Vísir - 27.07.1981, Page 34
*' 'íV**: \ %
vism
34 lr Æ.Í&ÆJLW/ Mánudagur 27. júli 1981
(Smáauglýsingar — sími 86611 ) í Bilamarkaður VÍSIS )
iTjöld
Siöustu soliidagar á Trlo tjöldum.
HUstjöd: Bali 2ja manna á kr.
2.850.-, Haiti 4ra manna á kr.
3.040.- og Bahama 4ra manna á
kr. 4.800,- Ennfremur 3ja manna
tjöld meö himni á kr. 1.200 og 4ra
manna á kr. 1.300.-, 2ja manna
meö himni á kr. 500.- StormsUlur
állOkr.og lOhælaripokaá 10 kr.
VarasUlur.
TjaldbUöir
Geithálsi
simi 44392.
Nýtyndir stórir
laxamaökar tilsölu á kr.2,50 stk.
Uppl. i si'rna 10874. Geymiö aug-
lýsinguna.
Úrvals laxa og silungsmáökar
til sölu. Uppl. I sima 15924.
Miöborgin
Stórfallegir laxa- og silungsmaö-
kar til sölu á góðu verði. Uppl. i
sima 17706.
Veriö velkomin
i nýju veiðivörudeildina okkar.
Versliö hjá fagmanni. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Laxa- og silungamaðkar til sölu.
Uppl. i síma 54027.
Úrvals laxa-
og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i
sima 15924.
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Laxamaðkar á kr. 3,
isilungsmaðkar á kr. 2. Uppl. i
sima 85474.
Stórir laxamaðkar
til sölu á aðeins kr. 2,50 stykkið.
Uppl. i sima 53141.
Góðir laxamaðkar til sölu
Uppl. i sima 51489.
Likamsrækt
Ert þú meðal þeirra,
sem lengi hafa ætlað sér i h'kams-
rækt, en ekki komið þvi i verk?
Viltu stæla lilcamann, grennast,
verða sólbrUn(n)? Komdu þá i
Apolló, þar er besta aðstaðan hér-
lendis til hkamsræktar i sérhæfð-
um tækjum. Gufubað, aðlaðandi
setustofa og ný tegund sólar,
þrifaleg og hraðvirk, allt til að
stuðla að velliðan þinni og
ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt
til staðar og reiðubUnir til að
semja æfingaáætlun, sem er sér-
sniöin fyrir þig. Opnunartimar:
Karlar: mánud. og miðvikud. 12-
22.30, föstud. 12-21 og sunnudaga
10-15.
Konur: mánud., miðvikud. og
föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud.
8.30-22.30 og laugardaga kl. 8.30-
15.00. Komutimi á æfingar er
frjáls. ÞU nærð árangri i Apolló.
APOLLÓ sf. likamsrækt,
Brautarholti 4, simi 22224.
1
J
'fe.
VERÐLAUNA-
GRIPIR OG
FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi á-
vallt f yrirliggjandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8.
\Reykjavík
Sími 22804
Viö erum
nýbUin að koma upp sólbaðsað-
stöðu hjá okkur i' APPOLÓ. Við
notum nýja gerö sólar þrifalega
og hraðvirka. HUn gefur frá sér
bæði Utfjólubláa og innrauða
geisla, sem tryggir eðlilegan
brúnan lit á skemmstum tima.
Gufubað og hvildaraðstaða i að
laðandi setustofu innifalið. Pantið
tima. APOLLÓ sf. likamsrwW,
Brautarholti 4 simi Í2224
SPARIÐ
tugþúsundir
Endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVORN.SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945
Sparið
þúsundir króna
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
BlLASKOÐUN
&STILUNG
| S 13-10
CIMU ;
VBll
Hátúni 2A
í Þjónustuauglýsingár
J
Einar Pálsson
löggiltur rafverktaki
Bergstaðarstræti 21
Simi 13790
Tek að mér allar
nýlagnir og breytingar
á raflögnum i eldri
húsum.
Heimasími 51934
>
"V
Troktofsgfofo
Til leigu í minni
eðo stærri verk.
Góð vél og vonur
moður. Uppl.
í símo 72540
Er stíflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um. WC-rörum, baöker-
um og niöurföllum. N'ot-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingár i sima 43879
Anton Aðalsteinsson.
<Ó~
LOFTPRESSUR
Tekað mér múrbrot!
sprengingar
og fleygun í
holræsum og
húsgrunnum.
S
H
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJAR/NN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
.simi 21940.
SÆVAR
HAFSTEINSSON
Sími 39153
J
ER STÍFLAÐ?
Niðurföll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Sími
71793 og 71974.
í I
Asgeir Halldórsson
V
Síaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Chevrolet Monte Carlo, árg. 78 2d hardtop, með raf-
magnsrúðum.
Volvo 244 GL, árg. 79
Galant GL 79, ekinn 25 þús. km.
Willys blæjujeppi '67, svarta torfærutröllið (bíll Bene-
dikts Eyjólfssonar)
Malibu 79, ekinn 13 þús. km.
Subaru 4x4 '81, ekinn 7 þús. km.
Range Rover 78
Mazda 323, 79
Land Rover diesel, lengri gerð 76. Ástand gott.
Lada statíon '80, ekinn 4 þús. km.
Mazda 929 '80, ekinn 25 þús. km.
Ford Comet árg 74. Bíll í
sérf lokki.
Honda Accord 3d. 79, ekinn 30 þús km.
Oldsmobile Cut lass diesel, árg. 79 ekinn 47 þús., ný vél.
Bíll með öllu.
Fiat 131 racing 2000, árg. '80 ekinn 7.000.
Fiat 131 Minafiory 1300, ekinn 4.500 árg. '80.
rö= bílasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
AMC
EGILL VILHJÁLMSSOIM HF.
BÍLASALAN
Smiðjuvegi 4, Kópavogi
Símar: 77720 - 77200
Nýir sýningarbílar á staðnum.
Malbikuð bílastæði.
Frábær úti- og inniaðstaða.
Nýlegir bilar.
Alfa Romeo . 1978 70.000 Fiat 125P ..1978 30.000
Cherokee . 1977 120.000 Scout8cyl . 1976 97.000
Fiat 127 km 5 þús ..1980 65.000 Mazda 616 4d ..1977 55.000
Fiat 127 . .1978 44.000 Fiat 128CL 4d ..1979 50.000
Concord 2d., 105.000 ..1978 85.000
Polonez 1500 ..1980 70.000 F. Cortina 1600 L ... ..1977 55.000
Fiat132 75.000 Scout 4 ra dyra 8cyl, 1977 80.000
Fiat 131 1600 Sjálfskiptur ..1978 70.000 Willys CJ5 sjálfsk. . m/fiberhúsi ..1981 180.000
Fiat 125P station .. ..1980 48.000 Ch. Monto Carlo ... . 1976 75.000
CHEVROLÉT TRUCKS
Wauxh. Chev. Sedan ’77 45.000 Austin Allegro . '79 50.000
Datzun 220Cdiesel, .. '77 70.000 Saab900 3d ’80 140.000
Ch. Chevette 2d .... '79 75.000 Saab 99 GL 95.000
Lada Sport ’79 70.000 Ch. Caravan 1700.... .'74 40.000
GMC Jimmy, árg. .. ’76 115.000 Ch. Nova Cust. 2d ... '78 100.000
Daihatsu station 600.. '79 75.000 Ch. Malibu 2d.,
Volvo 244 DL '79 130.000 Landau . '78 110.000
CH. Malibu stat. 6 cyl. Ch. Malibu Sed. sj. .. ’79 120.000
'80 160.000 Ch. Nova 6 cyl. sj. ... ’78 80.000
Volvo 244 L ,’76 75.000 Oldsmobile diesel 88. .’78 95.000
Ford Escort ..27.500 Mazda 929 .’74 38.000
Pontiac Grand Am ... '79 150.000 Buick Skvlark .’77 90.000
Austin Allegro ’77 32.000 Scout II V8sjálfsk. .. ’74 55.000
Datsun 280 Cdiesel . ’80 140.000 Ch. Pick-up V-8sj. .. '79 170.000
Eord Merc. Mon. 6 cyl. Chevette Hatchback . ’78 50.000
'78 90.000 Datsun 180B.SSS, 5 g . '78 65.000
Bedford sendif. 5 t. .. '78 150.000 Dodge Asp. 4d, 6cyl . . '77 75.000
Mazda 323 GT ’81 105.000 Daihatsu Charmant. .’79 67.000
Ch.MalibuZ ’78 90.000 Mazda 323 4d . ’78 66.000
Scout 11,4cyl beinsk .. '78 80.000. Chervolet Sport Van.. ’79 170.000
Ch. Nova sjálfs. vökv. '77 75.000 Playmouth Volare Premier
Wauxhall Viva dl '77 36.000 2d ’76 80.000
Opel Caravan 1700 ...’74
Pontiac Grand Prix .. ’79
Ch.Novaconc.4d... ’77
Datsun 280 C diesel... ’81
40.000
155.000
85.000
170.000
OPIÐ LAUGARDAG KL.
10—16
Þá er beinn simi 39810
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3SS0Q,