Vísir


Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 15

Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 15
15 Mánudagur 27. júli 1981 PJV£'Y.V«V! VISJjR Beint frá stærstu og traustustu póstþjónustu Bretlands. VERÐLÆKKUN innsiglað, enda gáfu þeir ekki fullnægjandi skýringu á þessu.” En hvað meö þá, sem eru á leið úr landi? Er leitað i bilum þeirra að t.d. sjaldgæfum stein- um, jurtum eða eggjum? „Yfirleitt höfum við litið leitað i bilum, sem eru á leið úr landi. En við höfum þó gert það stöku sinnum, og ætlum að gera það oftar. Og það hefur gerst, að við höfum tekið steina af fólki, hafi það ekki getað gert grein fyrir þeim. En við höfum ekki orðið varir við neitt alvar- legra.” „Flestir eru ofurvenjulegir feröamenn”, segir starfsfólk tollgæsl- unnar. Hér eru bílarnir afgreiddir, hver á fætur öörum. Hér fer pappirsvinnan fram. Hvert farartæki er skráð, tilgangur ferðarinnar og hve lengi ætlunin sé að dveljast i landinu. Klipptu út og sendu okkur pöntunarmiðann í horni auglýsingarinnar. Ég óska eftir að fá sendan Kays pöntunarlista póstkröfu á kr. 49.— Nafn............................................ Heimilisfang .............. ..................... Staöur............................ Póstnr........ Hvergi önnur eins leit nema austantjalds Einn tollgæslumannanna sýn- ir okkur poka með steinum, sem upptækir hafa verið gerðir, og bætir við: „Við tökum alla þá steina, sem við finnum, þó erlendu ferðamönnunum finnist það hart.” Einn viðstaddra samsinnir þessu, og bætir þvi við, að hann hafi viða farið, en hvergi orðið var við eftirlit af þvi tagi sem er kringum Smyril á Seyðisfirði, „nema austantjalds og i ísra- el.” Að endingu spurðum við einn löggæslumannanna. sem hefur staðið i ströngu allan timann, sem tollskoðunin hefur tekið, hvort hafi orðiö vart við smygl- tilraunir. „Nei, ekki nema það sem telst venjulegt. Það er alltaf eitthvað um það, að menn reyni að taka með sér flösku eða karton og sigarettur aukalega og það telst ekki til tiðinda. Aðstæður hér haga hins vegar svo til, að það er erfitt fyrir okkur að fara i saumana á þeim bilum sem hér fara i gegn. Ég sá til dæmis hér áðan tvo menn i bil sem mér leistekkertvel á. beir voru með of litinn farangur af ferðamönn- um að vera. Auðvitað reyndi ég Vissara þykir að ieita vandlega i vel útbúnum bilum á borð við þennan. Þau eru sænsk, sem þarna voru á ferð og ætiuðu að leggja leið sina upp á öræfin. að skoða sem best, en það hefði verið gott að hafa sérfróðan mann sér við hlið, sem hefði getað farið vandlega yfir bilinn, skoðað silsana og allt þess háttar. En svona dæmi eru auð- vitað klárar undantekningar. Flestir, sem hér fara um eru bara ofurvenjulegir ferða- menn.” —jsj. Texti og myndir Jakob S. Jónsson Hjá KAYS færöu, föt, gjafavöru, leik- föng o.m.fl. í ótrúlegu úrvali á mjög góðu verði. stlr eru olur- eglr lerDamenn” st með lollskoðun a larpegum úr Smyrii

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.