Vísir - 27.07.1981, Side 23
23
Mánudagur 27. júli 1981
Polverji á
toppnum f
Evrðpubikarnum
Pólverjar gera það gott á
fleiri stöðum en Evrópumeist-
aramótinu i Birmingham. Fyrir
stuttu lauk Evrópubikarkeppni
PHILIP MORRIS og sigraði
pólskur bridgemeistari, Ostrov-
sky, að nafni.
Jöfn og góð spilamennska er i
fyrirrúmi hjá honum, en ekki
einhverjar snilldar hugdettur.
Hér er gott fæmi
Vestur gefur/allir á hættu
Stefán
Guöjohnsen
G
DG103
KD862
Á102
K6
AK86
10543
KG7
D10854
754
AG97
'3
A9742
92
D98654
Sagnir gengu þannig með Pól-
verjana Wolny og Ostrovsky i
n—s:
Vestur Norður Austur Suður
1T dobl 1S 2 L
pass 2G 3T 4 L
dobl pass pass pass
Vestur spilaði út spaðagosa og
Ostrovsky drap á kónginn i
blindum. Hvað næst?
Suður virðist eiga niu slagi
vissa, þannig að hann þarf að
trompa a.m.k. einn spaða i
blindum. Spili Ostrovsky spaða
á ásinn, þá tapar hann spilinu.
þvi vestur trompar og spilar
trompás og meira trompi.
En Pólverjinn var ekki i nein-
, um vandræðum með spilið.
Hann spilaði spaða og gaf
slaginn þegar tian kom frá
austri. Austur trompaði siöan út
og þótt vestur tæki á ásinn og
spilaði meira trompi, þá var
spilið unnið.
SLÖK FRAMMISTADA
i
Þegar þetta er skrifað er lokið
fimmtán umferðum af seytján á
Evrópumótinu i Birmingham.
Arangur íslenska landsliðsins
hefur verið heldur slakur. þótt
góðir sigrar hafi unnist á Sviss
og tsrael. Sveitin hefur unnið
fjóra leiki en tapað ellefu og
hefur hlotið rdmlega 35 prósent
vinninga.
Leikimir hafa farið þannig:
ísland—Noregur 1/2—19
Island—Luxemborg 14—6
ísland—ttalia -2 1/2—19 1/2
tsland—Þýskaland 6—14
Island—Belgia 12—8
tsland-AJngverjaland 2—18
Island—trland 4—16
tsland—Finnland 5—15
tsland—Sviþjóð 9—11
Island—Pólland 0—20
Island—Frakkland 5—15
tsland—Sviss 20---2
tsland—Bretland 3—17
tsland—ísrael 20—0
tsland—Danmörk 8—12
tsland er þvi með 106 stig og
jafnt Finnlandi i 14sæti.
Nánar verður skýrt frá mót-
inu i næsta þætti.
Liffl
líf i sumarspila-
mennsku en oft áöur
Spilað var i þremur riðlum i
sumarspilamensku bridge-
félaganna i Reykjavik og var
útreikningi lokið i tveimur
þeirra, þegar þetta er ritað.
Úrslit urðu þessi:
A-riðiil:
1. Vilhjálmur Sigurðs-
son — Jóhann Jóhannsson 206
2. Jón Pálsson — Kristin
Þórðardóttir 187
3. Asgerður Einarsd. — Rósa
Þorsteinsd. 186.
4. Björgvin Viglunds-
son — Páll Þ. Bergsson 172
B-riðill:
1. Hrólfur Hjaltason — Þórir
Sigursteinsson 182
2. Sigurður Emilsson — Al-
bert Þorsteinsson 173
3. Svavar Björnsson — Sig-
finnur Snorrason 168
4. Ómar Jónsson — Björn
Halldórsson 167
Efstir í heildarkeppninni eru
þessir:
1. Þórir Sigursteinsson 12,5
S2. Sigrfður Kristjánsdóttir 10
3. Bragi Hauksson 10
|allt undir einu þaki
þú verslar í
Bygginfl^vorudeíld rafSeild
þúfærd allt á einn og santa
kaupsamninginn/ skuldabréf
og þú borgar allt niður i
20% SEM ÚTBORGUN,
og eftirstöðvarnar færðu lánaðar allt að
9 MÁNUÐUM.
Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tilboð stendur lengi íokkur getur snúist hugur
hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir
KA UPSA MNINGINN,
- kemur þú auðvitað við i
MATVÖRUMARKAÐNUM
og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum.
OPIÐ:
FIMMTUDAGA íöllum deildum til kl. 22
FÖSTUDAGA ______
Matvörumarkaður, Rafdeild og Fatadeild Jón Loftsson hf._
til kl.22—aðrar deildir til kl. 19 Hringbraut 121
LOKAÐLAUGARDAGA
Sími 10600
Alltí
Sjóstangaveiðina
hjá okkur
Póstsendum
GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290
Kaupmenn
Kaupfélög
Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager:
Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím
hobbylím — steinlím.
Tréfylli
sandsparsl — kittissprautur og frauðlista
Á heildverslun
O/^Asgeirsson
Vinningor í
Lukkumiðaleik
YÍSIS
Dregið hefur verið fyrir júli
og upp komu númer:
10541
10966
10201
15200
Vmningshafar vinsamlegast hafið
samband sem fyrst við afgreiðslu
Visis