Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 26
26
Mánudagur 27. júli 1981
Norrænir fjölmiðla-
fræðingar Hinga
Norrænir fjölmiðlafræðingar
halda fimmtu ráðstefnu sina dag-
ana 16.—19. ágúst n.k. Þessar
ráðstefnur eru haldnar reglulega
annað hvert ár og skiptast aðild-
arlöndin á uin a'ð bjóða til þeirra.
Að þessu sinni fer ráðstefnan
fram i Reykjavik i boði félagsvis-
indadeildar lláskóla tslands.
L'ndirbúningur liefur verið i
liöndum 10 manna nefndar og eru
Sigurveig Jónsdóttir, blaða-
maður., og Þorbjörn Broddason,
dósent, islcnskir fulltrúar i henni.
Meginumf jöllunarefni Rað-
stefnunnar i Reykjavik er spurn-
ingin: ,,GETA BOÐSKIPTA-
RANNSÓKNIR BREYTT FJOL-
MIÐLUNUM?” Fengnir hafa
verið fjórir fyrirlesarar og fjórir
andmælendur til að reifa þessa
spurningu, og munu þessar um-
ræður dreifast á alla ráðstefnu-
dagana.
Auk þessa hafa væntan-
legir ráðstefnuþátttakendur skipt
sér niður i 9 vinnuhópa sem hafa
flestir starfað bréflega nú um
nokkurra mánaða skeið. I þessum
hópum verður lagður fram mikill
fjöldi greina um aðskiljanleg efni.
Að ráðstefnunni lokinni er áform-
að að gefa út i sérstöku riti hinar
fjórar aðalræður ráðstefnunnar
og úrval þeirra greina sem lagðar
verða fram. Auk þess verður
þátttakendatal og annar fróðleik-
ur i þessu riti.
Ráðstefnuna munu sækja ná-
lægt 140 manns frá öllum Norður-
löndum. Islenskir þátttakendur
verða eitthvaö á annan tug.
Meðal viðburöa á ráöstefnunni
verður kynning á islenskum fjöl-
miðlum og munu frummælendur
þar verða ritstjórarnir Björn
Vignir Sigurpálsson og Einar
Karl Haraldsson. Þeim sem hafa
áhuga á að sækja ráöstefnuna eða
einhvern hluta hennar er bent á
að snúa sér til Þorbjarnar
Broddasonar eða Sigurveigar
Jonsdóttur.
Hraunhitun Vestmannaeyinga vakti mikla undrun manna og jafn- •
framt forvitni. |
Þær eru vinsælar „Sight Seeing" ferðirnar i Vest- I
mannaeyjum og þá eðlilega helst af túristum. Þessar *
myndir tók Ijósmyndari Visis, Emil Þór Sigurðsson, J
ekki alls fyrir löngu i einni slíkri ferð.
i ágúst halda norrænir fjölmiðlafræðingar ráðstefnu i Háskóla islands
I
| Fararstjóri ferðarinnar heldur hér á lundapysju og kettlingi sem J
• fljótlega höfðu fellt hugi saman eftir að þau kynntust og eru hér að !
. knúsast fyrir framan ferðalangana.
—HPH/Visismyndir EÞS.J|
wagner
allsráOandi
á kvöld-
tónleikum
klukkan 231 kvðid
Appelsfnur og
flottar veislur
i kýrhausnum I kvfild
,,i þessum þætti verð ég
með pistil um frægar
veislur sem ýmsir einstak-
lingar hefa hafa haldið
gegnum tiðina," sagði
Sigurður Einarsson um-
sjónarmaður þáttarins I
kýrhausnum sem er á dag-
skrá útvarpsins klukkan
21.10.
,,Meðal þeirra veislna sem
minnst verður á er siöasta kvöld-
máltiöin sem vinur Jesú hélt hon-
um og lærisveinum hans i Jerú-
salem. Þessi veisla er skoðuö frá
öðrum sjónarhóli en vanalegt er
og það kemur fram að á a 11-
mörgum málverkum sem hafa
verið gerð'af þessari kvöldmáltið
eru appelsinur á borðum. Appel-
sinur eru eins og margt annað
komið frá Kina en þær voru ekki
þekktar á þessum slóðum þegar
siðasta kvöldmáltiðin var snædd.
Það er lýst þvi sem liklega hefur
verið á borðum miðað við þann
mat sem þekktist á þessum tima.
Það verður einnig minnst á veislu
sem maður hélt i New York þar
sem allir boðsgestir neyttu
veitinganna sitjandi á hestbaki og
einnig verður sagt frá fleiri dýr-
um og iburðarmiklum veislum.
Ennfremur drep ég á það i
þættinum þegar frægar persónur
i veraldarsögunni eru grafnar
Þótt að appelsinur hafi ekki
verið þckktar i Palcstinu þegar
siðasta kvöldmáltiðin var snædd
eru þær ræktaðar þar á svipuðum
slóðum og þykja hið mesta lost-
æti.
upp úr grölum sinum vegna
ýmissa ástæðna,” sagði Sigurður.
En ef þú lesandi góður vilt vita
meira um þessi mál er þér vin-
samlegast bent á að hlusta á þátt-
inn 1 kýrhausnum klukkan 21.10 i
kvöld.
Tónsnillingurinn Richard
Wagner er allsráðandi á
kvöldtonleíkum í útvarpinu
i kvöld, sem hefjast
klukkan 23.00. Tónverk
þessi flytja margar hljóm-
sveitir svo sem Sinfóniu-
hl jómsveit Riskisó-
perunnar i Múnchen og
margar fleiri liflegar
hljómsveitir.
Efnisskráin er á þá lund að Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna hefur
þessa kvöldtónleika á þvi að leika
Meistarasöngvarana i Núrnberg
og mun aðalsmaðurinn John
Barbirolli stjórna þeim leik.
Siöan mun kór og hljómsveit
Rikisóperunnar i Munchen flytja
Pilagrimskórinn úr Tannhaser,
Robert Heger stjórnar. Þar á
eftir mun Sir Adrian Boutt
stjórna leik Filharmóniuhljóm-
sveita Lundúna á Valkyrju reiðin
úr Valkyrjunum. Ennfremur mun
verða leikin Kveðja Wodans
einnig úr Valkyrjunum og mun
Hans Hotter sjá um söngin i þvi
verki, Hljómsveitin Filharmónia
sér um leikinn og Leopold Ludwig
sér um stjórnunina. Seinasta
verkið á Kvöldtónleikum verður
forleikurinn Tristan og Isold. Fil-
harmóniunljómsveitin i Berlin
leikur, Wilhelm Furtwangler
stjórnar. Eins og áður segir eru
öll þessi verk eftir Richard
Wagnar.
útvarp
Mánudagur
27. júli
12.0Ó Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þórðarson.
15.10 Miðdegissagan: „Prax-
is” eflir Fay WeldonDagný
Kristjánsdóttir les þýðingu
si'na.
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Rena
Kyriakou leikur á pianó
Habanera eftir Emmanuel
Chabrier / Itzhak Perlman
o g F i I h a r m ó n i u s v e i t
LundUna leika Fiðlukonsert
nr. 1 eftir llenryk
Wieniawski, Sei ji Ozawa slj.
/ Kam mersveitin i Stuttgart
leikur Serenöðu op. 6 eftir
Josef Suk, Karl Munchinger
stj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir”
eftir Erik t'hristian llaug-
aard Hjalti Rögnvaldsson
les þýðingu Sigriðar
Thorlacius < 4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson l'lytur þattínn.
19.40 l'm daginn og veginn
Sigurður Steinþörsson jarð-
—GHG
fræðingur talar.
20.00 I.ög unga folksins.Krist-
in B. Þorsteinsdoltir kynnir.
21.10 i kýrhausnuin Þáttur i
umsjá Sigurðar Einarsson-
ar.
21.30 t'tvarpssagan: ..Maður
og kona” eftir ,lón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (10). (Aður útv.
veturinn 1967-68).
22.00 Jörg Cziffra leikur á
pianó lög eftir Rameau.
Schubert. Mendelssohn og
Chopin.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin”
eftir Billy llayes og William
lloffer Kristján Viggósson
les þýðingu sina (16).
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Richard Wagner a.
..Meistarasöngvararnir i
Nurnberg", forleikur Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur, Sir John Barbirolli
stj. b. Pilagrimakórinn Ur
„Tannhauser". Kór og
hljómsveit Rikisóperunnar I
Munchen flytja, Robert
Heger stj. Filharmóniusveit
LundUna leikur. Sir Adrian
Boultstj.d. Kveðja Wodans
Ur „Valkyrjunum". Hans
Hotter svngur með hljóm-
sveitinni Filharmóniu,
Leopold Ludwig stj. e.
„Trislan og Isold". forleik-
ur. F'ilharmóniusveitin i
Berlin leikur, Wilhelm
Furtwangler stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
—GÞG