Vísir - 27.07.1981, Síða 7
VÍSIR
7
Mánudagur 27. júli 1981
i Tðriábær fær íiu i
i nýtt hlutverk i
Starfsmenn Heykjavikur-
borgar hafa verið að vinna að
gagngerðum breytingum á inn-
réttingum og innanhússskipu-
lagi Tónabæjar i haust. Ómar
Einarsson framkvæmdastjóri
hjá Æskulýðsráði Reykjavlkur
• sagði i samtali við Visi að þarna
væri verið að vinna að þvi að
breyta Tónabæ i féiagsmiðstöð
I fyrir Hiiðahverfi og nágrenni
| þess, og kemur hún til með að
| opna innan skamms. ómar var
Ispurður hvernig starfsemi
Tónabæjar verði háttað þegar
| hann kemst i gagnið.
| „Hún verður með svipuðum
| hætti og i öðrum félagsmið-
stöðvum ráðsins", sagði Ómar. ■
„bað er, þarna verða dans- >
skemmtanir, leiksýningar, j
kvikmyndasýningar, í'undir [
ráðstefnur, almenn starfsemi !
fyrir börn og únglinga og !
fleira.”
Hvernig eru húsakynnin?
„Þarna er stór samkomusal- •
ur sem tekur 200 manns i sæti og I
stórt leiksvið. Einnig veröur I
starfrækt þarna kaffiteria. 1 I
kjallara hússins eru tveir minni I
salir. Skátafélagið Hamrabúar I
fær aðsetur i öðrum þeirra og i
Útideild Félagsmálastofnunar i I
hinum", sagði Ómar Einarsson. I
—HPH. j
ELDAVÉL
OFN
GRILL
POTTUR
OG
PAIMNA,
eöapvísem næst!
Nýja rafmagnspannan frá Oster
gerir þér mögulegt aö sjóöa, steikja og baka
án þess aö þurfa aö standa yfir pönnunni allan
tímann. Meö forhitun og hitajafnara geturðu
eldað alltfrá kjötréttum til pönnusteiktra
eftirrétta - aö ólgeymdum pönnukökum -
á næstum því sjálfvirkan hátt.
Komu og skoðaðu gripinn í verslun okkar!
ÁRMÚLAIa-S 86117
.
Vegna mjög
hagkvæmra innkaupa bjóðum
við næstu daga nokkrar nýjar gerðir
af gólfteppum á ÓTRÚLEGA hagstæðu verði.
Verð frá kr. 75 á ferm.
Og bjóðum ekki aðeins lágt verð, heldur einnig ótrúlega hagstæða greiðsluskil-
mála, allt niöur í20% útborgun og lánstíma alltað9 mánuðum.
OPID:
Fimmtudaga
í öllum deildum til kl. 22
Föstudaga
Matvörumarkaður, Rafdeild og
Fatadeild til kl. 22 —
aðrar deildir til kl. 19.
Lokað laugardaga Hringbraut 121. Simar 10600og 28603.
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
V
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 'J'
J