Vísir - 27.07.1981, Síða 16
16
Mánudagur 27. júli 1981
VÍSIR
Rokið og kuldinn
bitu ekki á
Spánverjum
- og beir urðu
oiium ð óvarl
Evrópumeistarar
ð Graiarhoils
vellinum
„Viöerum Evrópumeistarar en
þaö þýöir ekki þaö sama og viö
séum meö besta liöiö á þessu
móti” sagöi fyrirliöi s'pánska
liösins, Aburto, eftir sigur Spánar
á Evrópumeistaramóti unglinga-
landsliöa i golfi, sem lauk á
Grafarholtsvellinum i gærkvöldi.
..Þaö voru fjögur liö sem voru
mjög áþekk aö styrkleika á þessu
móti, Sviþjóö, trland, Spánn og
ttalia. Aö viö skyldum vinna er
mikiö afrek þvi aöstæöur hér á
þessum velli eru gjörólikar þvi
sem viö eigum aö venjast. Veöriö
var heldur ekki aö okkar skapi og
þaö kom mér mikiö á óvart hvaö
minir strákar spiluöu vel I þessu
roki og kulda siöustu dagana”.
Spánverjarnir sem uröu i 5.
sæti i forkeppninni eftir aö hafa
leikiö á 403 höggum fyrri daginn
og 366 þeim siöari, léku fyrst gegn
ttaliu i A-riölinum og sigruöu 4:3.
Á laugardaginn tóku þeir Sviana
sem allir höföu veöjaö á aö yröu i
úrslitum meö sama mun og voru
þar meö komnir i úrslitin á móti
irum, sem höföu sigraö Dani 4:3
og Frakka 4:3.
t úrslitaleiknum náöu Spán-
verjarnir sér I tvo vinninga strax
um morguninn meö sigri i tviliöa-
leikunum báöum. trarnir ætluöu
aö hefna fyrir þaö meö sigri i
öllum 5 einliöaleikunum. En
þegar Ollé haföi sigraö McHenry
2:1 og Lopez afgreitt stjörnu
trana, Walton 4:3 tóku hinir þrir
um boltana sina og buöu jafntefli
sem Spánverjarnir þáöu. Þeir
voru þá hvort sem er komnir meö
4 vinninga og trarnir gátu aldrei
náö nema þrem I þaö heila.
t keppninni um bronsverö-
launin sigruöu Sviar Frakka 5:2
en röö iiöanna varö annars sem
hér segir:
1. Spánn
2. irland
3. Sviþjóö
4. Frakkland
5. ttalfa
6. Danmörk
7. Noregur
8. Þýskaland
9. Finnland
10. tsland
11. Sviss
12. Holland
13. Austurrlki
14. Belgfa
—klp—
íslandsmötlð I
gnlii
- i gangi aiia vikuna
islandsmótiö f golfi hefst á
morgun en það fer fram aö
þessu sinni á þrem golfvöllum.
Keppnin byrjar á Hvaleyrar-
velli í Hafnarfiröi I fyrramáliö f
1. og 2. flokki karla á Hólms-
velli I Leiru byrjar 3. flokkur
karla á morgun.
A miðvikudag byrjar 1. flokk-
ur kvenna á Hvaleyrarvellinum
og þá fer einnig fram Sveita-
keppnin — 6 manna sveitir frá
hverjum klúbbi á Hólmsvelli.
Á fimmtudaginn byrjar svo
keppnin I meistaraflokki karla
og kvenna á Hólmsvelli og á
föstudag verður fyrri dagurinn i
öldungaflokki en sá flokkur leik-
ur á Nesvellinum. Er það eini
flokkurinn þar sem leiknar eru
36 holur en i öllum hinum flokk-
unum veröur leikiö i fjóra daga
eöa 72 holur.
— klp —
ABURTO...fyrirliði spænska landsliösins, sést hér hampa EM-
bikarnum. (Visismynd Þráinn)
Norðlirðinqar léku við
hvern sinn linqur...
- begar pelr löku Revnismenn I kennsiustund og unnu 2:0
Þaö voru ánægöir Norö- 2:0. Þaö voru ákveðnir leikmenn
firöingar sem yfirgáfu „gryfj- Þróttar sem komu til leiks — þeir
una” á Noröfiröi, eftir aö leik- ætluöu sér greinilega ekkert
menn Þróttar höföu sýnt mjög nema sigur. Þeir fengu óska-
góöa knattspyrnu og tekiö leik- byrjun, þegar Páll Freysteinsson
menn Reynis frá Sandgerði I skallaöi knöttinn i netið hjá Sand-
kennslustund og unnið sigur — gerðingum á 2. min.
Eftir þaö sóttu þeir nær látlaust
aö marki Reynis og bætti Magnús
m M H ■§ ■■ ■§ ■ Jónsson viö ööru marki á 62. min.
2_^ _ Eggert Brekkan, hinn efnilegi 18
i I il ára leikmaöur, lék þá skemmti-
11 r 11 II lega i gegnum vörn Reynis og
■ U&illiU skaut aö marki. Jón örvar,
!■■■■■■■ markvöröur Reynis, náöi aö
verja — hélt ekki knettinum, sem
Staöan er nú þessi i 2. deildar- hrökk út i vitateig. Þar var Magn-
keppninni — eftir leiki helgarinn- ús Jónsson og skoraði hann meö
ar: viöstööulausu skoti — knötturinn
Þróttur R—tsaf jöröur....0:1 þandi út þaknetiö á marki Reynis.
Skallagr.—Fylkir ........0:2 Sandgeröingar fengu sitt fyrsta
Þróttur N—Reynir S.......2:0
Selfoss—Völsungur........1:1
Isafjöröur...11 7 3 1 16:8 17 —————
Keflavik.....10 6 2 2 16:4 14 InlnlAllS
Þróttur R..... 11 5 4 2 12:4 14 aJOBHllflill
Völsungur.... 11 4 5 2 16:11 13
ReynirS......11 4 5 2 11: 8 13 Q QolfACCÍ
Fylkir ...... 11 4 2 5 12:13 10 Q ðCIIUddl
Skallagr.....11 2 3 6 7:12 7
ÞrótturN.....11 2 3 6 9:15 7 ■ Selfyssingar og Völsungar
Selfoss......11 2 3 6 5:15 7 gerðu jafntefli 1:1 á Selfossi og
Haukar.......10 1 4 5 8:20 6 voru mörkin skoruð á sömu mln.
Olgeir Sigurðsson náöi forystunni
Márkhæstu menn: fyrir Völsung 0:1. Selfyssingar
Olgeir Siguröss. Völsungi...8 byrjuöu með knöttinn á miðju og
Óli Þ. Magnúss, Keflav......5 brunuöu fram, þar sem einum
CmarEgilsson.Fylkir........5 Selfyssingi var „skelit” inn íyita-
Haraldur Leifss. Isaf......4 teig og vitaspyrna dæmd.
Þórarinn Ingólfsson tók vfta-
NÆSTI LEIKUR: Keflavik og spyrnuna og skoraöi örugglega —
Haukar leika i Keflavik kl. 20.00. i:i. —SOS
marktækifæri i leiknum á 68. min.
— þá sló Agúst Þorbergsson,
markvöröur Þróttar, knöttinn
yfir þverslá. Þetta var eina umta-
lsveröa marktækifæri Sandgerö-
inga f leiknum.
Eins og fyrr segir, þá léku leik-
menn Þróttar mjög vel og meö
smá heppni heföu þeir getaö
unniö mun stærri sigur. Þeir létu
knöttinn ganga manna á milli og
áttu leikmenn Reynis ekkert svar
viö góöan leik þeirra. 18 ára
strákur — Eggert Brekkan, sem
er smávaxinn og nettur, yar
maöur leiksins — hann lék mjög
vel og gerði hann leikmönnum
Reynis oft lifiö leitt.
Góður dómari leiksins var
Hreiöar Jónsson, sem sýndi
þremur Sandgeröingum gula
spjaldiö, fyrir kjaftbrúk, en liö
Reynis er mjög illa agaö á leik-
velli — leikmenn liösins sífellt að
nöldra.
Þaö var mjög heitt á Norðfirði
— 30 stiga hiti á meðan á leiknum
stóö.
—Þ.M.F./—SOS
JÓN ODDSSON...skoraði
mark ísfirðinga.
ísaflörður upp
f 1. deildina?
Er í efsta sæti í 2. deild eftir 1:0 sigur yfir Þrótti Reykjavik
tsfirðingar komu sér vel fyrir á
efstu hæðinni f 2. deiidinni i knatt-
spyrnu með þvi að sigra Þrótt
Rcykjavik 1:0 á Laugardalsvell-
inum.
Isfiröingarnir komu suður til aö
ná I annaö stigiö og spiluöu upp á
þaö. Þeir vissu lika aö þreyta var
i Þrótturunum eftir bikarleikinn á
miövikudaginn gegn FH og létu
þá þvi finna vel fyrir sér án þess
þó aö vera of grófir.
Þaö var Jón Oddsson hinn fjöl-
hæfi iþróttamaður sem skoraöi
mark Isfiröinga. Hann renndi sér
i gegnum varnarmúrinn og
skoraði mjög svo laglega. Fátt
var annars um marktækifæri i
leiknum. Bæöi liöin áttu nokkur
en þaö voru Isfiröingarnir sem
nýttu þetta eina og þaö nægöi.