Vísir - 27.07.1981, Qupperneq 30
30
, Mánudsgur 27. júli 1981
VÍSLR
í Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
STARNORD frá Frakklandi
Stráka og stelpuhjól með fót-
bremsu 20” á kr. 1.670. 22” og 24”
á kr. 1.710 26” á kr. 1.990.
Strákahjól 3ja gira 18” og 20” á
kr. 1.730. 22” og 24” á kr. 1.850.,
26” á kr. 1.990.
Stelpuhjól 3ja gira 22” og 24” á
kr. 1.800.
Strákaferðahjól 10 gira 24” á kr.
2.230. 26” á kr. 2.470.
10 gira stráka og stelpuhjól i
miklu úrvali. Verð frá kr. 2.300.
Gæði, Glæsileiki, Góö þjónusta.
Greiðsluskilmáiar. Versl. Markið
Suðurlandsbraut 30, slmi 35320.
ÚRVAL VICTORINOX
VASAHNIFA
fæst á flestum bensinstöðvum og i
flestum sportvöru-, bygginga-
vöru-, rafvöru- og málningavöru-
verslunum.
Spyrjið um VICTORINOX
Heilsöludreifing:
Árni ólafsson hf.
Vatnagarðar 14, Rvik.
Sími 83188.
05eötaljóhfcU
Jjljanii Siaurbjöntóson
(T&3SI- <exti«urjz&ZS)
Jmiíltfliu bamhioiuQðhir áafmalí*-
(•icotrtbiíhfcll
Viltu gefa sérstæða gjöf?
Handskreytt gestabókfell á leður
eða gæruskinn er gjöf sem vekur
athygli og varöveitir skemmti-
lega minningu um afmælið, brúð-
kaupið, ski'rn barnsins, ferming-
una, stiidentsprófiö eöa annan
áfanga eöa atburö. Gestabókfell-
in eiga allsstaöar viö, þar sem
margir koma saman til aö fagna
vinum eöa skyldmennum. Komiö
áóvart, gefiö gjöf sem aörir gefa
ekki. Uppl. i sima 24030 og 17949
daglega. Geymiö auglýsinguna.
Margar geröir af grillum,
allt fyrir útigrillið.
Grillkol sem ekki þarf oliú á.
Seglagerðin Ægir,
Eyjagötu 7, örfirisey
Simi 14093 og 13320.
Svefnpokar
þýskir, mjög vandaðir á kr. 350.-
Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
örfirisey.
Simar: 14093 og 13320
12V rakvél með innbyggðum ljós-
kastara
Tilvalið I bilinn og sumarfriið.
Verð aðeins kr. 303.00
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16
S. 35200.
Fyrsta bókin
um harðjaxlinn MACK BOLAN er
komin á blaösölustaöi, 174 siður
af spennandi lesefni. Máni simi
35555.
5-6 manna tjöld á kr. 1.410,-
4ra manna tjöld með himni verð
kr. 1.785,- 3ja manna tjöld á kr.
910,-Einnig tjaldhimnar á flestar
geröir tjalda.
Seglagerðin Ægir
Eyjagötu 7, örfirisey
simar: 14093 — 13320
Nafnnælur (Badges) úr plastefni,
margir litir og ýmsar stærðir.
Ennfremur ýmiss konar plast-
skiltii stærðum allt að 15x20 cm.,
t.d. á úti- og innihurðir. Ljósritum
meðan beðið er. Pappirsstærðir
A-4 og B-4 Opið kl. 10—12 og 14—
17.
Skilti og Ljósritun,
Laufásvegi 58, simi 23520.
Þakrennur I úrvali
Sterkar og endingargóðar. Hag-
stætt verð. Rúnaðar þakrennur
frá Friedricheld i Þýskalandi og
kantaðar frá Kay i Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f. Armúla 23, slmi
86755.
Nýkomið
100% straufri bómull i tilbúnum
settum og metratali, fal-
leg dönsk gæðavara á sérstak-
lega góðu veröi. Mikið úrval af
lérefti og tilbúnum léreftsettum.
Eitt það besta i straufriu, sænskt
Baros 100% bómull, stök lök,
sængur, koddar, sokkar. Falleg
einlit amerisk handklæöi. Einnig
úrval sumarleikfanga. Versl.
Smáfólk, Austurstræti 17, simi
21780.
Arinofnar
Hafa góöa hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir I stofuna,
sumarbústaöinn eöa hvar sem er.
Til afgreiöslu nú þegar. Sýnis-
horn á staönum. Ásbúð, Kletta-
göröum 3 21 Sundaborg. Simi
85755. Liturinn, Siðumúla 15, simi
33070.
í ferðalagið!
Playmobil er yeisla i farangri
barnanna Voff!
Fidó, Iðnaðarhúsinu Hallveigar-
stig.
Skóladagheimili — Hafnarfjörðui
Skóladagheimilið að Kirkjuvegi
7, Hafnarfirði opnar aftur 1. sept.
n.k. Þeir sem óska eftir plássi
fyrir börn sin á heimilinu, láti
skrá þau hjá félagsmálastjóra að
Strandgötu 6, Félagsmálastjórinn
i Hafnarfirði.
Sumardvalarheimili Sjómanna-
dags,
Hraunkoti, Grimsnesi. Aldurs-
takmark 6—10 ára verð 600 kr. pr.
viku. Ferðir og öll þjónusta inni-
falin. Brottför þriöjudaga kl. 14
frá Hrafnistu Reykjavlk
es
Tapad - fúntlið
Tapast hefur
Pierpoint arbandsúr meö blárri
sklfu og fixoflex armbandi og
einnig lykakippu.
Hefur liklegast tapast á Háa-
leitisbraut eða við Gufunesveg.
Uppl. i sima 72072.
Sumarbústaóir
ÍSBÚÐIN
SÍÐUMÚLA 35
Hefur á boðstólum
Is - Shake
Hamborgara
Heitar og kaldar samlokur
Simi 39170 — Reynið viðskiptin.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
Við erum ný-
lega búin að fá
hnattbarina
fjörar gerðir.
Pantanir ósk-
ast sóttar sem
fyrst.
Havana,
Torfufelli 24,
simi 77223.
(Sallerp
ilæfemrtorfl
(nýja húsinu r*
Lækjartorgi,
Eina sérverslunin á landinu með
islenskar hljómplötur. Allar nýj-
ustu plöturnar, allar fáanlegar,
eldri plötur, kassettur, yfir 300
titlar. Verð frá kr. 3.- Littu inn og
skoðaðu úrvalið.
Gallery — Lækjartorg.
( ' (flpll ð
Fyrirungbörn
Óska eftir
að kaupaHokus Pokus barnastól.
Uppl. I si'rna 77356
Óska eftir að kaupa
góðan barnavagn og barnabað-
borð. Uppl. i sima 29376.
Sumarbústaðaland
t'l söiu. Uppl. i sima 53108.
Sumarbústaðir
Taktu K-blaðið meö þér I sumar
bústaðinn og/ eða útileguna.
Nýtt tölublað á næsta blaðsölu-
stað.
\
Sumarbústaðaland
til leigu I Grimsnesi, skipulagt
svæöi, skjólgott. Uppl. i sima 99-
6417.
Fyrsta bókin um harðjaxlinn
Mack Bolan er kominn á blað-
sölustaði, 174 siður af spennandi
lesefni. MANI simi 35555.
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur aö byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut i húsið og
hvar hann á aö vera og hvernig á
að koma honum fyrir. Leitið upp-
lýsinga. Sendum bæklinga út á
land. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
Tek aö mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum.
Einnig meö orfi og ljá. Geri til-
boö, ef óskaö er. Guömundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymiö auglýsing-
una.
Hestamenn athugið
Sláum fyrir ykkur túnið meö
traktor og sláttuþyrlu. Garðprýði
símar 81553 og 71386.
L«jósritun
FJO'LRITUN
LAUGAVEGI 27 S14415
Ljósritum meöan þér biöiö. Fjöl-
ritum blöö og bæklinga og skerum
stensla. Opið kl. 10 - 18 virka
daga, kl. 10 - 12 laugardaga.
Traktorsgrafa til leigu
i minni og stærri verk. UddI í
sima 34846. w '
Jónas Guðmundsson.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor-
vélar, hjólsagir, vibratora, slipi-
rokka, steypuhrærivélar, raf-
suðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur, o.fl.
Vélaleigan, Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson simi 39150
Heimasimi 75836
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Leigi Ut mótorsláttuvélar.
Guðmundur Birgisson
Skemmuvegi 10, simi 77045
heimasimi 37047.