Vísir - 06.08.1981, Qupperneq 6
6
Finfimtudagur 6. ágúst 1981
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RIKISINS
GUFUNESI
íbúð óskast
Ábut ðarverksmiðja ríkisins óskar að taka
á leiguJ-4 herbergja íbúð frá 1. september
n.k.
Tilboð ásamt viðeigandi upplýsingum
leggist inn á augl.deild blaðsins fyrir 11.
ágúst merkt „Áburðarverksmiðja”.
Áburðarverksmiðja rikisins.
BLAÐBURMR-
Eni k' f&K'KÖril/
Leifsgata
Fjölnisvegur
Leifsgata
Þorf innsgata
Skerjafjörður
frá 7/8
Einarsnes
Fáfnisnes
Skeljatangi
Skildinganes
Skólavörðustígur
Öðinsgata
Skólavörðustígur
Kópavogur V-5
Austurgerði
Kastalagerði
Kópavogsbraut
HOTEL VARÐÐORG
AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bítastæöi
Er i hjarta bæjarins.
'51
- iöúiI f
H Lii !|l.
o " “1
r w L
11m
Konungleg
máltíðúr
kindahakki
Kjötbakstur
11/2 dl
2 dl
600 g
1
2 tsk
haframjöl
mjólk
kindahakk
egg
salt
1/4 tsk pipar
2 msk tómatkraftur eða
4 msk saxaðar
rauðrófur
1. Stillið ofninn á 180° C.
2. Blandið öllu saman sem á að fara í kjöt-
baksturinn nema rauðrófunum og hrærið vel.
Blandið rauðrófunum í síðast ef þær eru notaðar.
3. Látið kjötdeigið í smurt ofnfast mót og bakið í
45-50 mín.
Borið fram með hrærðum kartöflum, maískorni og
hrásalati.
Verð aóeins 29,90 kr/kg
FRAMLEIDENDUR
VlSIR
Egilstaðabúar
qerðu harða hríð
aö íslanflsmeti
Jöns Þ. úlalssonar
stetán Friðleifsson og unnar Vilhiálmsson háöu hástökkeinvigi
Það átti sér stað sögulegt ein-
vigi á Valbjarnarvelli i gær-
kvöldi. þegar tveir Egilstaðar-
búar liáðu barða keppni i há-
stökki —stukku báðir 2.06 m og
gerðu siðan barða hrið að 16 ára
gömlu meti Jóns Þ. Ólafssonar
— 2.1« m. Þetta voru þeir Stefán
Kriðleifsson <>g Unnar Vil-
hjálmsson. sem koma frá 1000
inanna þorpi uppi á Iléraði.
Aldrei iyrr i sögu hástökksins
hafa tveir Islendingar stokkiö
yfir 2.06 m i hástökki á sama
móti og var keppni þeirra geysi-
iega spennandi — sérstaklega
eftir að þeir fóru að glima við
íslandsmetið og hæðín var kom-
in upp i 2.11 m. En heppnin var
ekki með þeim i þetta sinn —
þeir náðu ekki aö komast yfir þá
hæð.
Stefán varö Islandsmeistari
— stökk ylir 2.06 m i fyrstu til-
raun, en Unnar i annarri.
Kom beint úr vinnu
— Það er luröulegl hvað ég
var vel upplagður, þar sem ég
kom beint úr vinnu, þar sem ég
hafði staðið upp á endann frá kl.
10 i morgun, sagöi Stefán, sem
Mikiö golf
um helgina
Mikið verður um opin golfmót
um næstu helgi. Það stærsta
verður á Nesvellinum, en það er
Grants open sem er 36 holu
keppni og eingöngu fyrir kylf-
inga, sem hafa forgjöf 7 til 23.
1 Borgarnesi veröur hin ár-
lega Ping open á sunnudag, en
þaö er 18 holu keppni, meö og an
forgjafar. Þá verður SAAB/-
Toyota-keppnin á Akureyri um
helgina og loks opíð drengja- og
stúlknamót á Hvaleyrarvelli við
Hafnaríjörð á laugardaginn.
• STKFAN KRIDLElKSSON...átti mörg falleg stökk í gærkvöldi.
vinnur hjá Klugleiöum á
Keykjavikurflugvelli. — Ég hel'
ekki getað æft sem skyldi aö
undaniörnu, þar sem ég hel
unnið 12 tima á sólarhring,
sagði Steián, sem fékk mann til
að vinna íyrir sig i gærkvöldi, til
að geta tekið þátt i keppninm.
— Ég er ánægður aö hafa
getað ,,roiið 2 m múrinn ', en
það gerir maöur ekki á hverjum
degi. Ég er ákveöinn aö gera
harða atlögu að islandsmeti
Jóns l>. Olai'ssonar á næstunni,
sagði Stefán.
Unnar, sem setti nýtt ung-
Þróttur mætir
Vestmannaeyjum
Þróttnr frá Reykjayik og
Vestmannaeyingar leika Ieik
sinn i undanúrslitum bikar-
keppninnar i knattspyrnu á
Laugardalsvellinum kl. 19.00 i
kvöld.
iingamet — sló út met KH-ings-
ins Guðmundar Guðmunds-
sonar — 2.04 m, sagöiO nu
ákveðinn að snúa sér at luiiurh
krafti að hástökki. — Ég hef
ekkert æft þaö sérstaklega iram
að þessu, en á þvi veröa nu
breytingar, sagði Unnar.
Þeir ielagar keppa báöir und-
ir merki UÍA. —SOS
Dýrllngarnlr
greiða mel-
upphæð lyrlr
Armslrong
1) v r 1 i n g a r n i r f r á
Southampton greiddu met-
npphæð fyrir leiktnann. þegar
þeir keyptu Dave Armstrong
frá Middlesbrough á 600 þús
puiul. Armstrong er 26 ára
tnjög marksækinn leikmaður
og liefur hann leikið yfir 400
leiki nteð „Boro". — SOS.y^
7 met féllu
Valbjarnarvelli
Það voru hvorki ineira né
minna en 7 meistaramótsmet,
sein féllu á Valbjarnarvelli i
gærkvöUli — á fyrsta degi ís-
landsmeistaramótsins i frjáls-
um iþróttum.
EINAH VILHJALMSSON...
UMSB, setti Islandsmet i spjót-
kasti — 81.23 m.
ODDNÝ ARNADÓTTIR... úr
1R setti Islandsmet i 200 m
hlaupi — 24.63 sek.
STEFAN HALLGRtMSSON...
úr KR setti meistaramótsmet i
400 m grindahlaupi — 52.87 sek.
og þar með féll 7 ára gamalt
met hans — 53.00 sek.
ÞÓRDÍS GÍSLADÓTTIR... úr
ÍR setti meistaramótsmet i há-
stökki — 1,78 rm
ÍRIS GRÖNFELD... UMSB,
setti meistaramótsmet i spjót-
kasti — 45,09 m.
GUÐRÚN INGÓLFSDÓTT-
lR...úr KR, setti meistaramóts-
met i kúluvarpi — 15,49 m.
BOÐHLAUPSSVEIT KR... i
karlaflokki, setti meistaramóts-
met i 4x100 m boðhlaupi — 42.70
sek.
Þeir Stefán Friðleifsson og
Unnar Vilhjálmsson jöfnuðu
meistaramótsmet Jóns Þ. Ól-
afssonar i hástökki — 2.06 m.
Aðrir lslandsmeistarar voru:
HELGA HALLÐÓRSDÓTT-
lR...úr KR i 100 m grindahlaupi
— 14,72 sek.
HREINN HALLDÓRS-
SON...úr KR i kúluvarpi — 19,84
m.
ODDUR SIGURÐSSON... úr
KR i 200 m hlaupi — 21,64 sek.
JÓN ODDSSON... úr KR i
langstökki — 6,94 m.
AGÚST ASGEIRSSON... ÍR i
5000 m hlaupi '— 15:25,8 min.
GUNNAR PALL JÓAKIMS-
SON...úr ÍR i 800 m hlaupi — 1:-
54.19 min.
HRÖNN GUÐMUNDSDÓTT-
IR... úr UBK i 800 m hlaupi —
2:14.96 min.
— SOS