Vísir - 27.07.1981, Page 17

Vísir - 27.07.1981, Page 17
Mánudagur 27. júli 1981 VÍSÍR 17 Evrðpumótíð i goifi: Strákarnlr í 10. sætinu tslenska liöiö hafnaöi 110. sæti á Evrópumeistaramóti unglinga- landsliöa i golfi sem lauk á Grafarholtsvellinum i gærkvöldi með miklu og giæsiiegu lokahófi. Liðið hrapaði um eitt sæti frá forkeppninni, sem lauk á fimmtu- dag, en þá var það ekki nema 3 höggum frá þvi að komast i A- riðil. Þótti mörgum það hart að komast ekki þangað og siðan að vinna ekki B-riðilinn. útlitið með það var ekki svo slæmt i' byrjun, en þá sat Island yfir í 1. umferð ásamt Sviss. í annarri umferð mætti það liði Hollands og sigraði 4,5 — 2,5. Þeir Gylfi Kristinsson og Sigurður Pétursson unnu annan tviliðaleik- inn en Sveinn Sigurbergsson og Gunnlaugur Jóhannsson töpuðu sinum. í einliðaleikunum fimm tapaði Magniís Jónsson sinum leik og Sveinn gerði jafntefli eftir að ljóst var að þeir Gylfi, Sigurður Pétursson og Sigurður Sigurðsson höfðu sigrað i sinum leikjum. Island mætti þvi Finnlandi i keppninni um 9.—10. sætið og sigurinn í B-riðlinum i gær og tapaðist sá leikur með minnstum mun eða 4:3. Báðir tviliðaleik- irnir töpuðust og þeir Gylfi og Sigurður Pétursson töpuðu sfnum einliðaleikjum. Aftur á móti sigruðu þeir Magnús, Sveinn og Sigurður Sigurðsson i sinum leik j um.____________________ Létl h|á Fyiki Fylkir átti ekki i erfiðleikum með að leggja Skallagrlm að velli i Borgarnesi — 2:0. Fylkismenn léku mjög góöa knattspyrnu og sýndu einn sinn besta leik og sig- ur þeirra gat orðiö stærri. Þaö voru þeir Helgi Indriðason og Höröur Guðjónsson sem skoruðu mörk Fylkis. — SOS Ekki er annað hægt að segja en að íslenska liðið hafi staðið sig þokkalega. Flestir bjuggust þó við meiru af þvi þar sem það var á heimavelli og gjörþekkti allar aðstæður og lék á flötum sem enginn hinna hafði séð áður né þekktu á. En strákarnir gerðu allt sitt besta Mótið í Grafarholti var i alla staði mjög vel heppnað, og til þess tekið af hinum erlendu gest- um og keppendum hvað þvi var vel stjórnað og skipulagið gott. TEITUR ÞóRÐARSON..er bvrjaöur aö leika I Frakklandi. Teitur unflir iðnregluvernfl - Degar Lens lék á Kosiku Aku rnesinga rnir Teitur Þórðarson og Karl Þórðarson léku sfna fyrstu leiki i 1. deildar- keppninni I Frakklandi á laugar- daginn, en þá hófst franska deildarkeppnin. Karl og félagar hans hjá Laval gerðu þá jafntefli við Sochaux á útivelli en Teitur og hans lið, Lens, tapaði fyrirBastia á Korsíku. Okkur tókst ekki að ná i Karl þar sem hann er ekki enn kominn með síma i' nýju ibiíðina sina, en i Teit náðum við i gærkvöldi, en þá var hann að koma heim frá Kor- siku, eftir þriggja daga ferð. „Þetta var ágætur leikur af okkar hálfu en við fengum á okkur klaufamerk og það nægði þeim” sagði hann. „Það þykir gott að sleppa með ekki stærra tap þarna frá Korsiku þvi dómar- arnir frönsku eru sagðir svo hræddir við áhorfendur þar, að þeir þora ekki annað en að dæma heimaliðinu i vil. Maður sá það þarna lika að þetta eru ekki neinir venjulegir áhirfendur. Það eru ægileg læti i þeimog eftir leikinn urðum við að fá lögregluvernd tilað komast inn i bilinn, sem flutti okkur frá leik- vanginum þeirra. Mér lfst nokkuð vel á þetta hérna hjá Lens. Ég er búinn að leika 4 æfingaleiki með þeim og þar gekk allt vel. Ég skoraði samt ekki nema eitt mark i þeim, en það á eftirað koma hjá mér þegar ég fer að þekkja betur til hlutanna hér. Annars erum við i húsnæðis- vandræðum hér. BUum núna á hóteli þvi það er erfitt að fá hUs eða fbUðir hér um slóðir sem komastnálægt þeim er viðeigum að venjast heima á Islandi eða i Sviþjóð. En það er nU eitthvað að rofa til i þeim málum —klp— 37 stúlkur mættu i á landsllOsæfingu i Guðmundur Þðrðarson ráðinn landsiiðsbláifarí; kvenna i knattspyrnu Rummentgge tll Barcelona? — Það er mikill áhugi hjá stúlkunum fyrir landsleiknum gegn Skotum, sagði Guðmundur Þórðarson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins i knatt- spyrnu. 37 stúlkur mættu á fyrstu landsliðsæfinguna, sem var í Kópavbgi i gærmorgun. — Við verðum með aðra slika æfingu, en siðan verður hópur- inn minnkaður niður i 22 stúlk- ur, sagði Guðmundur. Guðmundur reiknaði með að uppistaða landsliðsins yrði Ur Val og Breiðablik. — Hjá þess- um félögum hafa stUlkurnar mikla reynslu og hafa leikið knattspyrnu i mörg ár, sagði Guðmundur. —SOS KARL-HEINZ RUMMENIGGE. Samkvæmt fréttum i vestur- þýska blaðinu „Express” eru miklar likur taldar á þvi að þýski landsliðsmaðurinn I knattspyrnu, Karl Heinz Rummenigge, sem leikur með Asgeiri Sigurvinssyni hja Bayern MUnchen fari til spænska stórliðsins Barcelona eftir heimsmeistarakeppnina á Spáni næsta sumar. Að sögn blaðsins mun Rummenigge, sem kjörinn var knattspyrnumaður ársins i Evrópu i' fyrra, fá sem samsvarar 4 milljónum i'slenskra króna i árs- laun hjá Barcelona og upphæðin sem hann fer á áaðvera um 30 milljónir króna. —klp— Janusi brást ekki bogalistin Janus Guðlaugsson tryggði Fortuna Köln sigur I fjögurra liöa keppni I V-Þýskalandi i gær, þegar hann skoraði sigurmark (5:4) Fortuna I vi'taspyrnukeppni — hann tók síöustu vltaspyrnuna og sendi knöttinn örugglega i netið hjá Bayern Uerdingen. Fortuna Köln lagði Bayern Leverkusen að velli i fyrsta leiknum — 2:1, en geröi siöan jafntefli 2:2 gegn Uerdingen og þurfti þvi að fara fram vitaspyrnukeppni. —SOS VAL BRAZY. Brazi attur til Framl Framarar hafa endurráðið bandariska körfuknattleiks- manninn Val Brazy og mun hann leika með Fram I úrvals- deildinni I vetur. Brazy lék með Fram I 1. deildinni s.l. vetur og vakti mikla athygli þá enda maöur- inn mikill vexti og frábær körfuknattleiksmaður. Hann gerði tilraun til þess i sumar að komast I atvinnu- mennskuna f Bandarikjunum og var valinn i hópinn sem Pétur Guðmundsson var i hjá Portland. Ekkert gekk hjá honum þar og þegar útséð var með að hann fengi samn- ing í ár ákvað hann að fara aftur til íslands. Pétur er aftur á móti enn eftir í hópnum og miklar li'kur taldar á að hann undirriti samning við félagið einhvern næstu daga. —klp— & oS-0 <Jö 'O ’oO FAÐ BESTA ER ALDREIOF QOTT i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.