Vísir - 06.08.1981, Síða 5

Vísir - 06.08.1981, Síða 5
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 VÍSIR Tuttugu þúsuiul manns komu út á götur Varsjár i gær til þess að fagna vörubifreiðastjórum, sem léttu af 50 stunda umferöaröngþveiti, sem verkfail þeirra liafði orsakað. Pólskir verkamenn mótmæla: Half miiljon manns lagúí Fjölmennustu mótmælaað- gerðir pólskra verkamanna siö- ustu fjóra mánuöi fóru fram i gær i Varsjá. Um 500 þúsund verka- menn lögðu niður vinnu i tvær klukkustundir. Vörubilstjórar af- léttu i gær þvi öngþveiti, sem þeir höí'ðu skapað, með þvi að leggja um 300 vörubifreiöum i helstu umferðaræðar. Uau mótmæli höfðu átt aö standa ytir i tvær klukkustundir i lyrradag, en end- uðu með 50 stunda aðgerðum, þar sem lögreglan meinaöi vörubil- niöur stjórum innakstur aö stjórnstöð kommúnista i miðborginni. Mótmælin i gær tókust einstak- lega vel, aðsögn talsmanna Sam- stöðu, en þau voru lram sett tii þess að mótmæla matvælaskorti i landinu og getuieysi stjórnvalda til þess að leysa þann vanda. i dag munu fara fram viðræöur milli Samstöðu og rikisvaldsins um þessi mál, og munu Samtök ó- háðra verkalýðsfélaga taka á- vinnu kvörðun um framhaldsaögerðir eftir þann fund. Rikísstjórn Krakklands til- kynnti i gær, að hafnar yröu send- ingar i dag á 322 þúsund lonnum af matföngum, flugleiöis til Pól- lands. Frakkar hafa einnig lýst þviyfir, að þeir vinni nú að þvi að fá Bandarikjamenn, Breta og Vestur-Ujóðverja til þess að veita Pólverjum 500 milljón dollara lán, til þess aö mæta hinum miklu skuldum, sem Pólverjar standa frammi fyrir. Heimsókn Egyptalandsforseta lil Bandaríkjanna: Hættir Reagan útilokun- arstefnu gagnvart PLO? Anwar Sadat, forseti Egypta- lands, átti fund með Reagan Bandarikjaforseta i gær i tengslum við áframhaldandi friðarviðræður um málefni Mið- Austurlanda. A fundinum i gær Mótmælum vegna komu suð- ur-afriska rugby'iðsins til Nýja Sjálands virðist ekki ætla að linna. Til átaka kom i gær milli 200 lögreglumanna og 300 borg- ara, er lögreglan reyndi aö halda Sendiherra Frakklands i Iran hefur verið skipað að yfirgefa landið, og hefur honum verið gef- inn þriggja daga frestur til þess að hafa sig á brott. Frakkar hafa tilkynnt samlöndum sinum i Te- hvatti Sadat Bandarikjaforseta til þess að hverfa frá þeirri stefnu sem gefin var með loforði til tsraelsmanna 1975, að viður- kenna ekki PLO fyrr en samtökin hefðu viðurkennt tilverurétt aftur af mannfjöldanum. Minni- háttar meiösl uröu i átökunum, en viðast hvar þar sem mótmæli voru höfð i frammi. fóru menn með friði og spekt. heran að fara úr landi, þar sem öryggi þeirra sé ekki lengur tryggt. íranir hafa ákveðið þess- ar aðgerðir vegna synjunar Frakka á beiöni Irana um fram- sal Bani Sadr. Israelsrikis. „Þetta er það eina rétta, sem Bandarikin geta gert, þar sem þessi ákvörðun þeirra hindrar að Bandarikjameíin geti haft nokkurt samband við PLO,” sagði Sadat á blaöamannafundi siðdegis i gær. Þetta er sá þáttur, sem Egyptalandsforseti hefur lagt hvað mesta áherslu á, þ.e.. að Frelsissamtök Palestinu fái aðild að friðarviðræðunum fyrir botni Miðjarðarhafs.Sadatsagði, að vopnahléið i Libanon, sem Sameinuðu þjóðirnarhefðukomið á milli PLO og Israelsmanna, hefði skapað nýjan grundvöll, sem öllum þjóðum fyrir botni Miðjarðarhafsins væri nauðsyn að byggja á. Reagan Bandarikjaforseti full- vissaði Sadat um, að Bandarikja- menn myndu áfram byggja á Camp David samkomulaginu og láta einskis ófræistað til þess að koma á friði i Mið-Austurlöndum. Frá Israel berast þær fréttir, aö búast megi við enn meiri harð- linustjórn þar i landi en hjá fyrri stjórn Begins. Stjórnin vinnur embættiseiðinn i dag og mun stefnt að þvi, að landnám Gyðinga við vesturbakka Jórdan- ár verði fylgt fram af enn meiri hörku en verið hefur. Mótmæium linnir ekki á Nýja Sjálandi franlr reka transka sendlherrann úr landl Fjöldl llug- umlerðarstjóra mætti tll vinnu Samtök flugumferöarstjóra i Bandarikjunum halda fast við ákvöröun sina varöandi verkfall, þótt þegar séu farnar aö berast tilkynningar til flugumferöar- stjóra um brottvikningu úr starfi. Siðustu fréttir i morgun hermdu, að um 40% flugumferöarstjóra væru aftur mættir til vinnu, en forystumenn samtaka þeirra halda þvi fram, að hér sé um blekkingaryfirvalda að ræða, tal- an sé mun minni. Þá hafa 5 flug- umferðarstjórar verið settir i fangelsi, en hér er um leiðtoga ýmissa deildarsamtaka aö ræöa. Opinberum starfsmönnum er ekki heimilt að fara i verkfall og þvi er hægt aö dæma þá fyrir slikt athæfi. Elginkona og bðrn Jawara láfln laus Friður færist nú yfir Gambiu eftir að hópur vinstrisinna hafði gert tilraun til valdaráns, er for- seti Gambiu, Dawda Jawara, var við brúðkaup Karls Bretaprins. Forsetinn fékk fréttimar nokkuð seint, þar sem erfiðlega virtist að ná til London, og þar i borg gekk fremur illa að ná tilhans, þar sem hann hafði skroppið i golf með fórunautum sinum. 1 gær tókst að frelsa eiginkonu forsetans og fjögur börn hans úr gislingu, en nokkur hópur er enn i gfslingu uppreisnarmannanna. 1 morgun bárust fyrstu fréttir um það, að 70 Evrópumönnum hefði verið bjargað úr gislingu,en áður hafði ekki verið kunnugt um, að nokkur Evrópumaður hefði lent i höndum uppreisnarmannanna. Eiginkonu Dawda Jawara var bjargað, er hun þurfti að fylgja börnum sinum á sjúkrahús, þar sem þau höfðu veikst litillega. Uppreisnarmennirnir, sem íylgdu hópnum, voru taldir á að leggja niður vopn i spitalanum, þar sem þeir hræddu sjúklinga. Er þeir féllust á jiað, náði hópur starfsfólks að yfirbuga þá. Tókst að telja bann at flugránstllraun Tuttugu og sjö ára gamall Pól- verjigerði tilraun til þess að ræna flugvél i gær, sem var i áætlunar- flugi milli Katowice og Gdansk. 49 manns voru i vélinni, en mað- urinn hafði ógnað áhöfninni með sprengiefnum, sem áhöfn gat ekki borið kennsl á hvers kyns voru. Ahöfnin var ekki alls kostar óreynd i slikum málum og tókst að telja manninn á að leggja áform sin á hilluna, án þess að nokkurn mann hefði sakað i vél- inni. Sadat bendir á, aö með útilokunarstefnu sinni gagnvart PLO, geri Bandarikjamenn sjálfum sér ókleift aö heyra sjónarmið samtakanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.