Vísir


Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 22

Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 22
fC 22 Mánudagur 27. júli 1981 yísm lesendur hafa oröiö i Hverlok j : blált Venon j i reiðhjól í ; ! flrbænum? ; j Ingólfur Kristjánsson Hraun-| {bæ 92 hringdi og leitaði aðstoðarj |lesenda-siðu Visis viö aö hafa. jupp á hjóli sem stolið var fráj isyni hans i siöustu viku. Hjóliðj jer fimm gira ljósblátt á litinn af j Jgerðinni Venon. Strákurinnj Jskildi það eftir fyrir utanj Jverslunina Skalla i Árbænumj Jrétt á meðan hann skrapp inn.J Jþegar hann kom út var hjóliðl ■horfið. „Ég er viss um aö sál Isem tók hjóliö muni sjá sig um| Ihönd og skila þvi aftur”, sagöi| llngólfur. Slysa- gildrur HS skrifar: Mig langar til þess aö leggja orð i belg varöandi umferöar- menningu okkar, sem aö visu má fremur kalla ómenningu. Þær eru margar slysa- gildrurnar á vegunum, en ég tel að þungavinnulæki séu þar i fremstu röð, traktorar meö kerrur eða skóflur, blyþungar vinnuvélar sem drattast á tuttugu um fjölfarnar götur, og kúffullir vörubilar i fyrsta gir á lága driíinu. Kg geri mér grein fyrir þvi aö þetta eru ökutæki og þau veröa um vegi aö l'ara, en má ekki á einhvern hátt koma þvi til leiðar að þessir gripir séu ekki á feröinni á mestu anna- timunum. Kg legg lil aö hálf- gildingsbann verði sett á íerðir umræddra tækja á timabilinu hálfátta til átta á morgnana, sömuleiðis hállniu til niu og á siðdeginu milli hálf limm og sex. Með þessum hætti yröi um- ferðin greiðari og slysahættan minni. Kr ekki til einhvers að vinnaV " Sjónvarpiö sýnir mynd Hvernig væri aö eigendur laxveiöiánna færu aö borga skatta af tekjum af veiðileyfunum, segir skattborgari meðal annars I bréfi sinu. Þeir græða sem eru skatllauslr ekki um eilifar hækkanir, sem eru mjög þung skattbyrði. Ég er stuðningsmaöur rikis- stjórnarinnar og ég vona, að hún sitji sem lengst, íhaldiö þarf að hvila. Enn fjandinn hafi þaö, að ég styðji ykkur lengur, ef þiö efnið ekki loforðin um að láta þá borga, sem geta þaö og ég bendi sérstaklega á auömennina is- lensku, sem lifa hreinlega af lax- veiði. Auðmenn frá Bandarikjun- um og Vestur-Evrópu borga áreiðanlega drjúgt íyrir nokkra daga i ánum. Ég spyr þvi enn, sem skatt- pindur maður, hvenær ætlar rikisskattstjóri eða skattayfir- völd að opna augun og láta þessa hauka fara að borga sina skatta eins og aðrir verða að gera. Það getur ekki gengiö lengur aö verkamaðurinn eða verksmiöju- stúlkan borgi skattana lyrir þessa menn, að ég minnist nú ekki á illa launað skrifstofufólk, sem oftog tiðum borgar hærri skatta en for- stjórinn eða eigendurnir. Það er mál að linni, þetta gengur alls ekki lengur. Skattborgari skrifar: Er laxveiðin orðin frjáls og ó- keypis eða hvað? ég spyr. Nú moka þeir inn dollurum, vestur- þýskum mörkum og pundum, svo ég tali nú ekki um tugmilljónir i islenskum nýkrónum, en samt sést þaö alls ekki á skattskýrslun- um, að einn eða neinn hali neinar tekjur af þessu. Ég spyr þá, sem leggja á okkur háaskatta, hvernig á þvi stendur að við þurfum alltaf aö borga hærri og hærri skatta, að ég tali það stakk mig mjög, þegar ég las lerðablað Visis lyrir helgina, sem annars var m jög gott blaö, að þar var ein mikil og stór villa. 1 myndatexta inni i blaðinu segir: Hraunfossar EÐA Barnafossar eru eitt þeirra náttúruundra, sem nærri eru Húsaíelli." Þetta er al- rangt. Hrauniossar heita Hraun- fossar, en alls ekki Barnalossar og eru aldrei nelndir þaö af Borgfirðingum. Hins vegar er foss i Hvitá sjálfri, sem heitir Barnaloss. GH hringdi: Ég er gamall Borgíirðingur og Hraunfossar en ekki Barnafossar Ilraunfossar. Er ekki bein lina til ÞjöOviljans Irá Iðnaöarráðuneytinu? frá brúðkaupi Karls og Díönu Álmálið er búið aö tröllriða öllum fjölmiðlun siðustu dagana. Hjörleifur Guttorms- son iðnaðarráöherra og sér- stakur skýrsluaödáandi helur fengið eina skýrsluna enn i safniö sitt sem er skýrslan góöa frá breska endurskoöunarfyrir- tækinu. Mig langar til aö fá að vita það frá Hjörleifi hvort það sé rétt sem ég sá i einhverju blaðinu að hann hafi áður veriö búinn að fá aðra skýrslu lrá endurskoðendunum en hann hafi ekki verið ánægöur með hana og þess vegna pantaö nýja með hagstæðari niöurstöðum. Og fyrst ég er íarin aö tala um álmaiið þá skil ég ekki hvers vegna Þjóðviljinn fjargviðrast út af þvi aö bein lina sé niöur á Mogga lrá Allélaginu. Er ekki bein iina til Þjóðviljans frá Iðnaðarráðuneytinu? Eöa er Þjóðviljinn kannski skrifaður niðri i lönaöarráöuneyti? I .-I Áhugamaöur um brúð- kaup skrifar: Mig langar að koma meö íyrir- spurn til sjónvarpsins um það, hvort það ætli sér að sýna myndir frá brúðkaupi aldarinnar, þegar Karl vinur okkar Bretaprins gengur i það heilaga. Svar Hjá sjónvarpinu lengust þær upplýsingar, aö áformað væri að sýna um 50 minútna mynd frá þessum merka atburöi þann 8. ágúst. Karl Bretaprins ásamt sinni heiUelskuðn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.