Vísir


Vísir - 06.08.1981, Qupperneq 7

Vísir - 06.08.1981, Qupperneq 7
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 7 vlsm 9 ..Það var stórkostlegt aðsjá á eftir spjótiuu — svifa yfir hvita flaggiö”. Einar horfir á eftir spjót- inu i metkasti sinu. (Visismynd Þráinn). Giæsiieai Isianflsmet Einars Vilfíiálmssonar i spiótKasli - 81.23 m. Allir kraftar hans fóru I „risakasllð" - Dannlg að hann hurftl að sleppa úr umlerð lll að hvíla sig • EINAK VII.HJALMSSON... spjótkastarinn sterki. (Vfsismynd Þráinn). — Þetta var stórkostlegt. fcg er ekki enn búinn að átta mig á þessu, sagði Kinar Vilhjálmsson, spjótkastarinn sterki, eftir að liann var búinn að setja glæsilegt Dýrfinna og Iris á fullu Það vakti mikla athygli að þær iris Orönfeld og Ilýrfinna Torfadóttir úr KA voru að keppa samtimis i kúluvarpi og spjót- kasti — hlupu á milli kast- staðanna. Þær sýndu mikla keppnishörku. Erekkíájeiö islandsmet i spjótkasti á Val- hjarnarvelli i gærkvöldi — kast- aði spjótinu 81.2:í m, sem er 4.47 in lengra en gamla metið hans -r- sett 24. ágúst i Malinö i Sviþjóð. — Ég átti svo sannarlega ekki von a þessu kasti, en þaö heppn- aðist allt, sem maöur hefur verið að reyna hingaö til, fullkomlega — ég fann það slrax og ég sleppti spjótinu, að eitthvaö óvient væri i uppsiglingu — þaö var stórkost- legt að sjá á eítir spjótinu þjóta i loftinu og fara yfir hvita flaggiö, sagði Einar. — Ég setti alla mina krafta i þetta kast og varö mjög þreyttur eítir það — sleppti næslu uml'erð- inni.tilaðgetaðjafnað mig.sagði Éinar. — Ég á ekki von á þvi að bæta þetta mel á næstunni, en þaö þyð- ir ekkert aö vera meö neinn upp- gjafartón — maöur veröur aö stelna fram á viö, sagöi Einar. Einar er sonur Vilhjálms Einarssonar, þristökkvarans kunna. —SOS Hvað skeður í kvðld? Það má búast við skemmtilegri keppni á Valbjarnarvelli I kvöld, þegar Meistaramót lslands I frjálsum i'þróttum heldur áfram kl. 19.00. II Oddný Arnadðttir - ný hlaupadrotlning: ■ til Dusselflorl PP - sagði Atli Eðvaidsson. sem segir að pað væri enginn tötur tyrír beírri frétt blaðanna í V-Þvskalandí Dortmund voru ekki yfir sig — Það er ekki fótur fyrir þess- | ari frétt — ég hafði ekkert heyrt ■ um þetta, fyrr en ég las um þaði * blöðunum, sagöi Atli Eððvalds- | son, landsliðsmaður i knatt- Ispyrnu, um þær fréttir i v-þýsk- um blöðum, aö hann væri að | fara frá Dortmund til Dússel- dorf til að taka stöðu Thomas I Allofs, sem þarf að ganga undir | uppskurð i hné. Atli sagðist vera i 16 manna I hópi Borussia Dortmund, sem ■ leikur gegn 1. FC Köln i „Bund- " esligunni” á laugardaginn. — | Það verður erfiður leikur, þar | sem 1. FC Köln er með marga _ nýja leikmenn og spáð miklum I frama. Það má búast við fullum | velli áhorfenda, sagði Atli. Nýi þjálfarinn hjá Dortmund I kom heldur betur á óvart i gær, | þegar hann tilkynnti leikmönn- . um sinum, að þeir yrðu að vera I komnir heim kl. 11 á kvöldin — I meira að segja sama dag og ^eikir færu fram. Leikmenn voru hrifnir af þessari nýju reglu, þvi að hann tilkynnti þeim, aö hann myndi hringja heim til þeirra til að kanna hvort þeir væru heima. — Þetta hefur verið mjög strembið hjá okkur og höfum við ekki fengið einn einasta fri- dag siðan við byrjuðum að und- irbúa okkur fyrir keppnistima- bilið, sagði Atli, og sagðist hann vera nýkominn af æfingu, þar sem leikmenn voru látnir hlaupa 85 - 15 - 30 m spretti i röð. — Við hreinlega skriðum út af æfingasvæðinu, sagði Atli og hló. — SOS Kevri ði frá Keflavíkur- flugi irelll - til að siá út liögurra ára gamait met ingunnar i 200 m. hlaupi A ATLI EDVALDSSON. Sigur hjá Fortuna Kðln: Janus Guðlaugsson ogfélagar hans hjá Fortuna Köln tókufor- ustuna i 2. deildarkeppninni í V- Þýskalandi i gærkvöldi, þegar þeir sigruðu Fúrth 3:1 á heima- velli. Fortuna Köln er meö fullt | hús, eftir tvo fyrstu leiki sina. Það voru þeir Karl-Heinz | Mödrath (2) og Rolf, sem skor- ■ uðu mörkin. —SOS.j — Ég átti ekki von á þessu — reiknaði ekki ineð að hiaupa undir 25 sek., sagði Oddný Arnadóttir, hin sprettharöa stúlka úr IK, eftir að hún var búin að slá út fjögurra ára met Ingunnar Einarsdóttur i 200 m hlaupi á tslandsmeistaramótinu á Valbjarnarvelli. Oddný sýndi mjög góðan endasprett og kom i mark á 24.63sek. Keppnin var geysilega hörðog i fyrsta skipti, sem þrjár stúlkur á tslandi hlaupa undir 25 sek. — Valdis Hallgrimsdóttir (KA) varð önnur — 24.74 og Helga Halldórsdóttir úr KR varð þriðja — 24.79 sek. — Ég hljóp fyrir stuttu á 25.01 sek. og 25.59 sek. i V-Þýska- landi, sagði Oddný, sem hefur æft mjög vel i eitt ár eftir æf- ingaprógrammi, sem Águst Ás- geirsson útbjó fyrir hana. Oddný er 23 ára skrifstofu- maður og vinnur hún á Kefla- vikurflugvelli. — Ég fer alltaf beint úr vinnu — á æfingar, sagði Oddný, nýja hlaupa- drottningin okkar. _

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.