Vísir - 27.07.1981, Side 36
Dregiö úr áskrifendagetrauninni á laugardag. Þaö var Guörún
Baldursdóttir, starfsmaöur augiýsingadeiidar Visis, sem dró úr réttum
lausnum, en fulltrúi frá borgarfógeta.Páll Skúlason.fyigdist meö aö allt
færi löglega fram.
Peugeotinn dreginn úl:
„ÆTLUM
MÖMMU
,,Við ætlum að koma þeim á
óvart, þegar þau koma heim,”
sagði Bjarki Páll Jónsson, 12 ára
Alftnesingur, i samtali við Visi,
en hann er sonur Ernu H. Ólafs-
dóttur, sem hlaut Peuegotinn, i
áskrifendagetraun Visis, er dreg-
inn var út um helgina.
Þegar Visismenn fóru á stúfana
til að tilkynna hinum heppna um
vinninginn kom i ljós, að Bjarki
Páll var einn heima. Foreldrar
hans eru i ferðalagi og voru á
Blönduósi, þegar siðast fréttist,
en þeirra er von i kvöld.
,,Þau hringdu heim i gær, en við
systir min ákváðum að segja
AÐ KOMA
Á ÖVART”
'þeim ekkert, heldur biða með það
þangað .til þau koma heim og
koma þeim einu sinni almenni-
lega á óvart” sagði stráksi.
— En hvernig var þér við, þeg-
ar þér var sagt að þið væruð orðin
heilum Peuegot rikari?
,,Mér brá ofsalega og fyrst
trúði ég þessu ekki, en svo fór ég
að hugsa skýrt og svo bara trúði
ég þessu,” sagði Bjarki Páll hinn
borginmannlegasti, svo halda
mætti, að hann og fjölskylda hans
ynnu i happdrætti á hverjum
degi.
—KÞ
segir j
Senniiegt er aö hvalveiöar I at-
vinnuskyni veröi aflagöar á
næstu árum sagöi I fréttum um *
helgina. Ætli þaö veröi þá bára M
ieyft aö veiöa á stöng?
1
8
■
1
2
Akureyri alskýjaö 7 Bergen
skýjað 13, Helsinki þokumóða
17, Kaupmannahöfn skýjað 14,
Oslóskýjað 16, Reykjavik skúr-
ir á siðustu kl.st. 8, Stokkhóimur
þokumóöa 15, Þórshöfn skýjað
10. Aþena heiöskirt 27, Berlfn
rigning 14, Chicagoalskýjað 21,
Feneyjar léttskýjað 20, Frank-
furt skýjað 17, Nuuk rigning 3,
London skýjaö 23, Luxemburg
skýjað 16, Las Palmas léttskýj-
aö 24, Mallorka léttskýjaö 23,
Montreal hálfskýjað 22, New
York alskýjaö 26, Paris alskýj-
aö 17, Róm skýjaö 24, Malaga
léttskýjaö 24, Vin léttskýjaö 17,
Winnipeg skýjaö 21.
Mánudagur27. júli 1981
símiimer86611
1
1
i
1
m
i
Veðurspa!
úagsins ■
Nálægt Jan Mayen er kyrr- m
stæö 993 mb lægö og frá henni ■
liggur grunnt lægöardrag suö- t
vestur á Grænlandshaf. Hiti m
breytist litiö.
Suöurland til Stranda og Norö- ÉS
urlands vestra:
Suövestari gola, skýjaö og
viöa dálitil súld eöa smáskúrir, jj
léttir þó sums staöar til i inn-
sveitum siödegis.
Noröuriand eystra og Austur- *
iand aö Glettingi:
Norövestan gola og siöan hæg,
breytilegt átt, skýjaö og þoku-
loft á miöum og annesjum, en ;
léttir viöa til i innsveitum siö-
degis.
Austfiröir:
Hæg, breytileg átt og skýjaö i
fyrstu, en léttir siöan til meö
vestangolu.
Suö-Austurland:
Hæg breytileg átt eöa vestan-
gola, viöa léttskýjaö til landsins m
i dag, en skýjaö og dálitil súld á
miöunum.
Sérstakt kvennaframboð:
„SANIRYMIST EKKi
JAFNREmSLÖUUNUM
- segir Arnmundur Rackmann aðsloðarmaður féiagsmálaráðherra
„Ég hef nú ekki lögin viö
hendina, þannig aö ég á óhægt
um vik aö tjá mig um máliö, en
fljótt á litiö viröist mér þetta
sérstaka framboö kvenna
stangast á viö anda jafnréttis-
laganna”, sagöi Arnmundur
Backman, lögfræöingur og aö-
stoöarmaöur félagsmálaráö-
herra i samtali viö Visi, en Arn-
mundur dvelur I Flatey á
Breiöafiröi um þessar mundir.
„Jafnréttislögunum er nátt-
úrulega ætlaö þaö hlutverk aö
tryggja jafnrétti kynjanna I öllu
tilliti,” sagöi Arnmundur enn-
fremur, og bætti viö aö þótt ekki
væri sérstaklega I lögunum
kveöiö á um tilvik á borö viö
framboð aðeins annars kynsins
til sveitarstjórna eöa Alþingis,
þá hlytu þau aö stangast á viö
þá meginhugsun, sem væri aö
finna i lögum um jafnrétti kynj-
anna.
„En lögin eru ófullkomin aö
mörgu leyti”, sagöi Arnmund-
ur, ,,og þau þurfa vissulega end-
urskoöunar viö”.
—jsj.
I
Veðrfð hér
09 har !
I
1
I
B
I
1
8
I
I
Ung og faileg, Ijómandi af ást og lifsgleöi eins og öll brúöhjón eiga aö vera og full af tilhlökkun yfir
spennandi brúökaupsferö til Luxemborgar. Vfsismynd Þ.L.
Gréla og Þorleifur gengin i bað heilaga:
Fengu ferð til Luxem-
borgar í brúðkaupsgiðf
Þá er stóra skrefið stigið hjá
þeim Grétu og Þorleifi.. A laugar-
dag gengu þau fram fyrir prest-
inn og hétu hvort öðru ást og trú-
festu „Þar til dauðinn þau aðskil-
ur”, eins og segir i textanum.
Við hjá Visi samgleðjumst að
sjálfsögðuungubrúðhjónunum og
óskum þeim innilega til ham-
ingju. Nú eru þau sest að á nýju
og fallegu heimili i Garðabæ.
Heimilið hafa þau prýtt fallegum
og nytsamlegum hlutum sem þau
keyptu igegnum smáauglýsingar
fyrir brúðargjöfina frá Visi. A
morgun munum við sýna nánar i
máli og myndum hversu vel
Grétu og Þorleifi tókst til.
En lukkuhjólið heldur áfram aö
snúast þeim i hag. 1 býtið i fyrra-
málið halda þau af stað i brúð-
kaupsferð. Það voru Flugleiðir
sem af miklum rausnarskap
ákváðu að bjóða ungu brúðhjón-
unum að eyða fyrstu dögum
hjónabandssælunnar i Luxem-
borg og við óskum þeim bara
góðrar ferðar.
JB
Neskaupsfaöur:
Tuttugu
ökumenn
leknir
Til þess eru vftin að varast þau
segir gamalt og gott máltæki,
sem virðist þó ekki koma öllum
aö gagni.
A Neskaupsstaö haföi lögreglan
nóg aö gera i hraöamælingum um
helgina. Voru tuttugu ökumenn
teknir fyrir of hraðan akstur og
þar af þrir sviptir ökuleyfi. Ekki
gátu þó þessar aögeröir komið i
veg fyrir haröan árekstur
skömmu eftir miönætti á laugar-
dag. Þá lentu saman splunkunýtt
vélhjól og fólksbifreið. Munu bæði
tækin vera litt nothæf eftir
áreksturinn.
ökumaður bifreiöarinnar slapp
ómeiddur, en sá er vélhjólinu ók
og farþegi hans, hlutu minni hátt-
ar skrámur. Er taliö aö mun verr
heföi fariö, ef hjálmar heföu ekki
hlift höföum beggja, þvi þau köst-
uðust bæöi all nokkra vegaiengd
viö áreksturinn.
Annar vélhjólaökumaöur sem
kom aö skömmu eftir óhappið,
mun hafa haft á oröi aö ekki yröi
þetta tæki feröafært i bili. Ekki
varð honum þó meira um en svo,
aö nokkrum minútum siöar tók
lögreglan hann á rúmlega hundr-
að kilómetra hraöa eftir einni af
götum bæjarins. Þarf vart aö
geta þess aö sá hinn sami mun
ekki. aka vélhjóli i bráö.
—JB