Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 10
10 VtSIR HRÚTUR- 21.MARZ VMr' — 19. APRÍL /PPjii VOGIN 23.SEPT. Vertu þolinmóður, það gerir aðeins illt verra að vera að æsa sig eitthvað upp. Dagurinn verður scunilega nokkuð eril- samur og kvöldið að sama skapi rólegt. C' NAUTID Wtw ' 20. APRÍL —20.MAÍ DREKINN Það verður tekið ríkt tillit til skoðana þinna í dag, gættu þvi að hvað þií segir. Þú færð að öllum lik- indum góðar frcttir i dag og getur þess vegna glaðst. TVÍBUR- ff - ARNIR 21.MAÍ —20.JÚNÍ BOGAMAD- Þú ert nokkuð upptek- inn af sjálfum þér þessa dagana, reyndu að líta meira I kring- um þig. Gættu að þvi scm þú segir i dag, annars kanntu aö lenda i leið- inlegu klandri. KRABBINN 21. JÚNÍ STEIN- GEITIN Vinur þinn rciðir sig algjörlega á hjálp þína í dag, þvf er um að gera að bregöast nú ekki. Fólk hefur mismun- andi skoöanir á mál- unum og það er ekki vi'st að neinn hafi á réttu að standa. P^m .!:K>N,,) 22. AGÚST VATNS- BERINN 20. JAN. — 18.FEBR. Þú vcrður að vera vel vakandi og viðbúinn að gera ymsar breyt- ingar. Gerðu maka þínum grein fyrir skoðun þinni í ákveönu máli og vertu sanngjarn. mTVmærin ytr'm FISKARN- fVpV 19.FEBR. VSLX — 20. MAItS Þú ert uppfullur af skemmtilegum hug- myndum en passaöu þig á að láta ekki bara þar við sitja. Það borgar sig sann- ariega að koma til dyranna eins og maö-' ur cr klæddur. Mánudagur 27. júli 1981 Hefurhann veriðafl hóta strlfti?] Já en ég veit ekki af hverju, I fjt ->*yst>.svara6ihöfÐinKÍnn SKÁKÞRAUT Hvítur leikur og vinnur. Stöðumynd. Hvitur: Cardoso Svartur: Mikhailchishin Tiblisi 1980. 1. Hal! Gefift. Siðasti leikur svarts var afleikur, Rg5 - f3, f stað Hxa5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.