Vísir - 06.08.1981, Side 1
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 —174. tbl. 71. árg
Nýsmföi í Slippstööinni.
„Færri en
öflugri
stöövar”
- segir Gunnar Ragnars
„Þaö hygg ég.aö sé ekki langt
frá minum hugmyndum,” sagöi
Gunnar Ragnars, forstjóri Slipp-
stöövarinnar hf, á Akureyri,
þegar Visis bar undir hann orö
Arna Benediktssonar i Vfsi f gær,
þess efnis aö tvær skipasmiöa-
stöövar nægöu í staö tuttugu.
„Min skoöun er sú, aö þaö sé
miklu væniegra aö hafa færri en
öflugri stöövar, heldur en aö vera
aö drita þessu út um allt. En mér
sýnist ekki stefnan vera i þá átt.
Er ekki einmitt um þessar
mundir veriö aö setja upp
dráttarbraut i Grindavik? Og þaö
er veriö aö setja upp einhverja
litla skipalyftu i Vestmannaeyj-
um og litla dráttarbraut á
Húsavik. En ég er sammála Arna
i þessu.
Hinsvegar er mér ekki alveg
ljóst hvaö hann á viö, þegar hann
segir aö yfirbyggingin sé mikil.”
Gunnar var Arna ekki
sammála, þar sem segir aö
blönduö nýsmföi og viöhald hafi
gert skipasmiöina afar óhag-
kvæma. „Min reynsla er sú”,
sagöi Gunnar, „aö nýsmföarnar
eru kjölfestan. Þær eru raunveru-
lega grundvöllurinn fyrir aö
halda uppi sæmilegri
viögeröaþjónustu. Þaö er alveg
ljóst aö viö munum ekki geta
haldiö úti hér 300 manna fyr-
irtæki, nema af þvi aö viö höfum
nýsmiöina sem kjölfestu.”
— SV.
i Hæstlpéflup i
i ómerkti j
! úrskurð i
j Sakadóms \
Hæstiréttur ómerkti i gær!
!gæsluvaröhaldsúrskurð sem J
jkveðinn var upp fyrir siðustu j
jmánaöamót, yfir manni sem |
j grunaöur er um aöild að um- j
jfangsmiklu fjársvikamáli, sem j
jekki mun vera ósvipaö sölu-1
imannamálinu svonefnda.i
• Maöurinn sem úrskuröurinn var ■
Jkveðinn upp yfir af Sakadómi •
J Reykjavfkur, var viöriöinn þaö J
Jmál. Vegna þessa máls var J
Jhann úrskuröaöur i gæsluvarö- J
Jhald 30. júli til 1. ágúst. Form- J
J galli reyndist hins vegar vera i J
Júrskuröinum. Algengara er aö J
• gæsluvaröhaldsúrskuröir séu I
I felldir úr gildi vegna skorts á I
Iforsendum, heldur en að þeir |
I séu ómerktir vegna formgalla. j
I Maöurinn var látinn laus eftir j
j aö úrskuröur Hæstaréttar lá j
j fyrir. |
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
„Stlornln mun biða
átekta næstu vikur”
- segír Ragnar Arnalds tjármálaráðherra um brðun gengismála og vanda
samkeppnlsiðnaðarins
„Þótt við ætluðum að gripa til
einhverra ráðstafana, myndi ég
tæpast scgja ykkur frá þeim. En
ég get á hinn bóginn tckið svo
sterkt til orða núna, að ekki sé
við neinum ráðstöfunum að bú-
ast i þessum efnum næstu vik-
urnar”, sagði Ragnar Arnalds,
fjármálaráðherra, þegar Visir
inntihann eftir þvi, hvort rikis-
stjórnin hefði á prjónunum að-
gerðir vegna gengismálanna og
vanda lagmetisiðnaðarins og
samkeppnisiðnaðarins.
Hvað um lagmetisiðnaðinn?
— „Staða hans er sérstakt
vandamál”, sagði ráðherrann
og vildi hann ekki tjá sig um
hugsanleg viðbrögð rikisstjórn-
arinnar.
Hvað um samkeppnisiðnað-
inn? Þið hafiö ekki svarað
„stóra bréfinu” frá iðnrek-
endum? — „Við fáum mjög oft
stór bréf frá Félagi islenskra
iðnrekenda og mikið af fullyrð-
ingum. Égheld, að það sé mál-
efnum iðnaðarins til litils fram-
dráttar.” En þið hafið fjallað
um þessi mál? — ,,Já, rikis-
stjórnin hefur að sjálfsögðu gert
það, en ég á ekki von á að við
tökum neinar ákvarðanir alveg
á næstunni,” sagði Ragnar.
Er von á frekari skattalækk-
unum? — ,,Erþetta nú ekkigott i
bili”, sagði ráöherrann á móti
og bætti við: „Við þurfum að
skoða hag rikissjóös betur áður
en við gerum meira af sliku”.
Sumir gera þvi skóna, að
rikisstjórnin sé að kaupa sér
gott veður áður en hún gripi til
annars konar aðgerða, er eitt-
hvað til i þvi? — „Nei, nei, ætli
við getum ekki gert góða hluti
án þess að fela eitthvað uppi i
erminni”, var lokasvar fjár-
málaráðherra.
HERB
Manniíí ó
Þjóðhátlð
- Slá Mannlif
bls. 16-19
íjíW' , m
Mi
Feröalög al-
menningseign
- S|á vibtal dagslns
bls. 2
Upphoðs-
stemmning
Vindheima
melum
- S)á bls. 14-15