Vísir - 27.07.1981, Page 24

Vísir - 27.07.1981, Page 24
24 Mánudagur 27. júll 1981 VÍSIR Elizabeth sendi manni sinum tóninn á ballinu á Waldorf-Astoria hótel- inu. Beta slær sér upp á Broadway — á meðan eiginmaðurinn situr heima í Washington Sú saga gengur nú fjöllunum hærra aö miklir kærleikar séu á milli Liz Taylor og Broad- way-framleiöandans Zev Buf- man, en hún leikur nú i einu leik- rita hans þar um þessar mundir. Makar þeirra beggja eru aö sjálfsögöu viösfjarri, — eigin- maöur hennar, John Warner þingmaöur, á kafi i póltikinni i Washington og kona Bufmans, Vilma, önnum kafin viö aö stjórna barnaleikhúsi á Florida. Liz ásamt Broadway-framleiö- andanum Zev Bufman. Orörómurinn um samdrátt þeirra hófst á dansleik sem haldinn var i Waldorf-Astoria hótelinu i New York hinn 7. júni sl.. Þau mættu þar bæöi meö maka sina, en mönnum þótti áberandi hversu afundin og önug Liz var við mann sinn Hins vegar þegar Zev var nærri breyttist framkoma hennar, eins og hún geymdi allan sinn „sjarma” handa honum, (samkvæmt orðalagi heimildar okkar). Þing- maðurinn var eins og barinn hundur allt kvöldið og eiginkona Zev var heldur ekki upplitsdjörf. Siðan þá hafa sögurnar magnast og hafa þau Liz og Zev sést viöa saman. Hann fyllir bún- ingsherbergi hennar á Broadway með blómum á hverju kvöldi, ek- ur henni heim á hótel eftir sýningar og sum vitni bera við að hann dvelji þar ósjaldan nætur- langt. Eru margir þeirrar skoöunar að til tiðinda muni draga i hjónabandsmálum beggja áður en langt um liður. Maöurinn^ meö hattinn... Maðurmn með hattinn er engmn annar en goðkunningi okkar Tony Curtis, — biaedru og finn, en hann er her með nyjustu vinkonu smni, Heather Sills a malverkasyningu i Santa Monica. Tony hefur att við ymsa erfiðleika að striða i einkalífi sinu að undanfornu, en að sogn er hann nu með hressara moti.. ingi 1 ?dru með ther |U i ■ att i iða í i rnu, 1 með Jf Sylvia Sviadróttning heilsar upp á fslensku þátt- tslensku keppendurnir á leið út i keppni. takendurnar. FRÁ MÓTI FATLAÐRA f SVfÞJÓÐ Eins og fram hefur komið í f jölmiðlum stóðu fötluðu börnin frá islandi sig mjög vel íi/Ronnebyleikunum" sem haldnir voru i Svíþjóð um síðustu mánaðamót. Börnin kræktu í 12 gullverðlaun/ 12 silfurverðlaun og 12 bronsverðlaun i keppni þessari og varð Island í öðru sæti í stigakeppninni á eftir Svíum. Þótt nokkuð sé nú um liðið frá keppninni þykir okkur full ástæða til að birta meðfylgjandi myndir frá mótinu/ enda eiga krakkarnir það skilið/ fyrir frábæran árangur. Taliö er llklegt að til tiöinda muni brátt draga hjá þeim Bufman- og Warner-hjónum, sem hér sjást áöur en málið komst i hámæli. Viö setingu mótsins. Þeir voru sigursælir I sundinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.