðum, jafnframt þvi að græða nú. — En er gróðursælt á Húsa- vik? „Nei, það er nú varla hægt að segja það. Hér er leirkenndur jarðvegur og einnig mikið um gaddsúra móa og það vantar skjól. En það er hægt að yrkja jarðveginn þrátt fyrir það og margir Húsvikingar hafa náð merkilega góðum árangri með garða sina”, sagði Smári. Lystigarður Húsvik- inga Fyrir þremur árum ákváðu Húsvikingar að rækta upp sinn lystigarð. Likt og á Akureyri voru það konur sem gerðu garð- inn, þvi kvenfélag Húsavikur hefur haft veg og vanda af garð- inum, en hann er á bökkum Búðarár i einstaklega fallegu umhverfi. Margir hafa lagt hönd á plóginn með konunum i garðinum, m.a. félagar i Lion og Rotary. Hafa klúbbarnir sýnt þessu málefni mikinn áhuga. M.a. hefur Rotary klúbburinn nú tekið að sér að ganga frá lóð- inni umhverfis nýja elliheimilið. „Það eru óteljandi verkefni framundan, sem við reynum að taka fyrir i áföngum, eftir þvi sem timi og fjármunir leyfa”, sagði Smári Sigurðsson. G.S./Akureyri Húsvisk æska a& leik vei ai ser ■ vmnusKoianum, toiau po ao KaupiO mætti vera iviö hærra. Visismyndir/G.S. Akureyri Norrænlr sparlsjóðir: Halda upp á 50 ára afmæll sitt á íslandl Samtök norrænna sparisjóða halda upp á 50 ára afmæli sam- taka sinna á Islandi dagana 26. til 30. júli, og hefst það meö fundi á Hótel Loftleiöum. 1 tilefni afmælisins hefur veriö gefin út bæklingur þar sem rakiö er hiö nána samstarf sparisjóð- anna á Norðurlöndum, aö þvi er Landsvirkjun og Asa-, Djúpár-, HoUa- og Landmannahreppar hafa sent frá sér fréttatilkynn- ingu, þar sem greint er frá samn- ingi sem þessir aðilar hafa gert meö sér um bótaskyldu Lands- virkjunar gagnvart hreppunum fjórum vegna framkvæmda á af- réttum hreppanna. Landsvirkjun mun, samkvæmt samningnum, greiöa hreppunum 3.6 milljónir króna vegna skemmda, sem þeir hafa þegar orðiö fyrir til þessa vegna bygg- ingar og reksturs Búrfellsvirkjun- ar, Þórisvatnsmiðlunar, Sigöldu- virkjunar, Hrauneyjarfossvirkj- unar og annarra framkvæmda á afréttum. Auk þess skuldbindur Landsvirkjun sig til aö greiða ákveönar bætur fyrir hvern hekt- ara beitarlands, sem fer undir varðar tæknileg málefni, mennt- un starfsfólks, auglýsingar, gagnkvæma afgreiðslu og fleira. Sparisjóðastarfsemi á Norður- löndunum er mjög sterk eins og marka má af þvi að hlutdeild sparisjóðanna i innlánum var á siöasta ári 39.5 prósent i Noregi, 32 i Sviþjóð, 28.9% i Danmörku, vatn eða spillist á annan hátt vegna virkjunarframkvæmda. Rannsóknarstofnun Landbúnað- arins ákveður upphæð bótanna, er verða þó á bilinu 1—200 krónur á hektara, miöað viö bygginga- visitölu 1. jan. 1981. Jafnframt er i samningum kveðiö á um. aö Landsvirkjun muni inna af hendi framkvæmdir, er stuðla megi aö laxgengd um Búðafoss i Þjórsá, og ennfremur kveðstLandsvirkjun reiöubúin að láta reisa á sinn kostnað aöstööu fyrir laxa- og silungsklak og til- raunaeldi á laxa- og silungsseið- um, og si&ar eldisstöö til fram- leiðslu á sumaröldum seiöum og sjógönguseiðum. Samningur þessi var staöfestur viö Sigöldu 24. júli siðastliöinn. — jsj. 28.3 i Finnlandi og 16 prósent á ls- landi. Aðalmál fundarins i Reykjavik verða skipulagsmál sparisjóö- anna og samnorræn þjónusta við viðskiptamenn sparisjóðanna, en þátttakendur fundarins eru spari- sjóðsstjórar i stjórnum Norrænu sparisjóöasambandanna, fram- kvæmdastjórar sambandanna og bankastjórar sparisjóösbank- anna. — KÞ siaiufiörður: Fimm sldsuö- ust i bilveltu Alvarlegt slys varö á Siglu- fjaröarvegi við Hraundal á föstudagskvöldiö. Þar valt Fiat-fólksbifreið tvær veltur austur fyrir veg- inn, en bifreiöin var á leiö út úr bænum. Fjórir farþegar sem I henni voru og ökumað- urinn slösu&ust allir mikið. Voru þeir fluttir á sjúkrahúsið á Sauðárkróki, en siöan voru fjórir sendir suöur til Reykja- vikur á Borgarspitalann, þar sem gert var frekar að meiösl- um þeirra. Bifreiðin er talin gjörónýt eftir veltuna. —JB Landsvirkjun: Grelðlr 3.6 milljónir I bælur fyrlr afréttl Ragnar Hinriksson er núverandi Evrópumeistari. Fyrsta þrautin á leiö hans til aö verja titilinn er a& komast i iandsli&iö, sem veröur vaiiö á Mánagrund 8. og 9. ágúst. Landsllð heslamanna vailð á Mánagrund Fyrsta landslið islenskra knapa verður valiö i Keflavik 8. og 9. ágúst. Liöiö mun siöan keppa fyr- ir tslands hönd á Evrópumóti eig- enda islenskra hesta, sem verður háö I Larvik i Noregi um mánaða- mótin ágúst/september. Evrópumót þetta er það fimmta i röðinni og hafa tslend- ingar tekið þátt i þeim öllum og háö þar haröa keppni viö Þjóö- verja um sigrana. Aöur var þó tæpast hægt að kalla keppnis- sveitina landslið, þar sem hún fór utan á vegum SÍS, sem hefur ann- ast markaösmál og sölu á islensk- um hestum til Evrópu um langt skeiö. Nú hefur hinsvegar verið tekin upp ný skipan mála, þannig aö Landssamband hestamanna- félaga hefur orðiö aðili aö FEIF (Evrópusamband eigenda Is- lenskra hesta) sem velur nú landslið. SIS annast markaðsmál eftir sem áður. Landsliöiö skipa sjö keppendur og þurfa hestar þeirra aö vera æði fjölhæfir, þvi helst þurfa að vera fimm keppendur i hverri grein, sem eru skeið, tölt, hlýðnis- keppni, fjórar gangtegundir og fimm gangtegundir. Ekki er sennilegt að það náist, en þvi fjöl- hæfari sem hestarnir eru, þeim mun meiri möguleikar eru á að sigurvegari mótsins verði úr röö- um tslendinga. Landsliðsvalið fer fram á opnu hestaiþróttamóti, sem verður háð á Mánagrund. Jafnframt veröa þá haldnar Agústkappreiðar hestamannafélagsins Mána og má búast við að þar keppi flest hörðustu kapprei&ahross sumars- ins. Skráning fyrir iþróttamótið er hjá Einar Þorsteinssyni I sima 92-2269 og lýkur 28. júli. Kapp- reiöahross skrá: Borgar Olafsson i sima 92-2711 og Reynir Öskars- son I sima 92-7519 til 5. ágúst. — SV

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.